þriðjudagur, mars 18, 2003

Oh bara frabaer helgi!!!!

For til Savannah, Georgia a thetta lika svaka rugbymot. Logdum af stad i hadeginu a fostudag... fengum allar fri i skolanum eftir hadegi (eg atti ad vera i einum tima.) Otrulegt hvad kennarar taka vel i thad ad madur se ad spila ithrott fyrir skolann.
Nett long keyrsla... 9 klukkutimar. Thegar vid loksins komum a leidarenda tha fengum vid vist vitlausar leidbeiningar a sko vitlaust tjaldsvaedi. En ad lokum fundum vid hvar vid attum ad vera. Tjoldudum og forum ad skoda okkur um. Nokkrar gellurnar toku nett bitchkast!! Voda mikid drama ut af ollu. Eg for bara ad sofa nennti ekki ad hlusta a thetta vesen.
Oh hva er gott ad sofa I tjaldi uti I natturunni. Ef eg hefdi haft dynu tha hefdi thetta verid besti svefn sem eg hef fengid I langan tima.

Voknudum otrulega snemma daginn eftir…. Sko alveg klukkan half sjo. Forum og fengum okkur morgunmat og svo maettum vid a motid.

Okkar fyrsti leikur var klukkan 9 eg spiladi hann ekki thvi eg var ekki viss hvort eg gaeti thad vegna tognunirannar. En uff ekkert sma spennandi leikur. Rett topudum!!

Naesti leikur var um 3. Eg for og taladi vid laeknanna tharna og their skodudu mig bak og fyrir og gafu sidan leyfi ad eg spiladi. Foturinn var teipadur til ad styrkja hann. Og eg for I treyjuna mina (sem er numer 1) Wow thessi leikur var aedi vid burstudum thaer! 17- 6! Og thetta var talid mjog sterkt lid og vid erum taldar sukka feitast. Ekki lengur!

Um kvoldid forum vid nidur I bae thar sem svaka mikid var ad gerast vegna St. Patricks Day. Uff thad hafa orugglega verid fleira folk thar en bua a Islandi. Svolitid leidinlegt ad geta ekki farid a barina vegna thess ad meirihlutinn af lidinu er ekki ordin 21 ars.

Voknudum aftur snemma daginn eftir thott ad vid aettum ekki leik fyrr en 12.30. Hefjum leikinn og vid spilum eins og vid hefdum aldrei gert neitt annad og burstum thetta lid 22-0! Oh hamingjan. Thetta thyddi ad vid fengum thridja saetid a motinu.

Eftir sigurvimuna var pakkad og haldid heim a leid. Eg get svarid fyrir ad ferdin heim tok mun lengri tima.

Ok eg er svolitid marin og hrikalega stird og med hardsperrur daudans. En shit allt vel thess virdi.

Engin ummæli: