Atburðir gærkvöldsins voru magnaðir, líktust einna helst góðri sápuóperu. Skemmtilegur kafli í bókina sem ég er að skrifa...Drama í Danmörku.
Já mér fannst ég viðbjóðslega fyndin í gær. Elín Ása hefur að undanförnu verið að kvarta undan að enginn hringi í hana þegar hún er í vinnunni. Auðvitað ákvað ég að vera góð vinkona og redda þessu.... ég sem sagt skyldi eftir 20 skilaboð á talhólfinu hennar. Leyfði henni að fylgjast með ÖLLU sem ég gerði í gærdag.
Mynd dagsins: How to lose a guy in 10 days. Ein af bestu myndum sem hefur verið gerð! Ég og Hildur grenjum allavega úr hlátri.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli