þriðjudagur, ágúst 30, 2005

þæðö

Nú er Hrebbna komin með íslenska stafi þökk sé Tomma! Hann var svo yndislegur ad setja aðeins betra stýrikerfi á tölvuna mína en það sem fylgdi svona þannig maður gæti nú líka skrifað rétta íslensku. Það hefur farið aðeins í taugarnar á mér að geta ekki notað íslenska stafi. Samt þarf aðeins að rifja upp hvar íslensku stafirnir eru þar sem ég er með lyklaborð á dönsku og orðin aðeins of vön dönsku uppsetningunni.

Fór í afar ljúfengan mat til hennar Hildar áðan... snilldar kokkur þar á ferð. Sérstaklega gaman að vera svona einbúi eins og ég og fá heimaeldaðan mat sem er hollur í þokkabót. Ristað brauð verður ansi oft í kvöldmat hér á bæ.... hver nennir ad elda handa einum?

Jæja ætli það sé ekki sniðugast að fara að hátta... enda þarf maður að vakna á óguðlegum tíma á morgnanna.

mánudagur, ágúst 29, 2005

Vika 35

Ný vika vúhú!! Já thad er sem sagt allt mælt í vikum hér í Baunalandi. Ég er sem sagt loksins búin ad jafna mig á thynnku helgarinnar. En gvuuud hvad var gaman í skólanum í dag.... fólk var ad ræda føstudaginn hele dagen. Sumir gerdu fleiri skandala en adrir. Mér fannst nú fyndnast thegar fólk var ad lýsa yfir ad ég hefdi nú bara verid helvíti edrú! Ég hef allavega aldrei dansad uppi á bordum thegar ég hef verid edrú... ok ég var reyndar ekki sú eina heldur tókum vid okkur nokkrar saman úr bekknum og dønsudum... fegin er ég ad hafa ekki gert neitt stórtækt af mér.

Thessi vika verdur barasta helv. skemmtileg! Thórunn og Kristín skvísur koma á fimmtudag og madur verdur víst ad sýna theim bæinn. Svo verdur reyndar fullt ad gera í skólanum... vid erum ad byrja almennilega á stóra verkefninu okkar. Ég er hópstjóri thannig ég tharf ad segja øllum fyrir verkum og skipuleggja hvernig vid viljum gera allt. Samt soldid erfitt thar sem tveir í hópnum eru ekkert sérlega gódir í ensku...annar their kann varla neitt. Og hinn er svo stressadur ad vid erum komin med vedmál um hvenær hann fer yfir um eda fær magasár (ok ég veit vid erum vond).

Ég er í algeru "ég nenni ekki" skapi núna! Tharf ad laga til hérna heima hjá mér sérstaklega thar sem madur er ad fá heimsókn. Uppvaskid hrannast upp... um leid og ég á ekki fleiri gløs thá vaska ég upp, mér finnst thad allavega gott plan. Svo væri heldur ekki vitlaust ad thvo smá thvott. En ég ætla bara ad vera løt í kveld!

laugardagur, ágúst 27, 2005

afneitun!

Ég er ekkert thunn nei alls ekki.... ef ég segi etta nógu oft thá hlýtur etta ad vera satt...er thaggi? Í gærkveldi var sem sagt partý í skólanum. Úff ad smakka áfegni frá mørgum løndum getur verid erfitt. Ég var med Opal fløsku og audda vard ég alltaf ad taka staup med hinum.... Ég var reyndar ein af fáum sem komst í bæinn. Fólk var alveg ølvad og vel thad... kennararnir sérstaklega! Ein íslensk stelpa (Ásta) mætti med hákarl og brennivín, ég held barasta ad thad hafi verid vinsælast af øllu sem var í bodi. Já gleymdi ad segja ad thad mættu allir med eitthvad frá sínu landi, mat og/eda drykk. Jón Gunnar mætti med hardfisk sem einnig var mjøg vinsæll. Harpa bakadi kleinur fyrir kvøldid en var svoooo svekkt thegar henni var sagt ad kleinur thekkjast vel i Danmørku. Ég mætti med rækjusalat en ég held fólk hafi verid eitthvad hrætt vid ad prófa thad... kláradist ekki nema helmingurinn af thví sem ég bjó til thannig thad verda rækjusamlokur í øll mál næstu daga.

Hey já annars er nyja fartølvan loksins komin inn a netid! I love it. Er ad koma skipulagi á tónlistarsafni mínu og setja yfir á Mr. Pink (i-podinn). Mig vantar fleiri uppástungur á hvad tølvan á ad heita!

Note to self: rækjusalat er ekki thynnkuvænn matur!

fimmtudagur, ágúst 25, 2005

Roskilde

Í dag var sérlega skemmtilegur dagur thar sem deildin min í (leik)skólanum fórum i ferdalag. Vid fórum til Hróarskeldu ad skoda hús á mismunandi byggingastigum. "krakkar mínir thetta er húsgrunnur" múhahahahaha. En ég verd ad vidurkenna danir gera hlutina ekki alveg eins og íslendingar. Allavega thá vorum vid ad thramma i allan dag í grenjandi rigningu á byggingasvædum. Hrebbna hélt nú thad yrdi gott vedur eins og í gær (25 stiga hiti og ekki ský á himni) tók bara med sér thunna íthróttapeysu =ég var ad frjósa í hel! Svo fórum vid í einhverja verksmidju sem steypir veggi í mót reyndar alveg áhugavert. Reyndar fengum vid 45 min í mat í Roskilde og thá fórum vid stelpurnar og fengum okkur einn bjór.... híhí fá smá hlýju í líkamann.

Fyndnast var nú thegar um thad bil 8 manns fóru ad æpa "einn bjór og eitt skot takk!" "hálsbrjóstsykur" "kjúklingasamloka" og "rassgat" og ønnur vel valin ord á íslensku. Ég er sem sagt ordin íslenskukennari dananna (nei ekki banana) hérna... thau ætla ad kenna mér meiri dønsku á móti. Ég er reyndar farin ad tala bara dønsku vid danina, get tekid thátt í samrædum og alles.

Minns er farin ad lúlla!

miðvikudagur, ágúst 24, 2005

Strætó

Ég fór í eina skemmtilegustu strætoferd i gær! Sat tharna grunlaus med bókina og vid erum rétt farin frá Nørreport Station kl. 07.45 i gærmorgun. Allt i einu byrjar strætobilstjorinn ad tala i kallkerfid.

Godan daginn kæru farthegar, thid erud stødd i stræto 150S a leid til Kokkedal. Vid munum stoppa a mørgum stødum a leidinni t.d. bla bla blah og bla bla. Ég vona ad thid njótid ferdarinnar og eigid frábæran dag!


Ég er ekki morgunhress kona en tharna var eg farin ad skellihlæja asamt flestum farthegum strætosins. Thetta hljómadi alveg eins og ad vera i flugvél kannski er gaurinn bara ad æfa sig fyrir flugmannsstarfid.

þriðjudagur, ágúst 23, 2005

Geisp!

Vodalega er erfitt ad vakna a morgnanna! Mer finnst thad ætti ad banna allar samkomur fyrir 10 a morgnanna... tha yrdi lif mitt miklu skarra og eg thyrfti ekki ad innbyrda jafnmikid af kaffi.

Rannveig ætlar ad yfirgefa mig i dag og halda til Sviarikis. Humm thad verdur skritid ad vera aftur ein.

Eg er sko buin i skolanum en sit i skolastofunni ad tjekka a meilinu....sem nota bene er bara fullt af junkmeili! Hint hint folk ma alveg senda mer personuleg email... ekki bara forwardad drasl. Reyndar er eg meira ad segja hætt ad fa forwardad drasl.

En allavega skjaumst seinna kæru lesendur.

mánudagur, ágúst 22, 2005

Helgin!

Helgin var møgnud! A føstudag tok madur nett djamm eiginlega bara upphitun fyrir laugardaginn. Forum Hildur, Krusi, Iva, Thrainn, Marianna og eg og fengum okkur ad borda i Christaniu... urdum natturulega ad turistast. Svo var haldid afram a næsta bar Troellen....odyr bjor og skot! Mayer tekinn med trompi næst var skoppad a Reef n Beef ad smakka strawberry Mojito ad hætti Aaron.... mmmm bara gott! Audda stoppudum ekki thar heldur var endad a Lurblaessen einhvern timan um morguninn.

Laugardagur!
Thurfti natturulega ad vakna snemma til ad sækja Rannveigu og gestina hja Thranni og Mariønnu ut a flugvøll. Smaaaa thynnka en ekkert svo mikil. Dreif Rannveigu heim henti tøskunum og forum ut aftur... kaffihus i sma thynnkumat og svo i BILKA! Eg elska Bilka.... mig langar ad eiga heima i BILKA.... akkuru er ekki Bilka heima? Bilka er snilld! hehehe Eftir verslunarædid mitt thar skundudum vid heim ad undirbua matarbodid.
Elin og Solveig mættu svo i mat til min (sterkustu nudlur i heimi og Korma kjulli i eftirrett jardarber og italskan is) Drukkum nokkra bjora og svona kosilegheit. Partystundin var tha runnin upp.... i stræto til Hildar i thetta lika magnada teiti. Fyndnast var nu thegar reglan um ad thad mætti ekki tala islensku var. Seint og um sidir var skundad aftur nidur i bæ og tha a heimapøbbinn Lurblaessen.... eg og Rannveig stauludumst heim einhvern timan um morguninn eftir vel heppnad djamm.

Sunnudagur!
Møgnud thynnka! Rett hoppudum nidur a pizzastadinn herna a kollegiinu til ad na okkur i mat... svo var glapt a imbann. Um 18 rifum vid okkur ur volædinu og forum og gerdum okkur sætar. Forum ut ad borda a Reef n Beef med Thranni, Mariønnu og 3 vinkonum hennar sem eru i heimsokn. Folkinu fannst magnad ad vera ad borda krokodil og kenguru... en shit hvad thetta var gott! Svo var einn bjor drukkinn og farid heim. Nema Rannveig, Solveig og Aaron heldu afram... Rannveig stauladist heim rett adur en vekjaraklukkan min var stillt til ad fara i skolann.muhahhahahahaa

I dag mætti madur svo ofurfersk i skolann hehehe kannski eg fari ad reyna ad vekja Rannveigu nuna.

föstudagur, ágúst 19, 2005

Fløskudagur

Um helgina verdur nog um ad vera... serstaklega thegar kemur ad djammi. Fjørid byrjar um kl.14 a skolabarnum. Eitthvad var folk ad hota ad fara ad syna myndir ur rusttur, eg veit ekki alveg hvort madur filar thad.

Hey eg er farin a kaffihus med stelpunum skrifa meira i dag!

miðvikudagur, ágúst 17, 2005

Little green bag... lalalalalaliiiii

Sit herna i tølvustofunni svaka stud.... reyndar er geggjud svitafyla af gaurnum vid hlidina a mer! Eeeew! Yuck!! En eg var lika allt i einu farin ad syngja med einu laginu sem eg er ad hlusta a i ipodinum. Eg held samt søngurinn minn se skarri en lyktin.

I skolanum i dag forum vid i syningarsal fyrir byggingarvorur... thar gat madur lært ad setja hus saman... ad einhverju leyti. Eg kom sjalfri mer magnad a ovart med ad virkilega kunna eitthvad, eg thykist til dæmis vita allt um gifsveggi. Eg er ekki alveg eins græn og eg helt eg væri. Oh svo gaman ad vera eg....hehehehehe

Oh ja svo sofnadi eg i stræto i dag... vaknadi thegar eg var løngu komin fram hja stødinni minni, næsti stræto tilbaka takk fyrir. Geggjad othægilegt thegar svona gerist! En thad er samt svo gott ad sofa i stræto.

Humm hvad ætti eg ad fara ad bralla nuna? Nenni eiginlega ekki ad fara ad thrifa... en thad verdur vist ad gerast! Ciao

þriðjudagur, ágúst 16, 2005

fleiri heimsoknir

Mamma og pabbi voru ad tilkynna mer um Danmerkurfør thann 19. sept og thau verda alveg til 22.sept. Oh thad verdur svoooo gaman ad sja thau.

Eg ætti eiginlega ad fara ad vinna i thvi ad hengja upp myndir og kannski kaupa stola.. klara ad gera ibudina kosy... serstaklega thar sem Rannveig kemur a laugardag.

Svo natturulega Thorunn og Kristin Erla 1.sept-6. sept.
svo Eva og co 6.sept til 12.sept en thær gista hja Hildi.
Svo eru fullt af ødru folki ad koma i heimsokn... en dagsetningar ekki komnar a hreint. GAMAN GAMAN GAMAN

David og Ellen fara til Myrtle Beach i dag og eg segi bara Bon Voyage! Aumingja M&P ordin aaaaalein i kotinu.

Jæja best ad fara ad borda eitthvad adur madur a ad mæta i vinnuna.

mánudagur, ágúst 15, 2005

Blah!

I skolanum thessa dagana er kynning....i alveg thrjar vikur! Manni finnst stundum halfasnalegt ad vakna kl. 06.30 til ad vera komin i skolann kl 08.15 til ad hlusta a bullshit. I dag var hinsvegar einn afkastamesti dagurinn hingad til. En annars verd eg ad segja ad eg er ad fila skolann rosalega vel. Folkid er yndi sem med mer i bekk og lika sem er i hinum international bekknum. Verd ad segja fyrsta skipti sem eg vard halfful a føstudag vegna thess eg fengi ekki ad fara i skolann fyrr en a manudag....hihihi eg er ruglud!

Jæja best ad fara ad hitta Elin Asu.... ciao!

sunnudagur, ágúst 14, 2005

Thvottur og ønnur skemmtun

I dag er thvottadagur! Ønnur eins skemmtun fyrirfinnst ekki....blahhhh! Reyndar var eg farin ad ganga i osamstædum sokkum thvi allt var ohreint... Annars er nett thynnka i gangi i dag. I gærkveldi for eg med Hörpu, stelpu i skolanum a smaaaa djamm. Vid forum a Cosmopol og thar sem vid erum svo skemmtilegar akvad staffid ad henda okkur ekki ut thegar thau lokudu heldur ad bjoda okkur med a fylleri. OJ bara Sambucca er ekki gott fyrir heilsuna serstaklega daginn eftir.

Tölvan min er ekki enn komin og eg er ordin meira en litid spennt ad fara ad leika mer a henni. En hun hlytur ad koma a næstu dögum.

Rannveig ætlar ad koma i heimsokn a laugardag...ætli madur verdi ekki ad syna henni næturlifid her i landi.

Eg lofa eg fer ad skrifa mun reglulegra her inn a... serstaklega thegar græjan verdur komin i hus. Hmmm hvad ætti eg ad skira laptopinn minn?

fimmtudagur, ágúst 04, 2005

I love copenhagen

Lífið er yndislegt... lalalalalala eins og segir í laginu. Margt búið að vera að gerast eins og fyrri daginn. Tinna og Siggi voru hér í köben til að sjá U2 og audda náði ég að hella nokkrum bjórum í Tinnu. Oh það var svo gaman að sjá þau.

Já svo eru Ella, Þráinn og Maríanna flutt til Kaupmannahafnar og ég hef tekið það að mér að kenna þeim á það að búa hér.

Svo fór maður í klippingu í gær... enda komin tími á það... nú er ég svaka gella. Svo fórum ég og Elín Ása að slæpast vorum að reyna að byggja upp hugrekki að láta mála okkur í Magasín en því miður náði við ekki nógu miklu hugrekki... en ég fann lyktina af hverju einasta ilmvatni sem var til sölu. Djöfull er til mikið af vondum lyktum. Svo var slæpst aðeins meira um bæinn... og að lokum fórum við stöllur ásamt Sólveigu á Italiano og fengum okkur svaka gott að borða. MMMMmmmmm bara gott

Í dag fór ég í skólann í fyrsta skipti... reyndar bara á kynningarfund. Svo á morgun er rusttur... heil helgi af drykkju til að hrista fólkið saman.... híhíhí ég hlakka svo til. En annars líst mér voðalega vel á skólann og hlakka bara til að byrja af fullum krafti.

Jæja ég er hundleiðinlegur gestur hjá Sólveigu og Elínu þar sem ég er bara að hanga í tölvunni.


Bið að heilsa öllum!