Breki er rosalega slappur og veit barasta ekki hvað ég get gert til að láta honum líða betur. Búin að reyna að tala við hann og gaf honum smá að drekka en ekkert að virka, færði hann meira að segja nær Kormáki. Kormákur hins vegar er svaka sprækur og lætur ekkert á sig fá.
Kannski ég þurfi að fara á skyndihjálparnámskeið í plöntuumönnun.
miðvikudagur, nóvember 30, 2005
þriðjudagur, nóvember 29, 2005
brjálæði
Eins og allir sem eru í skóla þá eru að byrja próf...vei uppáhaldið mitt! Ég þoli ekki próf því ég fyllist viðbjóðslegum prófkvíða og fer að efast stórlega um gáfur mínar og kunnáttu. Ég er komin á það stig núna! Var að skrifa niður allt sem ég þarf að gera á næstu tveimur vikum og ég verð að viðurkenna það er ekki lítið. En nú er málið að vera ofur skipulögð og stick to the plan. Riiiight!
Það er skítakuldi hérna og Danir kunna ekki á hitastýringu og því er allstaðar kalt... ég sit í skólanum daglega í tveimur peysum með trefil og ég væri í vettlingum ef ég gæti pikkað inn á tölvuna í þeim. Erfitt líf! Ég hlakka mjög til að fara til Íslands þar sem fólk kann á kyndingu.
Hlakka líka til að sofa í stóra rúminu mínu og fá mömmumat og hitta allt fólkið mitt og barasta hafa það ljúft.... ég veit líka að þegar ég er á leiðinni til Íslands þá þarf ég ekki að pæla í þessu ljóta verkefni, engar kostnaðaráætlanir, engar tímaáætlanir, engir fundir, ekkert AutoCAD, ekkert að pæla í lögnum, ekkert að pæla í byggingarefnum, ekkert að spá í byggingarleyfum, ekkert að spá í skrítnum hópfélögum, engin útreikningar, ekkert að spá í burðarþoli, ekkert að pæla í hversu mikla steypu maður þarf, ekkert að pæla eldhús og baðinnréttingum, ekkert að spá í hitatapi.... æ Hrebbna hættu þessu væli! Ég fíla þetta nám í tætlur en það er bara eitthvað svo mikið að gera núna.
Það er skítakuldi hérna og Danir kunna ekki á hitastýringu og því er allstaðar kalt... ég sit í skólanum daglega í tveimur peysum með trefil og ég væri í vettlingum ef ég gæti pikkað inn á tölvuna í þeim. Erfitt líf! Ég hlakka mjög til að fara til Íslands þar sem fólk kann á kyndingu.
Hlakka líka til að sofa í stóra rúminu mínu og fá mömmumat og hitta allt fólkið mitt og barasta hafa það ljúft.... ég veit líka að þegar ég er á leiðinni til Íslands þá þarf ég ekki að pæla í þessu ljóta verkefni, engar kostnaðaráætlanir, engar tímaáætlanir, engir fundir, ekkert AutoCAD, ekkert að pæla í lögnum, ekkert að pæla í byggingarefnum, ekkert að spá í byggingarleyfum, ekkert að spá í skrítnum hópfélögum, engin útreikningar, ekkert að spá í burðarþoli, ekkert að pæla í hversu mikla steypu maður þarf, ekkert að pæla eldhús og baðinnréttingum, ekkert að spá í hitatapi.... æ Hrebbna hættu þessu væli! Ég fíla þetta nám í tætlur en það er bara eitthvað svo mikið að gera núna.
sunnudagur, nóvember 27, 2005
Erum við orðnar gamlar?
Á föstudag varð smá teiti hér á Dalslandsgade... stelpurnar mættu á svæðið og auðvitað urðum við að drekka smá öl. Enduðum í pool niðri á bar og einhverju rugli þar seinna um morguninn. Sumar duttu hér inn í íbúð að verða 9 um morguninn. Note to self: maður getur ekki farið í handahlaup né arabastökk mökkölvaður.
Laugardagurinn var ónýtur af þynnku en við vorum þrátt fyrir það staðráðnar í að þrauka á djammið um kvöldið. Gekk alveg einstaklega illa... fórum út að borða á Vesúvíó(mmmmm góður matur) og fórum því næst á Troellen en neiiii við gátum ekki einu sinni klárað bjórinn okkar. Fórum því bara beint heim og horfðum á videó það sem eftir var nætur.
Í dag erum við að horfa á Eurovision Barna....very interesting!
Laugardagurinn var ónýtur af þynnku en við vorum þrátt fyrir það staðráðnar í að þrauka á djammið um kvöldið. Gekk alveg einstaklega illa... fórum út að borða á Vesúvíó(mmmmm góður matur) og fórum því næst á Troellen en neiiii við gátum ekki einu sinni klárað bjórinn okkar. Fórum því bara beint heim og horfðum á videó það sem eftir var nætur.
Í dag erum við að horfa á Eurovision Barna....very interesting!
föstudagur, nóvember 25, 2005
þetta tókst!
Ótrúlegt þá bara einhvern veginn smullu allir vírar saman og það kviknaði á ljósperunni. Ég fékk engin komment við það sem ég var búin að gera sem er best. Þannig ég er greinilega á réttri leið og bullshittið mitt er að virka. Einn hópur var látinn kynna sitt verkefni. Við vorum mörg þarna búin að ná litlum sem engum svefni og fyrsta skipti sem margir settust niður í nokkra daga ekki til að vinna... ég sofnaði.
Í dag er málið að þvo þvottinn sem staflast hefur upp að undanförnu. Vá hvað er leiðinlegt að þvo þvott.
Rannveig er að koma í heimsókn yfir helgina því málið er Köben er skemmtilegri en Svíþjóð. híhíh ég vissi það alveg. Ætli maður verði ekki að drekka nokkra bjóra í tilefni þess?
Í dag er málið að þvo þvottinn sem staflast hefur upp að undanförnu. Vá hvað er leiðinlegt að þvo þvott.
Rannveig er að koma í heimsókn yfir helgina því málið er Köben er skemmtilegri en Svíþjóð. híhíh ég vissi það alveg. Ætli maður verði ekki að drekka nokkra bjóra í tilefni þess?
fimmtudagur, nóvember 24, 2005
þriggja tíma svefn
Nóg að gera eins og ég tjáði ykkur í gær. Var hér til mjög seint í gærkveldi rúmlega miðnættis. Fór heim til mín náði að sofa í nokkra tíma og var svo komin á fætur um fimm í nótt. Þrátt fyrir gífurlegt svefnleysi þá er ég furðulega hress.
Loksins fór kostnaðaráætlunin aðeins að ganga en það var þegar einhverjir tveir vírar í hausnum á mér náðu loks að tengjast... þá var etta barasta ekkert mál. En þrátt fyrir það þá vilja tímaáætlunarvíranir alls ekki tengjast.
Vá hvað ég vildi ég væri einhversstaðar í sólarlöndum að sötra kokteil úr kókoshnetu....
Loksins fór kostnaðaráætlunin aðeins að ganga en það var þegar einhverjir tveir vírar í hausnum á mér náðu loks að tengjast... þá var etta barasta ekkert mál. En þrátt fyrir það þá vilja tímaáætlunarvíranir alls ekki tengjast.
Vá hvað ég vildi ég væri einhversstaðar í sólarlöndum að sötra kokteil úr kókoshnetu....
miðvikudagur, nóvember 23, 2005
SHIT SHIT SHIT
Hrebbna er stressuð í dag... á morgun er deadline á einum hluta á verkefninu! Ég á fokk mikið eftir... þannig ég verð hérna langt fram á nótt, spurning hvort maður vaki ekki bara og sofi á morgun þegar allt er búið.
Í gær var svooo mikill þriðjudagur, eins og allir vita þá þoli ekki þriðjudaga. Gekk allt sem hægt var að ganga á afturfótum eins og á til að gerast. Læsti mig meira að segja frammi á gangi í vinnunni og munaði litlu að ég hefði þurft að dúsa þar í nótt. Ég var bara heppin að ég hafi farið svona snemma að vinna.
Einbeiting mín er í lágmarki og ég er búin að torga nokkrum lítrum af kaffi og er núna komin út í orkudrykkina.
Jæja best að fara að vinna í þessari kostnaðaráætlun. Endilega ef einhver vill vita hvernig mér gengur má alltaf senda mér sms eða hringja í mig... þá verð ég ofsa glöð!
Í gær var svooo mikill þriðjudagur, eins og allir vita þá þoli ekki þriðjudaga. Gekk allt sem hægt var að ganga á afturfótum eins og á til að gerast. Læsti mig meira að segja frammi á gangi í vinnunni og munaði litlu að ég hefði þurft að dúsa þar í nótt. Ég var bara heppin að ég hafi farið svona snemma að vinna.
Einbeiting mín er í lágmarki og ég er búin að torga nokkrum lítrum af kaffi og er núna komin út í orkudrykkina.
Jæja best að fara að vinna í þessari kostnaðaráætlun. Endilega ef einhver vill vita hvernig mér gengur má alltaf senda mér sms eða hringja í mig... þá verð ég ofsa glöð!
mánudagur, nóvember 21, 2005
Ég er að baka....baka köku....
Ofurhúsmóðirin mætt á svæðið enda vilja allir giftast mér....híhíhí!
Ég og Sólveig höfum átt læridag í dag.... ekkert smá duglegar. Svo elduðum við fajitas og svo er verið að baka bananaköku í eftirrétt! Ég held ég hafi ekki verið svona framtakssöm í lengri tíma.
Pantaði mér óvart tvo boli á netinu í dag... mæli með Threadless mjög töff bolir þar á bæ.
Ég og Sólveig höfum átt læridag í dag.... ekkert smá duglegar. Svo elduðum við fajitas og svo er verið að baka bananaköku í eftirrétt! Ég held ég hafi ekki verið svona framtakssöm í lengri tíma.
Pantaði mér óvart tvo boli á netinu í dag... mæli með Threadless mjög töff bolir þar á bæ.
sunnudagur, nóvember 20, 2005
Sófía prinsessa
Atburðir gærkvöldsins voru magnaðir, líktust einna helst góðri sápuóperu. Skemmtilegur kafli í bókina sem ég er að skrifa...Drama í Danmörku.
Já mér fannst ég viðbjóðslega fyndin í gær. Elín Ása hefur að undanförnu verið að kvarta undan að enginn hringi í hana þegar hún er í vinnunni. Auðvitað ákvað ég að vera góð vinkona og redda þessu.... ég sem sagt skyldi eftir 20 skilaboð á talhólfinu hennar. Leyfði henni að fylgjast með ÖLLU sem ég gerði í gærdag.
Mynd dagsins: How to lose a guy in 10 days. Ein af bestu myndum sem hefur verið gerð! Ég og Hildur grenjum allavega úr hlátri.
Já mér fannst ég viðbjóðslega fyndin í gær. Elín Ása hefur að undanförnu verið að kvarta undan að enginn hringi í hana þegar hún er í vinnunni. Auðvitað ákvað ég að vera góð vinkona og redda þessu.... ég sem sagt skyldi eftir 20 skilaboð á talhólfinu hennar. Leyfði henni að fylgjast með ÖLLU sem ég gerði í gærdag.
Mynd dagsins: How to lose a guy in 10 days. Ein af bestu myndum sem hefur verið gerð! Ég og Hildur grenjum allavega úr hlátri.
laugardagur, nóvember 19, 2005
Biatch
Elín Ása puttabraut mig og svo fitlar hún við kærastann minn eins og hún eigi lífið að leysa... who needs enemies when you got friends like this? Hildur reynir líka við kallinn minn er aðeins kurteisari en Elín...
föstudagur, nóvember 18, 2005
vei eða þannig
Jæja ástæða veikinda að undanförnu er massíft ofnæmi... æði! Ég er með ofnæmi fyrir ryki og ég vinn við að þrífa ryk. Hehehe mér finnst þetta soldið fyndið bara. Hver getur verið jafn óheppin og ég?
Annars er flöskudagur en ætli maður verði ekki bara róleg á því. Kannski maður geri eitthvað sniðugt annað kvöld.
Ef einhverjum leiðist má alveg hringja í mig!
Annars er flöskudagur en ætli maður verði ekki bara róleg á því. Kannski maður geri eitthvað sniðugt annað kvöld.
Ef einhverjum leiðist má alveg hringja í mig!
fimmtudagur, nóvember 17, 2005
hvað er eiginlega að mér?
Jæja klukkið er rétt rúmlega átta... ég er búin að vera vakandi í nokkra klukkutíma! Eða öllu heldur frá klukkan 5.30 í morgun. Þetta er í annað skipti í vikunni þar sem mér er það gjörsamlega ómögulegt að sofa lengur.En mig grunar að ég eigi eftir að vera úrvinda uppúr hádegi. Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?
Ég er í dag búin að vakna fara í sturtu, skoða allar heimsins heimasíður, klára eitt stykki verkefni, fara í bakaríið, fara í metró, fara í strætó, koma í skólann og sit hér aaaaalein í skólanum en tímar hefjast ekki fyrr en kl. 9.50. En þetta er rosalega góður tími til að læra og vinna að verkefninu stóra.
Þar sem maður eyðir dágóðum tíma í almenningssamgöngur hér í bæ þá finnur maður upp á ýmsu til að láta tímann líða. Mitt aðaláhugamál er að skoða í hvernig skófatnaði fólk er í. Ég er sannfærð um það að skórnir segja hvernig persóna manneskjan er. Ég er allavega komin með nokkrar steríótýpur. Annars dauðlangar mig í nýja skó... helst lágbotna stígvél! Hver vill gefa mér svoleiðis?
Ég er í dag búin að vakna fara í sturtu, skoða allar heimsins heimasíður, klára eitt stykki verkefni, fara í bakaríið, fara í metró, fara í strætó, koma í skólann og sit hér aaaaalein í skólanum en tímar hefjast ekki fyrr en kl. 9.50. En þetta er rosalega góður tími til að læra og vinna að verkefninu stóra.
Þar sem maður eyðir dágóðum tíma í almenningssamgöngur hér í bæ þá finnur maður upp á ýmsu til að láta tímann líða. Mitt aðaláhugamál er að skoða í hvernig skófatnaði fólk er í. Ég er sannfærð um það að skórnir segja hvernig persóna manneskjan er. Ég er allavega komin með nokkrar steríótýpur. Annars dauðlangar mig í nýja skó... helst lágbotna stígvél! Hver vill gefa mér svoleiðis?
miðvikudagur, nóvember 16, 2005
gleymdi einni
Ég barasta gleymdi að setja Evu Rut í listann yfir fólkið sem ég var að "kítla". Eva mín þú sleppur ekki í þetta sinn.... enjoy!
Enn eitt...
Sjö hlutir sem ég ætla ad gera áður en ég dey:
Klára eitthvað nám
Fara til Ástralíu
Hanna eigið hús
Eignast börn (þarf maður þá ekki líka mann?)
Fara í heimsreisu
Fara í fallhlífarstökk
Vera hamingjusöm
Sjö hlutir sem ég get:
Ég kann alveg að elda
get keyrt bíl
látið eins og fífl
talað og það mikið
hangið á kaffihúsum
blandað kaffikokteila
spilað golf
Sjö hlutir sem ég get ekki:
Sungið
haldið hreinu heima hjá mér
skilið svía tala
skipt um dekk
vaskað upp jafnóðum
Fattað AutoCad almennilega
spilað golf
Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
Augun
Húmorinn
Persónuleikinn
Gáfur
Brosið
Rassinn
Metnaður
restin....
Sjö þekktir sem heilla mig:
Angelina Jolie... hún er bara svo kúl.
Colin Farrell... hann er bara svo hot.
J.LO.... bara því hún virðist geta allt.
Quentin Tarantino...því hann gerir svo flottar myndir.
Johnny Depp.... hann er flottastur.
Madonna.... wonder woman.
Kanye West... fyrir að vera kúl.
Sjö setningar/orð sem ég segi oft:
Ha?
Já já
sagði einhver bjór?
Hva meinaru...
jæja þetta er síðasti bjórinn svo fer ég heim.
ég er hætt að drekka (oftast sagt á sunnudögum)
hvad siger du? engang til...
Sjö hlutir sem ég sé núna:
Laptopinn minn
símann minn
sjónvarpið
borðstofuborðið
lampann minn
Kormák og Breka (plönturnar mínar)
ég sé reyndar alla íbúðina mína þar sem hún er frekar lítil.
Ég ætla að "kitla" Hildi, Sólveigu, Sunnu og Kristín Erlu.... þið hin megið líka alveg gera þetta.
Klára eitthvað nám
Fara til Ástralíu
Hanna eigið hús
Eignast börn (þarf maður þá ekki líka mann?)
Fara í heimsreisu
Fara í fallhlífarstökk
Vera hamingjusöm
Sjö hlutir sem ég get:
Ég kann alveg að elda
get keyrt bíl
látið eins og fífl
talað og það mikið
hangið á kaffihúsum
blandað kaffikokteila
spilað golf
Sjö hlutir sem ég get ekki:
Sungið
haldið hreinu heima hjá mér
skilið svía tala
skipt um dekk
vaskað upp jafnóðum
Fattað AutoCad almennilega
spilað golf
Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
Augun
Húmorinn
Persónuleikinn
Gáfur
Brosið
Rassinn
Metnaður
restin....
Sjö þekktir sem heilla mig:
Angelina Jolie... hún er bara svo kúl.
Colin Farrell... hann er bara svo hot.
J.LO.... bara því hún virðist geta allt.
Quentin Tarantino...því hann gerir svo flottar myndir.
Johnny Depp.... hann er flottastur.
Madonna.... wonder woman.
Kanye West... fyrir að vera kúl.
Sjö setningar/orð sem ég segi oft:
Ha?
Já já
sagði einhver bjór?
Hva meinaru...
jæja þetta er síðasti bjórinn svo fer ég heim.
ég er hætt að drekka (oftast sagt á sunnudögum)
hvad siger du? engang til...
Sjö hlutir sem ég sé núna:
Laptopinn minn
símann minn
sjónvarpið
borðstofuborðið
lampann minn
Kormák og Breka (plönturnar mínar)
ég sé reyndar alla íbúðina mína þar sem hún er frekar lítil.
Ég ætla að "kitla" Hildi, Sólveigu, Sunnu og Kristín Erlu.... þið hin megið líka alveg gera þetta.
þriðjudagur, nóvember 15, 2005
Yo homies
Það er skítakuldi hér í Köben! Greinilegt að það er að koma vetur og ég verð að viðurkenna að ég er alveg komin í jólafíling. Fylltist nett af stressi í gærkveldi þegar ég hugsaði til þess ég hef einungis mánuð til stefnu til að klára að búa til allar jólagjafir og audda föndra jólakonfektið.
Það er brjálað að gera í skólanum núna... mér finnst ég komin frekar afturúr en þetta reddast. Auðvitað setur feitt strik í reikninginn að ég er ekki búin að vera hérna undanfarna viku.
Ég hlakka viðbjóðslega til að heimsækja Frónið en það er hálft ár síðan ég flutti hingað út. Tíminn flýgur algerlega frá manni. Mér finnst ekkert smá stutt síðan ég flutti en samt finnst mér ég alltaf hafa búið hérna. Líka maður er búinn að afreka margt og mikið og bralla ótrúlegustu hluti á þessum tíma.
Jæja ég ætti nú kannski að fara að vinna að verkefninu...
Það er brjálað að gera í skólanum núna... mér finnst ég komin frekar afturúr en þetta reddast. Auðvitað setur feitt strik í reikninginn að ég er ekki búin að vera hérna undanfarna viku.
Ég hlakka viðbjóðslega til að heimsækja Frónið en það er hálft ár síðan ég flutti hingað út. Tíminn flýgur algerlega frá manni. Mér finnst ekkert smá stutt síðan ég flutti en samt finnst mér ég alltaf hafa búið hérna. Líka maður er búinn að afreka margt og mikið og bralla ótrúlegustu hluti á þessum tíma.
Jæja ég ætti nú kannski að fara að vinna að verkefninu...
sunnudagur, nóvember 13, 2005
Þunnudagur
Þynnkupartý á Dalslandsgade í dag. Elín Ása og Hildur gistu hérna í nótt, vitleysingarnir læstu mig úti úr eigin íbúð. Það var meira en lítið erfitt að reyna að komast inn... Þær heyrðu ekki bankið né símhringingar. Að lokum endaði þetta vel því ég var skuggalega nálægt því að fara bara að sofa á ganginum... minnti mig svolítið á aðstæðurnar þegar ég læstist á baðinu í Bakkasmára.
Ég er andleg endurnæring Elínar í dag og Hildur bíður eftir kraftaverki.
Ég er andleg endurnæring Elínar í dag og Hildur bíður eftir kraftaverki.
laugardagur, nóvember 12, 2005
Stjörnuspáin í dag
TVÍBURAR 21. maí - 20. júní
Möguleikarnir eru óteljandi en tvær leiðir til þess að eyða tímanum blasa við. Tvíburinn verður tvístígandi framan af en ákveður loks hvað er fyrir bestu og fylgir því eftir.
Já þetta er svo satt... það var reynt að fá mig á djammið í kvöld, einhver partý í gangi og svona. En Hrebbna ákvað að hygge sig hjemme í staðinn. Smá eftirsjá kannski.
Möguleikarnir eru óteljandi en tvær leiðir til þess að eyða tímanum blasa við. Tvíburinn verður tvístígandi framan af en ákveður loks hvað er fyrir bestu og fylgir því eftir.
Já þetta er svo satt... það var reynt að fá mig á djammið í kvöld, einhver partý í gangi og svona. En Hrebbna ákvað að hygge sig hjemme í staðinn. Smá eftirsjá kannski.
föstudagur, nóvember 11, 2005
Skóli loksins
Já komin með ógeð á inniverunni og skellti mér í skólann í morgun. Það var nú reyndar ekki mikið gert en gott að komast út á meðal fólks.
Fór í pyntingu í morgun... ég skalf af hræðslu og sagði hjúkkunni vinsamlegast ekki láta mig vita hvenær hún myndi stinga mig. Svo kom það ááááááiiii.... ok kannski ekki svo slæmt en ég sá aldrei nálina þannig mér leið betur en vanalega. Þoli ekki þegar það er búið að leggja helv... nálina pent á borðið áður en maður kemur.
Það er ógó veður hérna núna... dimmt og rok og rigning og kalt skítkalt. Vottar jafnvel fyrir smá heimþrá í svona veðri.
Mig langar til sólríks lands þessa stundina.... liggja á ströndinni með Strawberry Daquiri.
Jæja er ekki kominn tími á heimferð?
Fór í pyntingu í morgun... ég skalf af hræðslu og sagði hjúkkunni vinsamlegast ekki láta mig vita hvenær hún myndi stinga mig. Svo kom það ááááááiiii.... ok kannski ekki svo slæmt en ég sá aldrei nálina þannig mér leið betur en vanalega. Þoli ekki þegar það er búið að leggja helv... nálina pent á borðið áður en maður kemur.
Það er ógó veður hérna núna... dimmt og rok og rigning og kalt skítkalt. Vottar jafnvel fyrir smá heimþrá í svona veðri.
Mig langar til sólríks lands þessa stundina.... liggja á ströndinni með Strawberry Daquiri.
Jæja er ekki kominn tími á heimferð?
miðvikudagur, nóvember 09, 2005
Sé fyrir endan á þessu
Veiii ég svaf næstum heilan svefn í nótt... og engir brjálaðir draumar. Ætli ég geti þá ekki farið í skólann á morgun ef ég er orðin hitalaus... verð þá bara að halda kjafti þar sem það er mjög erfitt að tala. Svo hitti ég doktor hálsa á morgun.
Hildur kom í heimsókn í gærkveldi og horfðum við imbann. Það var klikk spennandi þáttur af CSI (Tarantino leikstýrði) en neiiii það var to be continued... ÉG HATA SVONA! Nú þurfum við að bíða í heila viku til að sjá hvað gerist. Ég er ekki þolinmóð kona og svona pirrar mig bara.
Nú styttist í það að ég fái nokkrar stöðvar aukalega (ríkisstöðvarnar eru ekki þær skemmtilegustu). Síðustu þrjá daga hef horft á þessar 4 DVD myndir sem ég á of oft fyrir utan það að ég var komin með ógeð á þeim áður.
Hmm úllendúllen doff kikkilani koff hvað á ég að horfa á næst.... Clueless!
Hildur kom í heimsókn í gærkveldi og horfðum við imbann. Það var klikk spennandi þáttur af CSI (Tarantino leikstýrði) en neiiii það var to be continued... ÉG HATA SVONA! Nú þurfum við að bíða í heila viku til að sjá hvað gerist. Ég er ekki þolinmóð kona og svona pirrar mig bara.
Nú styttist í það að ég fái nokkrar stöðvar aukalega (ríkisstöðvarnar eru ekki þær skemmtilegustu). Síðustu þrjá daga hef horft á þessar 4 DVD myndir sem ég á of oft fyrir utan það að ég var komin með ógeð á þeim áður.
Hmm úllendúllen doff kikkilani koff hvað á ég að horfa á næst.... Clueless!
þriðjudagur, nóvember 08, 2005
sagan heldur áfram
Sofnaði í dag... dreymdi Bubba, var orðin besta vinkona hans og við vorum mikið að ræða um íslenska ædolið.... WHAT THE FUCK???
Fór til læknis og honum fannst mjög óeðlilegt hversu oft ég fæ hálsbólgu... straight to the throatdoctor thank you very much. Mmmm frostpinnar!
En ég skal keep you updated með þessa fokked up drauma. því mér finnst þeir fyndnir!
Fór til læknis og honum fannst mjög óeðlilegt hversu oft ég fæ hálsbólgu... straight to the throatdoctor thank you very much. Mmmm frostpinnar!
En ég skal keep you updated með þessa fokked up drauma. því mér finnst þeir fyndnir!
verra í dag en í gær
Æðislegt mér líður enn ömurlegra í dag en í gær. Svaf eiginlega ekki neitt í nótt var bara í hálfgerðu móki, hálfa nóttina var ég að byggja geimskip og mér fannst ekkert skrítið við það. Og skrítna við allt þetta var mér fannst þetta hafa gerst eða vera að gerast. Inni á milli voru pásur á geimskipsbyggingu þar sem maður grenjaði úr sársauka. Vá hvað ég vildi ég væri heima hjá mömmu og pabba núna... I want my mommy!!!
Sem stendur gæti ég alveg tekið þátt í fegurðarsamkeppni.... milli norna og aðra skrímsla. Ég er skemmtilega grágræn í framan með rauða hárið úti í allar áttir og svo lítur hálsinn út eins og frankenstein. Og hljóðin sem koma upp úr mér eru ólík öllum öðrum.
Sem stendur gæti ég alveg tekið þátt í fegurðarsamkeppni.... milli norna og aðra skrímsla. Ég er skemmtilega grágræn í framan með rauða hárið úti í allar áttir og svo lítur hálsinn út eins og frankenstein. Og hljóðin sem koma upp úr mér eru ólík öllum öðrum.
mánudagur, nóvember 07, 2005
Enn og aftur...
Já já Hrebbna er enn og aftur komin með hálsbólgu, reyndar í þriðja eða fjórða skipti á skömmum tíma. Versta bara þegar ég fæ hálsbólgu þá fæ ég hita og verð rosalega sljó. Ég held það sé alveg kominn tími til að láta rífa alla kirtla út. Mmmmm þá fær maður að borða ís í heila viku. Fékk tíma hjá lækni á morgun... sjáum til hvað hann segir.
Allir gestir farnir aftur til síns heima bæði Frónarbúar og Baunar.. Ég þarf bara nauðsynlega að laga til hérna núna en það er smá drasl eftir alla sem hefur á hér gengið undanfarið.
Pabbi gamli á afmæli í dag, TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN PABBI!
Allir gestir farnir aftur til síns heima bæði Frónarbúar og Baunar.. Ég þarf bara nauðsynlega að laga til hérna núna en það er smá drasl eftir alla sem hefur á hér gengið undanfarið.
Pabbi gamli á afmæli í dag, TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN PABBI!
sunnudagur, nóvember 06, 2005
úff!
Gærkveldið var rosalegt... ótrúlegt hvað gerist þegar maður er búin að ákveða við sjálfa sig að fara snemma heim og helst ekki drekka neitt. En í teiti meðal íslendinga er sjaldan hægt að neita áfengi.
Reef n Beef var svakalega gott eins og ávallt. Reyndar hafði þynnka einhver áhrif á að maður nyti matsins til hins ítrasta, einnig hafði sitt að segja að við urðum svoooo saddar eiginlega strax á forrétti.
En ég er komin með mikið efni í góða bók jafnvel bíómynd eða þáttaröð. Drama virðist elta mig og mína.
Núna þarf Hrebbna að drullast til að gera stærðfræðiverkefni og svo er það svefn.
Reef n Beef var svakalega gott eins og ávallt. Reyndar hafði þynnka einhver áhrif á að maður nyti matsins til hins ítrasta, einnig hafði sitt að segja að við urðum svoooo saddar eiginlega strax á forrétti.
En ég er komin með mikið efni í góða bók jafnvel bíómynd eða þáttaröð. Drama virðist elta mig og mína.
Núna þarf Hrebbna að drullast til að gera stærðfræðiverkefni og svo er það svefn.
laugardagur, nóvember 05, 2005
Fullt af myndum
Var að bæta inn fullt af myndum frá lífinu hér í Köbenhavn þar má meðal annars sjá myndir af íbúðinni minni. Það var svakalega gaman í gær byrjuðum á skólabarnum og fórum svo í partý til skólafélaga míns þaðan fórum við á barinn hans Dennis í Nyhavn... ölvun var gífurleg en skemmtun í hámarki. Sést vel á myndunum.
Í kveld munum við stöllur fara á Reef n Beef, auðvitað verður maður að leyfa sveitapakkinu að smakka krókódíl, kengúru og emu. Senere i aften munum við fara í teiti til Herra Þráins og Frú Maríönnu. En hann átti einmitt afmæli um daginn. Jæja komin tími til að fara að fegra sig fyrir kvöldið.
Ciao!
Í kveld munum við stöllur fara á Reef n Beef, auðvitað verður maður að leyfa sveitapakkinu að smakka krókódíl, kengúru og emu. Senere i aften munum við fara í teiti til Herra Þráins og Frú Maríönnu. En hann átti einmitt afmæli um daginn. Jæja komin tími til að fara að fegra sig fyrir kvöldið.
Ciao!
föstudagur, nóvember 04, 2005
Enn á lífi
Bara brjálad ad gera thannig ég hef barasta ekki haft tíma til ad blogga. Íris og Hulda mættu á svædid í gær og verdur København tekin med trompi. Í dag snjóar thví jólabjórinn kemur á barina... svaka hefd hér á bæ.
Fyndid einn kennarinn minn var ad fatta ádan ad ég væri íslensk... hann hélt ég væri kani....múhahahahahaha!
Jæja best ad fara ad borda eitthvad og svo drekka bjór.
Fyndid einn kennarinn minn var ad fatta ádan ad ég væri íslensk... hann hélt ég væri kani....múhahahahahaha!
Jæja best ad fara ad borda eitthvad og svo drekka bjór.
þriðjudagur, nóvember 01, 2005
íbúðin mín
Fór og tók smá flipp í IKEA í gær... sit núna með eitt stykki kommóðu í billjón pörtum á gólfinu. Ég elska húsgögn frá IKEA ódýrt og yfirleitt mjög flott hönnun... EEEEN ég þoli ekki að setja þetta drasl saman.
Þrátt fyrir púslið þá er íbúðin mín að verða svo sæt... keypti mér alvöru gardínur (ekki eitthvað sem ég föndraði), loftljós og fleira smá dót. Þyrfti eiginlega að taka myndir þegar allt er reddí til að sýna ykkur. Einstaklega Hrebbnuleg híbýli.
Jæja best að halda áfram að púsla...
Þrátt fyrir púslið þá er íbúðin mín að verða svo sæt... keypti mér alvöru gardínur (ekki eitthvað sem ég föndraði), loftljós og fleira smá dót. Þyrfti eiginlega að taka myndir þegar allt er reddí til að sýna ykkur. Einstaklega Hrebbnuleg híbýli.
Jæja best að halda áfram að púsla...