miðvikudagur, nóvember 30, 2005

æ er ég búin að drepa hann?

Breki er rosalega slappur og veit barasta ekki hvað ég get gert til að láta honum líða betur. Búin að reyna að tala við hann og gaf honum smá að drekka en ekkert að virka, færði hann meira að segja nær Kormáki. Kormákur hins vegar er svaka sprækur og lætur ekkert á sig fá.

Kannski ég þurfi að fara á skyndihjálparnámskeið í plöntuumönnun.

Engin ummæli: