mánudagur, mars 10, 2003

Va eg fekk tima hja laekni med halftima fyrirvara!!! Thetta hef eg aldrei upplifad. Taladi vid Muttu adan, gott ad heyra i henni en hun er buin ad vera i Amsterdam asamt pabba sidustu vikuna.

Brunakerfid for i gang klukkan 6 i morgun og thad thurftu allir ad ryma bygginguna. Eg var nett pirrud ad thurfa ad fara a faetur svona snemma og standa uti i rigningunni. Eg er allsekki morgunmanneskja. Fyndid eg var sko ekkert a leidinni ad fara ad vakna thar sem hljodin fra brunakerfinu voru buin ad odlast hlutverk i draumnum minum. Liz kom og vakti mig sem betur fer thvi annars ef thad hefdi verid eldur tha vaeri eg brennt ristabraud. hehe.

Engin ummæli: