þriðjudagur, júlí 02, 2002

Vei skemmtilegur dagur í dag.... ég er í fríi frá hádegi þangað til ég fer í hina vinnuna klukkan 4. Ég ætla að vera besta frænka...eins og ég er alltaf. Passa Heklu, allavega drösla henni með mér út um allann bæ, á allar blessuðu stofnanirnar. Æ maður bara gefur henni bland í poka þá heyrist ekkert frá henni í langan tíma. Hún er samt svo mikið æði.

Einungis 20 vinnudagar þangað til ég hætti!

Engin ummæli: