laugardagur, apríl 08, 2006

Partýið búið!

Jæja þá er teitið búið sem hefur verið planað síðustu mánuði. Þynnka hefur verið allnokkur á Dalslandsgade 8 í dag. Sumir hættu nú ekki að djamma fyrr en um hádegi þannig ekki skrítið ef heilsan hefur ekki alveg verið sú besta í dag. Ég sem betur fer hafði ég vit á að fara aðeins fyrr að sofa enda þurfti að mæta í vinnu í dag.

En partýið var vel áfengt... og fólk var alveg mökk ölvað. Því miður held ég að við ættum ekkert að fara út í smáatriði kvöldsins en viðburðarríkt var það. Ég hinsvegar mun aldrei klæðast þessum búning aftur.

Verðlaun voru veitt fyrir ýmislegt....

Þráinn fékk titilinn Pimp Daddy
Ég fékk titilinn Skankiest Ho
Rannveig fékk titilinn Sluttiest Slut
og Elín Ása fékk brightest hope (most likely to turn pro).

Engin ummæli: