sunnudagur, mars 09, 2003

Thad var nog ad skoda i geimstodinni. Eg var ad visu komin med nett oged a geimnum eftir nokkra klukkutima. En tha fengum vid ad fara i geimhermi. Their voru thrir og brjalad stud i ollum theirra, frekar ringlud eftir tha.
Fyndid folkid sem var med okkur thad voru hjon sem sau um skipulagningu og thau voru eins og svart og hvitt. Hann hvitur og hrikalegur redneck (var ad segja okkur sogur af pabba sinum sem hefur ordid fyrir eldingu tvisvar) sveitalubbi i taetlur en svo konan hans svort og borgarbarn daudans og thvilikt roleg. Sidan var kinverski gaurinn (kallinn) sem kunni ekki bofs i ensku. Sidan tvaer adrar gellur ein taladi litid hin enn minna. Svo Lex, Javier og eg med oll laetin.
Thetta var fint allt saman fengum ad gista a agaetu hoteli fengum godan mat og skoda geimstodina.... ALLT FRITT.

Bara verst eg er buin ad vera haltrandi sidan a midvikudag eg veit ekki akkuru en eg er eins og spassi. Get ekki stigid i loppina. AARG og eg tharf ad spila a moti naestu helgi. Eg er ad paela ad kikja til laeknis a morgun.

Fae ad hitta gomlu kellingarnar a morgun... get ekki bedid.

Engin ummæli: