Bara brjálad ad gera thannig ég hef barasta ekki haft tíma til ad blogga. Íris og Hulda mættu á svædid í gær og verdur København tekin med trompi. Í dag snjóar thví jólabjórinn kemur á barina... svaka hefd hér á bæ.
Fyndid einn kennarinn minn var ad fatta ádan ad ég væri íslensk... hann hélt ég væri kani....múhahahahahaha!
Jæja best ad fara ad borda eitthvad og svo drekka bjór.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli