þriðjudagur, apríl 04, 2006

áhugaverður dagur

Já verð að segja einstaklega skemmtilegur dagur.
Komst að ýmsu í dag:
Pepsi er stórhættulegt!
grillað þýðir heitt
Klakar eru kaldir
það er virkilega hægt að detta á bananahýði.
Nærfatadeildin í HM verður leiðinleg eftir 4 tíma.
Það er víst skemmtilegt í Finnlandi fyrir rugludalla eins og mig.
Það er ekki svo margar kynlífsbúðir á Istedgade.
HM er með ótrúlegt úrval af korselettum.
200 kr skór eru ekki gerðir til að labba mikið á síst af öllu í bleytu.
Það eru til talandi víbradorar.
Í kynlífsbúðum er ekki hægt að fá playboy kanínu eyru.
Í kynlífsbúðum eru til hlutir sem ég skil ekki alveg.

Engin ummæli: