fimmtudagur, apríl 27, 2006

Svefn í verslunarmiðstöð

Jáhá ég var næstum sofnuð í verslunarmiðstöðinni Fields í dag! Hvernig í fjáranum er það hægt í þessu þvílíka áreiti? Sko málið þeir eru með þessa líka snilldarstóla á miðjum ganginum.... mar setur í pening og fær svo geggjað nudd! Ég og Hildur erum sannfærðar um að það voru úmpalúmpar sem voru í raun inni í stólnum að nudda okkur. Nú þarf ég bara að komast að því hvar er hægt að kaupa eða eigna sér svona úmpalúmpa.... ef einhver getur frætt mig um það endilega láta vita sem fyrst.

mánudagur, apríl 24, 2006

Auli og klaufi einkennisorð dagsins

Hrebbna af hverju ertu ekki farin að sofa? Ekki eins og þú sért að gera nokkuð merkilegt... nei nei bara hangs í tölvunni fyrir framan imbann. Jæja í háttinn með þig kona!

sunnudagur, apríl 23, 2006

Vá hvað ég er dugleg að skrifa!

Ég er að spá hvort ég hafi fengið tölvuóverdóse. Ég hef bara engan veginn nennt að hanga í tölvunni nema rétt til að kíkja á meilið og mbl.is.
Var að vinna í gær, fór fyrst um hádegi og var í nokkra tíma en svo var eiginlega svo lítið að gera þannig ég var send heim. Jæja hringt ca. klukkutíma seinna, Hreeebbnnaaaaa geturu komið og verið í kvöld og lokað. Já já ekki málið.... nema hvað ég reyni í ca. 2 tíma að henda fyllibyttunum út. Tókst að lokum þegar ég fékk smá aðstoð við það. Einn bjór með Elínu, Hildi, Sólveigu og Luca svo bara hjem i seng.
Í dag höfum við Elín og Hildur glápið á nokkrar DVD þar á meðal Charlie and the Chocolate Factory og eina æðislegustu bollywoodmynd ever. Lazy Sundays eins og það á að vera.

þriðjudagur, apríl 18, 2006

Vika líður

Maður skreppur í viku aðeins til íslands og missir af fullt af slúðri og skandölum hér í Köben... þannig ég eyddi öllu gærkvöldinu með Elínu að hlusta á hvað hefur gengið á í vinahópnum. En það var svaka stuð hjá okkur.

Hver vill koma og skúra hjá mér?

laugardagur, apríl 15, 2006

Hæ beibur!

Long time no write... ég er víst búin að vera svo upptekin hér á fróninu að hitta hitt og þetta fólk. Búið að vera alveg yndislegt að vera hér eina ég er ekki búin að afreka allt það sem ég ætlaði að gera á þessari stuttu viku. Verst hvað lítið hefur farið fyrir lærdómi en ég verð bara að spýta í lófana þegar ég kem heim til Köben.

Gleðilega páska!

ekki borða yfir ykkur af páskaeggjum...

mánudagur, apríl 10, 2006

Off to Iceland

Farin til Íslands... hægt verður að ná í mig í gamla gemsann eða danska. Hej hej!

laugardagur, apríl 08, 2006

Partýið búið!

Jæja þá er teitið búið sem hefur verið planað síðustu mánuði. Þynnka hefur verið allnokkur á Dalslandsgade 8 í dag. Sumir hættu nú ekki að djamma fyrr en um hádegi þannig ekki skrítið ef heilsan hefur ekki alveg verið sú besta í dag. Ég sem betur fer hafði ég vit á að fara aðeins fyrr að sofa enda þurfti að mæta í vinnu í dag.

En partýið var vel áfengt... og fólk var alveg mökk ölvað. Því miður held ég að við ættum ekkert að fara út í smáatriði kvöldsins en viðburðarríkt var það. Ég hinsvegar mun aldrei klæðast þessum búning aftur.

Verðlaun voru veitt fyrir ýmislegt....

Þráinn fékk titilinn Pimp Daddy
Ég fékk titilinn Skankiest Ho
Rannveig fékk titilinn Sluttiest Slut
og Elín Ása fékk brightest hope (most likely to turn pro).

fimmtudagur, apríl 06, 2006

Tomorrow tomorrow I luv you tomorrow it´s only a day awaaaaaaay

Vííííí aðeins rúmur sólarhringur í teitið og undirbúningur á billjón. Prófuðum aðeins bjórinn í gærkveldi bara til að ákveða hvaða tegund við ætlum að kaupa.

Hey já svo fékk ég vinnu í gær! Fer að vinna á eftir í nokkra tíma til að kynnast staðnum. Spending money! Luvly! Hehehe einhver breti sem á þetta og ég sagðist vera á leið út úr landinu þá kom bara bloody hell svo sagðist ég bara vilja vinna hlutastarf þá kom bloody hell woman you are difficult. Hehehehe en hann sagðist ætla þá bara að vinna í kringum mitt schedule. Luvly!

Jæja best að fara að gera eitthvað af viti... nóg á dagskránni!

þriðjudagur, apríl 04, 2006

áhugaverður dagur

Já verð að segja einstaklega skemmtilegur dagur.
Komst að ýmsu í dag:
Pepsi er stórhættulegt!
grillað þýðir heitt
Klakar eru kaldir
það er virkilega hægt að detta á bananahýði.
Nærfatadeildin í HM verður leiðinleg eftir 4 tíma.
Það er víst skemmtilegt í Finnlandi fyrir rugludalla eins og mig.
Það er ekki svo margar kynlífsbúðir á Istedgade.
HM er með ótrúlegt úrval af korselettum.
200 kr skór eru ekki gerðir til að labba mikið á síst af öllu í bleytu.
Það eru til talandi víbradorar.
Í kynlífsbúðum er ekki hægt að fá playboy kanínu eyru.
Í kynlífsbúðum eru til hlutir sem ég skil ekki alveg.

and counting

3 dagar í Sluts, ho´s and pimps!!!!

laugardagur, apríl 01, 2006

Af enn frekari sjálfspyntingum


Ha ég drekk ekki.... nei aldrei.... Þráinn er vondur og með flottari brjóst en ég. Myndir kvöldsins verða ritskoðaðar. Afmælissöngur, póstkort, innkaupalisti á barinn, niðurhellingar, ávaxtasalat, bjórþamb, meiri bjór, kokteilar, fleiri kokteilar, misheppnaðar tilraunir í ofurölvun, heppnaðar tilraunir í ölvun, of mikil ölvun, Réttófólkshittingur, Sími týndur, sími fundinn, Elín týnd, Elín fundin, Salmonella on a stick, viðreynslur, HRC, Mexibar, einn bjór á kollegíinu, maaaargir bjórar á kollegíinu.