fimmtudagur, október 31, 2002

Sma vesen med herbergisfelagann.....lenti i sma rifrildi i gaer! En va splittar ekki diff. Hun er halfviti...mjog einfalt!

Uff thetta vidtal er ad fara med mig....mig er farid ad dreyma etta a nottinni. Ok bara 2 dagar i etta og svo er etta buid. Sko med allar essar vinnur sem eg hef verid i tha hef eg aldrei farid i vidtal. Mer finnst etta soldid scary.

Talandi um hraedslu tha er Halloween i dag. Nog ad gerast fullt af favitum i buningum. Allir ad fara a djammid i kvold. Aetli eg verdi ekki 21 ars stelpa fra Islandi eda eitthvad alika frumlegt.


miðvikudagur, október 30, 2002

Eg er buin ad laera ad spara sidan eg flutti hingad, eg held ad modir min er ansi hissa ad thetta hafi tekist.
En herna eru nokkur sparnadarrad:

*/Merkjavara er ekki naudsynleg t.d. Coca Cola/ Pepsi er miklu dyrara en Publix Cola, brand cola og svo framvegis.
*Ef madur a sma auka pening og langar i bjor....tha kaupir madur odyrasta bjorinn sem madur ser og helst a tilbodi....sumum thaetti hann odrykkjarhaefur en hey thad stendur bjor a honum thannig tha er etta bjor.
*Ja safna afslattarmidum....tha faer madur stundum kaupir eitt faerd annad fritt. Kemur ser mjog vel!
*ja thid vitid plastglos og svoleidis....thetta er ekkert endilega einnota....thad er haegt ad thvo etta og nota aftur.
*alltaf mjog fint thegar aettingjar bjoda i mat....aldrei segja nei.
*fylgjast med auglysingum....thad eru oft tilbod og svoleidis thar.
*bua til innkaupallista og fara eftir honum.
*gera ser grein fyrir ad thad er munur ad versla i td Hagkaup og Bonus....betra ad fara i Bonus.
*saetta sig vid ad nota vonda harda klosettpappirinn thvi hann er odyrari.

Jaeja nog ad sinni....skrifa meiri sparnadarrad seinna.

þriðjudagur, október 29, 2002

Saelt veri lidid.
Vaknadi fyrir allar aldir i morgun hva half sjo en sem betur fer sofnadi eg mjoooog snemma i gaer. Astaeda thessarar morgunrisu...audda golf! Forum til Arna og Johonnu, eg og afi, og sidan nadum eg og gamli ad spila 12 holur adur en eg vard ad fara i skolann. Thad er ekkert sma heitt herna nuna...vantar eiginlega sma golu eda eitthvad. Folk er alveg hissa a ad thad se ekki enn farid ad kolna. Muhahaha og thad er snjor heima a Islandi!

Best ad svekkja ykkur Fronbua ekki a vedurfrettum. I kvold er svo rugby aefing....eg held mer se ad ganga mjog vel, thjalfarinn er allavega buinn ad tala vid mig og segja ad eg standi mig mjog vel.

Eins og mamma min benti mer mjog nett a i e-maili i dag eru einungis 56 dagar til jola eda einungis 8 vikur....eins gott ad fara ad undirbua jolagjafirnar minar! :)

mánudagur, október 28, 2002

Komin heim eftir golf helgi med Arna, Johonnu, Afa og Nancy.

Thad var mjog afslappandi og natturulega gaman ad hitta Arna og Johonnu sem komu med golfsettid mitt, eitthvad af fotum og lakkris! (og sma fleira). Eg var mjog anaegd ad fa lakkris....sko islenskan ekki etta oged sem er selt herna.

Ja golfid spiladi bara agaetlega.....natturulega med fullt sett nuna (erfitt ad akveda hvada kylfu skal nota) en ja spiladi hringinn a 40 punktum og vollinn a pari med forgjof. Sem sagt mjog flott. Eg fer aftur i fyrramalid og tha a ad spila einn hring...svo tharf eg ad fara i skolann.

Jaeja best ad laera sma! Skjaumst seinna.

fimmtudagur, október 24, 2002

Til hamingju med afmaelid Katla min
Hafdu thad gott i dag og drekktu nokkra bjora fyrir mig!

Jaeja aetla ad drifa mig a aefingu og fa nokkra marbletti i vidbot!
Hallo kallo bimbo!

Innrasin mikla a Bakkasmara er nuna....samkvaemt skipulagi.

Klaradi namskeidid mitt i gaer....eg held ad likurnar a ad eg fai vinnuna seu ad aukast.

A morgun verd eg sott af afa gamla og vid forum til Pampano a Palm Aire og tokum svo a moti Arna og Johonnu a laugardag. Hlakka svooo til ad fara spila golf med fullt sett. Ja og natturulega hitta thau oll og heyra islensku talada. Oh gaman gaman.

þriðjudagur, október 22, 2002

Til hamingju med afmaelid Amma Lilla!

Paelid i thvi hun Hrefna Thorisdottir vaknadi klukkan 6 i morgun til ad fara i golf! Ekki malid. Ad visu er eg ordin pinu syfjud nuna.

Eg er ad gera alla brjalada herna med ad vera haett ad reykja. Maniu astandid a mer er ekki ollum til gledi....nema vegna thess eg er buin ad thrifa allt herna....tvisvar. Liggur vid ad madur fari ad thvo hreinan thvott til ad gera eitthvad. hehe!

Jaeja naering svo svefn! Sidan laerdomur.
Gaman ad vita var ad koma af namskeidi. Thad var fjallad um hvernig a ad hondla atok sem gaetu komid upp. Jaeja nokkrir tharna sem vinna sem svona eins og eg er ad saekja um sogdu ad thad thyrfti nu ekki ad ottast thvi svona atok gerast ekki oft.
En svo var haldid afram og mer fannst etta frekar fyndid thvi flest sem var tekid fyrir er eitthvad sem kemur fyrir herna thar sem eg by a hverjum degi.

Einhver spurdi akkuru mer fannst etta svona fyndid og tha sagdi eg theim hvar eg by og tha vissu allir o ja rifrildaibudin. Thannig heimili mitt er fraegt herna a skolasvaedinu!

Stud stud stud.

Eg taladi vid muttu a Msn i dag og spurdi hvort hun gaeti ekki sent mer eitthvad af hlyju fotunum sem eg skildi eftir......hun hva er eitthvad ad ther...byrdu ekki a sudur florida? Skritid en mer er alltaf kalt.

Golf i fyrramalid klukkan 7....thad eru sko strangar aefingabudir i gangi adur en Arni og Johanna koma.

Innrasin mikla a Bakkasmara er vist nuna um helgina. Ja Birna og Lalli eiga 10 ara sambudarafmaeli ....TIL HAMINGJU MED THAD.... ja thau aetla ad koma i menninguna og skilja krakkana eftir i umsja foreldra minna og fara svo a hotel og sofa heila nott an truflunar. Amma gamla aetlar ad taka sma forskot a etta og kemur deginum fyrr en allir hinir vestfirdingarnir. Eg get rett imyndad mer Herra Thorir og fru Magneu i barnapossuninni. GANGI OLLUM VEL

mánudagur, október 21, 2002

Sko eg var ekki viss en Pabbi gamli er buinn ad stadfesta thad eg fekk 41 punkt a hringnum sem eg for a laugardag sem thydir ad forgjofin min laekkar um 2.5 a thessum eina hring. Na na na na eg er ordin thokkaleg i golfi....nu hlakka eg bara til ad fara ad spila hringinn med fleiri en tveimur kylfum. Arni og Johanna koma um helgina og tha kemur astkaera settid mitt!.

Eg verd ordin betri en Birgir Leifur adur en vid vitum af.....eda thannig!


Ja ja haetta ad reykja daemid....eg er ad verda gedbilud...buin ad thrifa allt hja mer, rada geisladiskum i stafrofsrod, taka til i pappirunum minum, setja saman stundatoflu fyrir naestu onn og margt fleira. Svo naga eg a golftee og tygg tyggjo eins og eg fai borgad fyrir thad.


laugardagur, október 19, 2002

Lifi i vellystingum hja Afa og Nancy thessa stundina. Spiludum golf i morgun...ja ja segjum bara ad spilid hafi verid flott.
Buin ad fa alvoru mat er ad fara i alvoru sturtu. Mjog nett!
Fretti af settinu a Froni ad spila golf i sma frosti....ja thad var mjog svalt i dag ca 25 stiga hiti. En vid spiludum mjog snemma thannig ad um og eftir hadegi er mjog heitt.
Aetla nuna ad fara ad klara "eftir golf bjorinn" Goda helgi!!!

föstudagur, október 18, 2002

For a djasshatid i gaerkvoldi....otrulega gaman. Thetta var svona eins og halfgerd menningarnott. Otrulega flottur gamall baer sem etta var i, Delray. Sidan var mer sagt ad thessi hatid er haldin einu sinni i manudi.
Afi aetlar ad saekja mig a eftir....gefa mer alvoru mat ad borda og sidan aetlum vid ad spila golf a morgun. :)

miðvikudagur, október 16, 2002

Saelt veri lidid!
Af mer ad fretta er ad eg er buin ad fa heildarmynd af naminu minu herna....mjog fyndid ad klara gradu i felagsvisindum og svo aukagradur i thremur odrum fogum.
For a rugby-aefingu i gaerkvoldi...thad er leikur a laugardag vid svaka sterkt lid og thaer vilja ad eg spili med en eg er ekki alveg viss thar sem eg er bara rett ad byrja. Soldid hraedd vid etta.
Fer a namskeid i kvold vegna vinnunnar sem eg er ad saekja um. Ja og svo er lika nefndarfundur. Audda lika laerdomur.

p.s. eg haetti ad reykja i gaer! Allir ad standa med mer.

þriðjudagur, október 15, 2002

TIL HAMINGJU MED AFMAELID DAVID!!!!

Ja ja litli brodir laetur dekra vid sig i dag enn meira en venjulega...ef thad er haegt!

Brjaladur dagur hja mer...best ad halda afram.

sunnudagur, október 13, 2002

Otrulegt hvad timinn lidur hratt....truidi ad eg er buin ad vera herna i ruma tvo manudi?
I gaerkvoldi for eg a skritnustu tonleika ever! Hljomsveitin var i skrimslis buningum og tok thjodtekktar personur (sko dukkur) og drap tha. Sidan var sprautad gerviblodi yfir alla. Ogedslega fyndid.

Thad var vist svaka veisla i Bakkasmara i gaerkvoldi i tilefni af fimmtugsafmaeli Hannesar fraenda. Verst ad hafa ekki verid thar. En Hannes Til hamingju med afmaelid!

Dagurinn i dag fer i thvott, tiltekt og laerdom....sunnudagar eru svo skemmtilegir.

laugardagur, október 12, 2002

Annad kvold er eg ad fara a tonleika med hljomsveitinni GWAR gvud thetta verdur ahugavert. Tjekkid a sidunni theirra.

Otrulega fyndid buin ad vera ad bullshita vid folkid herna um Island og folk virkilega truir sumu. Nett fyndid ad sja vidbrogdin. Ja eg by i snjohusi med thjalfada isbirni sem farartaeki....ja ja eg borda bara sursada hrutspunga, svidasultu, svid og kaestan harkarl....nei vid hofum ekki sima.....ja alltaf kalt aldrei sol.....ja eg hlusta bara a tonlist Bjarkar.

I kvold verdur bara nett tjillad og slappad af. Kaerkomin tilbreyting vid ad bara tjilla.

föstudagur, október 11, 2002

Eg for a aefingu i gaerkvoldi......ekkert sma erfitt.....eg er nett marin en verst eru nu hardsperrurnar. En thetta var ogedslega gaman! Eg aetla ad halda thessu afram! Ok thad er frekar erfitt ad hlaupa stanslaust i tvo klukkutima.
Eg laet ykkur vita thegar eg get hreyft mig aftur!


miðvikudagur, október 09, 2002

Ok thid truid thessu ekki en Hrebbna er ad fara a rugby aefingu...ekki ameriskur fotbolti heldur breska utgafan. Held thad gaeti verid soldid gaman....aetla allavega ad profa eina aefingu.
Fer a ibuafund a morgun....komin i eitthvad rad... ja audda ekki sit eg audum hondum.

Jaeja aetla ad klara ritgerdina mina....latid heyra i ykkur!

mánudagur, október 07, 2002

Nohh....
Folk bara ad koma i heimsokn.... Arni og Johanna nuna i lok oktober og svo badar ommurnar minar i februar! Nett gaman. Vill einhver annar koma i heimsokn?

laugardagur, október 05, 2002

Komin timi til ad eg skrifi...en samt er ekkert ad fretta.

Ju a fimmtudag for eg a svona local fjolskyldubar mjog nett alveg Cheers (staupasteinn) filingur tharna inni. Allir thekktu alla. Mega gaman. Nokkrir bjorar teigadir. Fostudagur til thynnku. Mjog roleg helgi.
i kvold forum vid i bio liklega....Sweet home Alabama.

Ja svo er eg ad fara ad profa kofun....vinur minn er ad kenna og er alveg sannfaerdur um ad thetta er eitthvad sem eg fila i taetlur. Se til!

Ok skrifa e-mail, eda i gestabokina....eg vil fretta hvad er ad ske.

fimmtudagur, október 03, 2002

Litid ad fretta hedan.
Islendingadjamm a naestunni....hlakka gedveikt til.
Ja thad a ad kaupa vatnsmelonu og marinera i vodka fyrir helgina.... nokkrir vinir akvadu ad profa eitthvad nytt.
Ja og svo laerdomur.

miðvikudagur, október 02, 2002

Eg var etin lifandi af mosquito flugum i gaer og i dag.... bit utum allt. Eg er ekki buin ad fa morg bit en thessi kvikindi hafa greinilega akvedid ad minn timi vaeri kominn.

þriðjudagur, október 01, 2002

Eg trui thessu ekki......
Eg er halfviti.
Ok malid er eg var eitthvad ad laera frameftir i tolvuverinu....thegar eg aetla svo ad fara upp ad sofa uppgotva eg ad eg er ekki med lyklana. Thannig Hrebbna vaka adeins lengur thangad til einhver annar vaknar og hleypir henni inn. Va eg laeri bara a medan. Og svo tharf eg ekki ad fara i tima fyrr en 12 og thad er bara einn timi a morgun. Thannig thetta er ekki allsslaemt.
Saelt veri folkid,
Vodalega litid ad fretta hedan a Florida. Laerdomur og thraeldomur.
Otrulegt en satt tha er voda litid drama buid ad vera i kringum mig undanfarid fyrir utan natturulega i herberginu thar sem enginn virdist thola hinn. Mais ce la vie!