mánudagur, mars 31, 2003

Brrrr

Thad var massift heitt fyrir helgina og svo i dag er svo hrikalega kalt mer lidur eins eg se stodd nakin uppi a vatnajokli. Humm eg er komin i um helminginn af fotunum minum.

föstudagur, mars 28, 2003

Ok thad er farid ad gera grin af Islandi vegna thess ad their stydja Amerikana i thessu stridi.

I gaerkvoldi var eg ad horfa a tha brilliant stod Comedy Central a thatt sem heitir the Daily Show Mjog godur thattur yfirleitt. Ok thad var verid ad gera grin af londunum sem stydja/hjalpa med etta strid. Island var tekid fyrir. Eg meina thetta litla land hvad getur thad gert eiginlega, vid hofum enga fjarmuni til ad styrkja etta, vid hofum engin vopn og engan her. Their liktu okkur asamt odrum thjodum vid leikskolaborn ad reyna ad radast a fullordna.
Svithjod var tekid fyrir einnig en theirra hlutverk atti ad vera ad utvega skemmtun i formi kvennmanna i bikinium til hermannanna.

Arg! Eg skil ekki af hverju rikisstjornin okkar gat nu ekki synt sma sjalfstaedi og EKKI stutt kananna i thessu stridi. Vid hofum akkurat engan tilgang!

Annad sem fer nett i taugarnar a mer er ad Amerikanar hafa ekki hugmynd af hverju thetta strid er. Eg er buin ad reyna ad utskyra hvers vegna allt thetta er ad ske og hversu tilgangslaust thad er fyrir lidinu sem eg thekki herna. Vidbrogdin:*starir a mig med hugsun um hvad eg hlyt ad vera vitfirrt* og segir svo eins og thad viti allt i heiminum "sko thetta strid er ut af hrydjuverkaarasunum 11.sept sko vid erum ad hefna fyrir thad" Uh stupidpeople.... Saddam Hussein hafdi ekkert med thad ad gera.... "Sko thad tharf einhver ad lida fyrir hrydjuverkin af hverju ekki hann?" ARG sidan breyti eg um umraeduefni i eitthvad sem folk virdist skilja "hver helduru ad vinni American Idol?"


Bara god sida

þriðjudagur, mars 25, 2003

Uff!

Strakur sem byr a heimavistinni herna overdosadi um helgina. Og hann fannst ekki fyrr en tveimur dogum seinna. Mer finnst thetta frekar ohugnanlegt... Thessi strakur var einn af theim sem var alltaf uti ad reykja thannig madur taladi vid hann nokkrum sinnum i viku. Thad er allt i halfgerdu lamasessi akkurat nuna. Eg hafdi ekki einu sinni hugmynd ad hann vaeri einhver eiturlyfjafikill. Humm.... en eg verd ad vidurkenna ad thad er ansi mikid af theim herna. Thad kemur einhver salfraedingur herna i dag og a ad ganga a milli herbergja skilst mer.

Annad i frettum... Laerdomur og thraeldomur...

mánudagur, mars 24, 2003

Einstaklega oflugur dagur.

Buin ad vera ad thvo thvott i mest allann dag asamt thvi ad laga til. Hord baratta um hver faer ad nota velarnar. Aldrei aftur mun eg bjodast til ad thvo fyrir Jon aftur... buin ad setja i 6 velar i dag. Og mer finnst nog komid.
Thegar eg er buin ad brjota allt saman aetla eg ad horfa a eitthvad skemmtilegt i sjonvarpinu og laga neglurnar a mer... setja eitthvad saett naglalakk a og svona. Oh eg vona ad herbergisfelaginn komi ekki heim fyrr en a morgun.

I gaerkvoldi for eg a djammid med nokkrum gellum ur lidinu. Vid aetludum ad fara allar (sko vid erum 18-20 i lidinu) a strippklubb en thvi var frestad thangad til i naestu viku. En thad var svaka stud samt sem adur hja okkur. Nokkrir ollarar teigadir og mikid gert grin af gamla lidinu sem var a skemmtistadnum sem vid vorum a. Ein kellan sem var ad dansa sem mest var orugglega um fimmtugt (eldri en foreldrar minir) og hun var klaett i eins og madonna ca 1984 vid erum ad tala um ledurkorselett, throngar ledurbuxur, ledur sixpensari afturabak og hvit alveg kringlott gleraugu med gimsteinum a. Nett hallaerislegt. Og svo dansadi hun vid tekno musikina eins og hun gat.

Jaeja setja i biludu thurrkaranna nuna.

föstudagur, mars 21, 2003

Take my Quiz on QuizYourFriends.com!


Hallo Kallo bimbo!

Litid ad fretta hedan... bokasafnid ordin minn svefnstadur. La la la la. Alltof stutt i prof. Tharf ad thvo thvott og laga til... nenni thvi engan veginn. Er samt rosa dugleg ad fara i raektina og a aefingar. Fattadi ovart i gaer ad eg se haett ad drekka gos og hef ekki etid sukkuladi i marga manudi... hversu sorglegt er thad... ad fatta etta ekki einu sinni. humpf vegna thessa profadi eg ad drekka kok i dag og mer fannst thad vont. Humm... skritid.

Herbergisfelaginn minn fer massa mikid i taugarnar a mer... engin serstok astaeda bara af thvi hun er hun. Eg aetla aldrei ad bua i herbergi med manneskju sem eg thekki ekki neitt aftur. Kemur ekki til greina... frekar vel eg ad sofa a golfinu heima hja vinum minum saetti mig jafnvel vid sko gardinn theirra.

þriðjudagur, mars 18, 2003

Oh bara frabaer helgi!!!!

For til Savannah, Georgia a thetta lika svaka rugbymot. Logdum af stad i hadeginu a fostudag... fengum allar fri i skolanum eftir hadegi (eg atti ad vera i einum tima.) Otrulegt hvad kennarar taka vel i thad ad madur se ad spila ithrott fyrir skolann.
Nett long keyrsla... 9 klukkutimar. Thegar vid loksins komum a leidarenda tha fengum vid vist vitlausar leidbeiningar a sko vitlaust tjaldsvaedi. En ad lokum fundum vid hvar vid attum ad vera. Tjoldudum og forum ad skoda okkur um. Nokkrar gellurnar toku nett bitchkast!! Voda mikid drama ut af ollu. Eg for bara ad sofa nennti ekki ad hlusta a thetta vesen.
Oh hva er gott ad sofa I tjaldi uti I natturunni. Ef eg hefdi haft dynu tha hefdi thetta verid besti svefn sem eg hef fengid I langan tima.

Voknudum otrulega snemma daginn eftir…. Sko alveg klukkan half sjo. Forum og fengum okkur morgunmat og svo maettum vid a motid.

Okkar fyrsti leikur var klukkan 9 eg spiladi hann ekki thvi eg var ekki viss hvort eg gaeti thad vegna tognunirannar. En uff ekkert sma spennandi leikur. Rett topudum!!

Naesti leikur var um 3. Eg for og taladi vid laeknanna tharna og their skodudu mig bak og fyrir og gafu sidan leyfi ad eg spiladi. Foturinn var teipadur til ad styrkja hann. Og eg for I treyjuna mina (sem er numer 1) Wow thessi leikur var aedi vid burstudum thaer! 17- 6! Og thetta var talid mjog sterkt lid og vid erum taldar sukka feitast. Ekki lengur!

Um kvoldid forum vid nidur I bae thar sem svaka mikid var ad gerast vegna St. Patricks Day. Uff thad hafa orugglega verid fleira folk thar en bua a Islandi. Svolitid leidinlegt ad geta ekki farid a barina vegna thess ad meirihlutinn af lidinu er ekki ordin 21 ars.

Voknudum aftur snemma daginn eftir thott ad vid aettum ekki leik fyrr en 12.30. Hefjum leikinn og vid spilum eins og vid hefdum aldrei gert neitt annad og burstum thetta lid 22-0! Oh hamingjan. Thetta thyddi ad vid fengum thridja saetid a motinu.

Eftir sigurvimuna var pakkad og haldid heim a leid. Eg get svarid fyrir ad ferdin heim tok mun lengri tima.

Ok eg er svolitid marin og hrikalega stird og med hardsperrur daudans. En shit allt vel thess virdi.

fimmtudagur, mars 13, 2003

Bara ljuft ad vakna svona...

Vakna alveg sjalf a undan vekjaraklukkunni (herbergisfelaginn svaf heima hja ser i nott). Fer fram og laga mer kaffi... ja ja kaffi fra kaffitar, laga mer latte sest vid tolvuna set Sigurros a. Tjekka a meilinu minu se thar e-mail fra einum professorinum minum, hann ad segja mer ad eg hafi fengid A fyrir verkefnid mitt. Eg oska ad allir morgnar vaeru svona ljufir.

Farin ad geta stigid i fotinn bara pinu en samt eitthvad...

Ollum vinum minum herna finnst lakkris og opal vont... kaerastanum finnst etta mesti vidbjodur. Fint tha a eg etta allt ein. Eg aetla ad reyna ad spara Opalid thangad til eg byrja i profum... etta er besta sem eg veit medan eg er ad laera.

Eg er ad fara til Georgia a morgun ad horfa a rugbymot og vera klappstyra. If you can't be an athlete be an athletic supporter (ur Grease) Bara verst thetta er einhver 8-9 tima keyrsla. Ae tha nae eg ad laera eitthvad a leidinni. Tharf ad lesa slatta.

Best ad fara ad borda hadegismat og koma ser a bokasafnid.

Skjaumst seinna dullurnar minar.
Hey Eva barasta byrjud ad blogga tjekk it

miðvikudagur, mars 12, 2003

Eg her med auglysi eftir einhverjum til ad hjalpa mer setja upp kommentakerfi a siduna og gera hana saeta. Pliiis einhver vera svo godur ad hjalpa mer.... Hrebbna ekki kunna.
Oh ljuft....
LAKKRIS, OPAL og SIgarettur!!! Nu er lifid fullkomid!

Fekk ad hitta Ommurnar og thaer budu mer ut ad borda... alltaf gaman ad fa godan mat. Sidan var kikt i verslunarmidstod og a strondina. Sidan fengu thaer ad sja fangelsid mitt sem var myndad bak og fyrir.

Thaer voru svaka saetar og brunar... ekkert sma saelar med ferdina. Best ad fara ad gera eitthvad af viti!!

mánudagur, mars 10, 2003

Va eg fekk tima hja laekni med halftima fyrirvara!!! Thetta hef eg aldrei upplifad. Taladi vid Muttu adan, gott ad heyra i henni en hun er buin ad vera i Amsterdam asamt pabba sidustu vikuna.

Brunakerfid for i gang klukkan 6 i morgun og thad thurftu allir ad ryma bygginguna. Eg var nett pirrud ad thurfa ad fara a faetur svona snemma og standa uti i rigningunni. Eg er allsekki morgunmanneskja. Fyndid eg var sko ekkert a leidinni ad fara ad vakna thar sem hljodin fra brunakerfinu voru buin ad odlast hlutverk i draumnum minum. Liz kom og vakti mig sem betur fer thvi annars ef thad hefdi verid eldur tha vaeri eg brennt ristabraud. hehe.
nu er eg svaka gella var ad lita a mer harid.... etta er nett erfitt thegar madur er ad gera etta einn med sturtu sem virkar varla.

sunnudagur, mars 09, 2003

Thad var nog ad skoda i geimstodinni. Eg var ad visu komin med nett oged a geimnum eftir nokkra klukkutima. En tha fengum vid ad fara i geimhermi. Their voru thrir og brjalad stud i ollum theirra, frekar ringlud eftir tha.
Fyndid folkid sem var med okkur thad voru hjon sem sau um skipulagningu og thau voru eins og svart og hvitt. Hann hvitur og hrikalegur redneck (var ad segja okkur sogur af pabba sinum sem hefur ordid fyrir eldingu tvisvar) sveitalubbi i taetlur en svo konan hans svort og borgarbarn daudans og thvilikt roleg. Sidan var kinverski gaurinn (kallinn) sem kunni ekki bofs i ensku. Sidan tvaer adrar gellur ein taladi litid hin enn minna. Svo Lex, Javier og eg med oll laetin.
Thetta var fint allt saman fengum ad gista a agaetu hoteli fengum godan mat og skoda geimstodina.... ALLT FRITT.

Bara verst eg er buin ad vera haltrandi sidan a midvikudag eg veit ekki akkuru en eg er eins og spassi. Get ekki stigid i loppina. AARG og eg tharf ad spila a moti naestu helgi. Eg er ad paela ad kikja til laeknis a morgun.

Fae ad hitta gomlu kellingarnar a morgun... get ekki bedid.

fimmtudagur, mars 06, 2003

I gaer var aedislegur dagur!!!

Vid voknudum um klukkan 5 (um nott) og gerdum okkur klar til ferdarinnar. Um klukkan halfsex vorum vid logd af stad. Jon og eg vorum a leid til Orlando. Hann keyrdi fyrri helminginn og eg seinni. Vid vorum komin til Islands of Adventure (hluti af Universal Studios) um klukkan half niu. Sidan tok vid heill dagur af russibonum og skemmtilegheitum. Vid forum 2-3 i hvern russibana. Eg missti roddina vegna thess eg oskradi svo mikid i taekjunum.
Thad voru ekki langar radir eda neitt. En vid lobbudum gat a faeturnar. Vid vorum nett uppgefin eftir daginn. Oj oj oj og vid attum eftir ad keyra tilbaka. Eg keyrdi fyrst medan hann svaf og svo vakti eg hann og gjorsamlega rotadist.Vid vorum komin heim um ellefu og tha baedi steinsofnudum.

A morgun fer eg aftur til Orlando er tha ad fara ad skoda geimstodina. Sem betur fer tharf eg ekkert ad keyra i thetta skipti. Best ad fara ad laga til eda gera eitthvad af viti.

mánudagur, mars 03, 2003

Var ad enda vid ad elda fyrir heila herdeild og allir rosalega anaegdir. Folk truir loksins ad eg kunni virkilega ad elda. A morgun elda Javier og Lex, verdur mjog ahugavert thar sem eg held ad thau seu baedi ad elda i fyrsta skipti.
Ok eg held ad Jon se ad flippa herna vid hlidina a mer... best ad fara ad sinna honum.

MMMM bjortimi!

sunnudagur, mars 02, 2003

Leikurinn i gaer gekk vel og partyid eftir var frabaert.


Eg var ad koma ur verslunarleidangri.... keypti mer potta og ponnu sett, keypti einnig skalar og ymislegt til eldamennsku. Ja ja og svo keypti eg mer bjor til ad eiga i vikunni og ymislegt matarkyns til ad elda i nyju pottunum. Oh eg er svo god husmodir.

Ommurnar foru i krusinn i morgun... eg held thaer hafi verid nett spenntar.

laugardagur, mars 01, 2003

Hallo kallo bimbo!

Hvad segir lidid i dag? Eg er komin i fri, loksins hehe. Spring Break er byrjad sem sagt. Eg er ad fara ad spila a moti i dag og eg held ad thad verdi soldid skemmtilegt... madur faer ad sja alvoru rugby.

Ommurnar komnar til Florida taladi vid thaer i gaer. Eg held ad thaer eigi eftir ad skemmta ser massa vel. Thad verdur ekkert sma gaman ad sja thaer i tharnaestu viku.

Ja ja svo er eg ad fara fritt naestu helgi ad skoda geimstodina. Hotel og alles. Thetta er lidur i ad baeta imynd americana fyrir utlenska nemendur (imyndin ekki god vegna utanrikisstefna theirra).

OOps eg er ad verda sein oskid mer gods gengis a motinu skjaumst seinna.