laugardagur, nóvember 12, 2005

Stjörnuspáin í dag

TVÍBURAR 21. maí - 20. júní
Möguleikarnir eru óteljandi en tvær leiðir til þess að eyða tímanum blasa við. Tvíburinn verður tvístígandi framan af en ákveður loks hvað er fyrir bestu og fylgir því eftir.

Já þetta er svo satt... það var reynt að fá mig á djammið í kvöld, einhver partý í gangi og svona. En Hrebbna ákvað að hygge sig hjemme í staðinn. Smá eftirsjá kannski.

Engin ummæli: