Gærkveldið var rosalegt... ótrúlegt hvað gerist þegar maður er búin að ákveða við sjálfa sig að fara snemma heim og helst ekki drekka neitt. En í teiti meðal íslendinga er sjaldan hægt að neita áfengi.
Reef n Beef var svakalega gott eins og ávallt. Reyndar hafði þynnka einhver áhrif á að maður nyti matsins til hins ítrasta, einnig hafði sitt að segja að við urðum svoooo saddar eiginlega strax á forrétti.
En ég er komin með mikið efni í góða bók jafnvel bíómynd eða þáttaröð. Drama virðist elta mig og mína.
Núna þarf Hrebbna að drullast til að gera stærðfræðiverkefni og svo er það svefn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli