mánudagur, mars 24, 2003

Einstaklega oflugur dagur.

Buin ad vera ad thvo thvott i mest allann dag asamt thvi ad laga til. Hord baratta um hver faer ad nota velarnar. Aldrei aftur mun eg bjodast til ad thvo fyrir Jon aftur... buin ad setja i 6 velar i dag. Og mer finnst nog komid.
Thegar eg er buin ad brjota allt saman aetla eg ad horfa a eitthvad skemmtilegt i sjonvarpinu og laga neglurnar a mer... setja eitthvad saett naglalakk a og svona. Oh eg vona ad herbergisfelaginn komi ekki heim fyrr en a morgun.

I gaerkvoldi for eg a djammid med nokkrum gellum ur lidinu. Vid aetludum ad fara allar (sko vid erum 18-20 i lidinu) a strippklubb en thvi var frestad thangad til i naestu viku. En thad var svaka stud samt sem adur hja okkur. Nokkrir ollarar teigadir og mikid gert grin af gamla lidinu sem var a skemmtistadnum sem vid vorum a. Ein kellan sem var ad dansa sem mest var orugglega um fimmtugt (eldri en foreldrar minir) og hun var klaett i eins og madonna ca 1984 vid erum ad tala um ledurkorselett, throngar ledurbuxur, ledur sixpensari afturabak og hvit alveg kringlott gleraugu med gimsteinum a. Nett hallaerislegt. Og svo dansadi hun vid tekno musikina eins og hun gat.

Jaeja setja i biludu thurrkaranna nuna.

Engin ummæli: