fimmtudagur, mars 27, 2008
Opna augun Hrebbna
Ég þyrfti að vera meira mannglögg en ég er. Í dag fór ég með roomservice og jú jú kannaðist alveg við andlitið en ekkert meira en það. Sagði reyndar við Tótu í dag ég held ég hafi séð Gavin DeGraw í dag en pældi ekkert meira í því. Horfi svo á fréttir og jú jú þetta var hann.
sunnudagur, mars 23, 2008
Heil alveg heil fríhelgi
Gleðilega páska!!!
Þessa helgi hef ég átt algerlega í fríi! Frá föstudegi kl. 13.00 alveg til mánudags til kl. 06.00 og ég held barasta að þetta sé í fyrsta skipti sem ég á fríhelgi eins og normal fólk í ein tvö ár.
Í vikunni var frægur maður á hótelinu og ég spjallaði við hann án þess að hafa hugmynd um hver hann væri. Svo eftir ég var búin að tala við hann í dágóða stund og farin að vinna aftur þá kemur ein sem vinnur með mér og segir þú veist alveg hver þetta er. ÖÖÖÖ nei, ekki hugmynd, hann segist vera frá Senegal. Þá segir hún þetta er gaurinn sem söng þarna Seven seconds lagið. Nohh var þetta Youssou N´dour?
Skemmtileg upplifun.
Í gærkveldi voru það kokteilar með stelpunum en ég meikaði reyndar ekki að vera lengi. Í kvöld er það svo páskamatur á öresundskollegi. Oh ég held ég fari út í búð á eftir og kaupi mér súkkulaði og segi það sé páskaeggið mitt.
Þessa helgi hef ég átt algerlega í fríi! Frá föstudegi kl. 13.00 alveg til mánudags til kl. 06.00 og ég held barasta að þetta sé í fyrsta skipti sem ég á fríhelgi eins og normal fólk í ein tvö ár.
Í vikunni var frægur maður á hótelinu og ég spjallaði við hann án þess að hafa hugmynd um hver hann væri. Svo eftir ég var búin að tala við hann í dágóða stund og farin að vinna aftur þá kemur ein sem vinnur með mér og segir þú veist alveg hver þetta er. ÖÖÖÖ nei, ekki hugmynd, hann segist vera frá Senegal. Þá segir hún þetta er gaurinn sem söng þarna Seven seconds lagið. Nohh var þetta Youssou N´dour?
Skemmtileg upplifun.
Í gærkveldi voru það kokteilar með stelpunum en ég meikaði reyndar ekki að vera lengi. Í kvöld er það svo páskamatur á öresundskollegi. Oh ég held ég fari út í búð á eftir og kaupi mér súkkulaði og segi það sé páskaeggið mitt.
miðvikudagur, mars 05, 2008
Nýtt líf
Nýja vinnan er vodalega fín og ég er hægt og rólega ad komast inn í hvernig allt fúnkerar thar. Svolítid breyting ad fara ad vinna á stad med fullt fullt af fólki í stad 1-2 á basilic. Reyndar sem stendur er ég líka ad vinna á basilic og eru sumir dagar ansi langir. Ég tók nett grát-threytukast í gærkveldi, eftir ad hafa unnid á bádum stødum, vegna thess mér fannst ad mér vegid.... sem var reyndar ekki alveg rétt en ég túlkadi bara hlutina vitlaust..... hahhahaha ég er vitleysingur. Thrúgusykur og kaffi heldur mér gangandi í augnablikinu.... Thetta minnkar allt á næstu døgum thegar ég minnka vid mig vinnuna á basilic og kemst í rútínu á hinum stadnum. Hlakka ansi mikid til minnar fyrstu fríhelgi sem verdur 21. til 23. mars!!!!! Ég verd ad vidurkenna ad thad er alls ekki eins erfitt og hélt ad yrdi ad vakna fyrir 5 á morgnanna en aftur á móti var ég komin upp í rúm korter í tíu í fyrrakvøld!!!! Thad má med sanni segja ad líf mitt er ad breytast.
Bíd nú eftir ad gestirnir á Basilic drulli sér heim svo ég get farid heim og ad sofa svo ég geti vaknad kl 04.45.
Bíd nú eftir ad gestirnir á Basilic drulli sér heim svo ég get farid heim og ad sofa svo ég geti vaknad kl 04.45.