þriðjudagur, ágúst 23, 2005

Geisp!

Vodalega er erfitt ad vakna a morgnanna! Mer finnst thad ætti ad banna allar samkomur fyrir 10 a morgnanna... tha yrdi lif mitt miklu skarra og eg thyrfti ekki ad innbyrda jafnmikid af kaffi.

Rannveig ætlar ad yfirgefa mig i dag og halda til Sviarikis. Humm thad verdur skritid ad vera aftur ein.

Eg er sko buin i skolanum en sit i skolastofunni ad tjekka a meilinu....sem nota bene er bara fullt af junkmeili! Hint hint folk ma alveg senda mer personuleg email... ekki bara forwardad drasl. Reyndar er eg meira ad segja hætt ad fa forwardad drasl.

En allavega skjaumst seinna kæru lesendur.

Engin ummæli: