Ok nokkrir vinir minir sem eru eldri en tvitugt hafa akvedid ad fara ad gera hluti an thess ad hafa litlu bornin med. Kannski madur fari ad geta att samraedur sem fjalla um adeins merkilegri hluti en sko eg er hrifinn af essum strak.....
Sko sumir komnir med sma oged a litlu bornunum!
sunnudagur, september 29, 2002
laugardagur, september 28, 2002
TIL hamingju med afmaelid Sella Gella.
Ja goda skemmtun thid pakkid heima sem erud ad fara ad djamma.
I gaer atti vinur minn 21. ars afmaeli thannig vid forum a bar i tilefni dagsins. Hann keypti ser sinn fyrsta bjor (eg er ekki ad djoka, hafdi aldrei drukkid bjor adur.) Strakarnir voru reykjandi svona Clinton vindla...leit alls ekki vel ut. Einn var spurdur hvort einhver af okkur hefdi verid ad eignast barn (strakarnir) vegna vindlanna. Vid hlogum bara og sogdum ad vid vaerum ad fagna 21.ars afmaeli.
Thegar var buid ad loka thar (thad lokar allt svo snemma herna i Boca) tha var bara farid a vistina og tjillad.
For ekki a strondina thad leit ut fyrir ad fara ad rigna thannig eg akvad ad nyta hljodid (allir i herberginu farnir) og timann og laera soldid.
Goda helgi og ekki gera neitt sem eg myndi ekki gera!
Ja goda skemmtun thid pakkid heima sem erud ad fara ad djamma.
I gaer atti vinur minn 21. ars afmaeli thannig vid forum a bar i tilefni dagsins. Hann keypti ser sinn fyrsta bjor (eg er ekki ad djoka, hafdi aldrei drukkid bjor adur.) Strakarnir voru reykjandi svona Clinton vindla...leit alls ekki vel ut. Einn var spurdur hvort einhver af okkur hefdi verid ad eignast barn (strakarnir) vegna vindlanna. Vid hlogum bara og sogdum ad vid vaerum ad fagna 21.ars afmaeli.
Thegar var buid ad loka thar (thad lokar allt svo snemma herna i Boca) tha var bara farid a vistina og tjillad.
For ekki a strondina thad leit ut fyrir ad fara ad rigna thannig eg akvad ad nyta hljodid (allir i herberginu farnir) og timann og laera soldid.
Goda helgi og ekki gera neitt sem eg myndi ekki gera!
föstudagur, september 27, 2002
Eg for ut af skolasvaedinu i gaerkvoldi mer til mikillar anaegju.
For a tonleika hja gedveikri hljomsveit sem heitir the yoko theory. Endalaust flott! Their gafu okkur meira ad segja geisladiskinn theirra thvi vid sogdum ad vid filudum tha i botn. Ef thid heyrid eitthvad um thessa hljomsveit hlustid tha! Thetta var a svona kaffihusalegu veitingahusi, mjog flott. Eg fer bokad thangad aftur...thad naesta sem eg hef fundid vid kaffihus herna.
Eg er ad laera spaensku nuna. Ekki annad haegt thar sem mongo margir i kringum mig tala spaensku. Ok eg skil vodalega mikid en get ekki talad thannig eg er ad vinna i thvi nuna.
Ef vedrid verdur ekki brjalad a morgun tha aetla eg ad fara a strondina. Viii! Liggja a strondinni og lesa salfraedi....getid thid gert thad?? nei helt ekki. nanananana
En hvernig vaeri nu a folk sendi mer e-mail eda eitthvad alika! Skrifa i gestabokina eda bara lata heyra i ser!
For a tonleika hja gedveikri hljomsveit sem heitir the yoko theory. Endalaust flott! Their gafu okkur meira ad segja geisladiskinn theirra thvi vid sogdum ad vid filudum tha i botn. Ef thid heyrid eitthvad um thessa hljomsveit hlustid tha! Thetta var a svona kaffihusalegu veitingahusi, mjog flott. Eg fer bokad thangad aftur...thad naesta sem eg hef fundid vid kaffihus herna.
Eg er ad laera spaensku nuna. Ekki annad haegt thar sem mongo margir i kringum mig tala spaensku. Ok eg skil vodalega mikid en get ekki talad thannig eg er ad vinna i thvi nuna.
Ef vedrid verdur ekki brjalad a morgun tha aetla eg ad fara a strondina. Viii! Liggja a strondinni og lesa salfraedi....getid thid gert thad?? nei helt ekki. nanananana
En hvernig vaeri nu a folk sendi mer e-mail eda eitthvad alika! Skrifa i gestabokina eda bara lata heyra i ser!
fimmtudagur, september 26, 2002
Vei vei vei....eg aetla ekki ad opna bok fyrr en a laugardag! Eg er sem sagt buin ad laera fyrir morgundaginn og thad er ekki einu sinni komid kvold. Snemma ad sofa i kvold, og kannski sma nett tjill.
Eg var ad fretta ad brodir minn er aaaaleinn um helgina. Settid er vist ad fara ut a land. Aumingja David!
Best ad drifa sig a fund...vegna vinnu sem eg er ad saekja um. Baeo
Eg var ad fretta ad brodir minn er aaaaleinn um helgina. Settid er vist ad fara ut a land. Aumingja David!
Best ad drifa sig a fund...vegna vinnu sem eg er ad saekja um. Baeo
þriðjudagur, september 24, 2002
Herbergisfelaginn er loksins farin ad sofa i herberginu og va hun getur sofid (hun svaf i alla nott og svo i naestum allann dag). Eg er samt vodalega litid buin ad tala vid hana.
Eins og eg sagdi adur tha er eg ad drukkna i vinnu. Ritgerdir, verkefni og nog ad lesa. Ja takk Gydilius fyrir brefid...gjorsamlega bjargadi deginum minum. Sem sagt mjog gaman ad fa bref og thess hattar.
Jaeja eg aetla ad halda afram med verkefnid mitt aetli madur verdur ekki vakandi eitthvad frameftir ad klara....typiskt eg!
Eins og eg sagdi adur tha er eg ad drukkna i vinnu. Ritgerdir, verkefni og nog ad lesa. Ja takk Gydilius fyrir brefid...gjorsamlega bjargadi deginum minum. Sem sagt mjog gaman ad fa bref og thess hattar.
Jaeja eg aetla ad halda afram med verkefnid mitt aetli madur verdur ekki vakandi eitthvad frameftir ad klara....typiskt eg!
sunnudagur, september 22, 2002
Hrebbna buin ad vera thunnur i dag!
i gaerkvoldi var farid a skolabarinn og nokkrir bjorar teigadir. Ad thvi loknu var akvedid ad fara a irskan pobb. Mjog nett mer leid eins og eg vaeri stodd a bar a Islandi. Skemmti mer alveg konunglega. Sidan a leidinni heim var stoppad a Dennys og bordad. Urdum thar vitni ad slagsmalum...mjog fyndid tvaer stelpur alveg brjaladar. Ad sjalfsogdu var hangid herna a bekkjunum i sma tima en svo var farid og horft a video en allir sofnudu. Thegar eg vaknadi i dag var heilsan ekki alveg til stadar enda voru bjorarnir ofair.
Horfdi i dag a ameriskan fotbolta i sjonvarpinu...gators vs tennessee. Mjog ahugavert. Ekki enn buin ad fatta ut a hvad thetta gengur en strakarnir utskyrdu eitthvad fyrir mer. Eg er samt engu naer.
Eg var ad spaela hvernig er haegt ad tala stanslaust allann daginn? Sko stelpan sem byr i herberginu vid hlidina a mer talar og talar og talar. Ef hun er ekki i simanum tha talar hun bara vid okkur og eg vid nennum ekki ad hlusta tha talar hun bara vid sjalfa sig. Folk sem kemur i heimsokn til min hefur minnst a thetta en eg helt bara ad thetta vaeri eitthvad sem eg tok bara eftir. Madur faer stundum hausverk a ad hlusta a hana.
Ja mjog gaman eg fekk simtal i dag fra Froni og taladi barasta vid hele familien.
Eg aetla ad fara ad tjilla a bekknum.....tala vid ykkur seinna.
i gaerkvoldi var farid a skolabarinn og nokkrir bjorar teigadir. Ad thvi loknu var akvedid ad fara a irskan pobb. Mjog nett mer leid eins og eg vaeri stodd a bar a Islandi. Skemmti mer alveg konunglega. Sidan a leidinni heim var stoppad a Dennys og bordad. Urdum thar vitni ad slagsmalum...mjog fyndid tvaer stelpur alveg brjaladar. Ad sjalfsogdu var hangid herna a bekkjunum i sma tima en svo var farid og horft a video en allir sofnudu. Thegar eg vaknadi i dag var heilsan ekki alveg til stadar enda voru bjorarnir ofair.
Horfdi i dag a ameriskan fotbolta i sjonvarpinu...gators vs tennessee. Mjog ahugavert. Ekki enn buin ad fatta ut a hvad thetta gengur en strakarnir utskyrdu eitthvad fyrir mer. Eg er samt engu naer.
Eg var ad spaela hvernig er haegt ad tala stanslaust allann daginn? Sko stelpan sem byr i herberginu vid hlidina a mer talar og talar og talar. Ef hun er ekki i simanum tha talar hun bara vid okkur og eg vid nennum ekki ad hlusta tha talar hun bara vid sjalfa sig. Folk sem kemur i heimsokn til min hefur minnst a thetta en eg helt bara ad thetta vaeri eitthvad sem eg tok bara eftir. Madur faer stundum hausverk a ad hlusta a hana.
Ja mjog gaman eg fekk simtal i dag fra Froni og taladi barasta vid hele familien.
Eg aetla ad fara ad tjilla a bekknum.....tala vid ykkur seinna.
föstudagur, september 20, 2002
Eitt gott sem eg var ad fretta. Eg helt ad ritgerdin min i salfraedi vaeri thannig ad vid yrdum ad bua til rannsokn og framkvaema hana. Svona eins og madur gerdi i MK. nei nei vid faum allar upplysingar og eigum bara ad skrifa ritgerdina eftir okkar eigin heimilidum. Vei!
Mer skilst ad allir vestfirdingarnir hafa tekid yfir Bakkasmara. Eda thad var allavega aaetlad.
A morgun er hugmyndin ad fara a strondina snemma um morguninn. Sidan a ad fara a djammid i kvold....held eg! Dansa salsa. AEtli madur verdi ekki ad taka baekurnar med a strondina til ad halda vid. Upplysingar eru farnar ad leka ur nefinu, eyrunum og augunum svo ekki se a minnst munninum.
Goda helgi!!!
Mer skilst ad allir vestfirdingarnir hafa tekid yfir Bakkasmara. Eda thad var allavega aaetlad.
A morgun er hugmyndin ad fara a strondina snemma um morguninn. Sidan a ad fara a djammid i kvold....held eg! Dansa salsa. AEtli madur verdi ekki ad taka baekurnar med a strondina til ad halda vid. Upplysingar eru farnar ad leka ur nefinu, eyrunum og augunum svo ekki se a minnst munninum.
Goda helgi!!!
þriðjudagur, september 17, 2002
Hey folk! For i golf i morgun med afa. Mjog skemmtilegt thegar vid vorum loksins buin ad finna vollinn. Var ad spila alveg thokkalega. Nadum bara ad fara 9 vegna thess eg thurfti ad fara i skolann. Jaeja annars er minnst ad fretta af mer. Enn allt logandi i rifrildum herna. Ordid svo slaemt ad yfirmenn yfirmannanna herna eru farin ad skarast i leikinn.
Uff thad er bara thridjudagur en mer lidur eins og thad se fimmtudagur....o hvad er langt i helgina. hehe.
Enn og aftur vil eg hvetja folk ad senda mer e-mail, post eda jafnvel bara kvitta i gestabokina herna til hlidar. Thannig eg viti ad eg er ekki gleymd.
bless ad sinni!
Uff thad er bara thridjudagur en mer lidur eins og thad se fimmtudagur....o hvad er langt i helgina. hehe.
Enn og aftur vil eg hvetja folk ad senda mer e-mail, post eda jafnvel bara kvitta i gestabokina herna til hlidar. Thannig eg viti ad eg er ekki gleymd.
bless ad sinni!
sunnudagur, september 15, 2002
laugardagur, september 14, 2002
Thad var svooooo gaman i gaer!!!
Nonni og Rikki koma rett eftir hadegi til min. Vid svona erum ad spekulera og spa hvad vid eigum ad gera. Akvedum ad skella okkur til Miami. Brunum thangad og finnum hotel. Og sidan hefst bjorsotur. Gerum okkur djammklar og forum a South Beach. Allir veitingastadir og klubbar og barir eru vid gotu sem heitir Oceanview Drive. Vid tokum sma svona utsynisgongu fyrst til ad finna ut hvert vid aetludum ad fara.
Byrjudum a einum drykk a bar/skemmtistad sem heitir Mango. Thetta var svona Latinostadur. Klukkan var bara rumlega fimm thannig thad var ekkert djamm komid almennilega i gang. Thannig vid forum a Planet Hollywood og faum okkur ad borda. Forum og skodudum strondina. Fundum einhvern bar sem heitir Clevelander og thad var donsk stelpa ad vinna thar. Vid slogum i gegn med okkar frabaeru donsku. Thvi naest var gengid um og skodad hvar mesta fjorid var....thad reyndist vera a Mango. Ok byrjad rolega ekkert vera ad dansa neitt of. Svo sleppti madur ser alveg og dansadi og dansadi. Var ad reyna ad kenna strakunum salsa en thad var ekki ad virka.
Malid er thegar eg var ad reyna ad kenna strakunum ad dansa tha voru fleiri sem voru ad reyna ad laera thad lika, med thvi ad horfa a hinn frabaera danskennara....mig. Thad var svoooooo gaman. Thetta var svona Coyote Ugly bar....starfsfolkid dansadi uppi a bordum. Gedveik stemming, frabaer hljomsveit.
Jaeja en strakunum fannst nog komid af thessum stad....thannig vid forum aftur yfir a Clevelander. Thar var hljomsveit byrjud ad spila. Ok yfirleitt ef thad er enginn ad dansa tha sleppi eg thvi lika. En i thetta sinn fekk eg Nonna til ad dansa og viti menn tha fylltist dansgolfid.
Eitthvad var Rikki ordin threyttur hehumm....thannig vid forum heim.
Heilsan var ekki alveg heima i morgun thegar eg vaknadi. En eg ida enntha mig langar ad dansa meira. Sko eg elska svona salsa tonlist.
I kvold er eg liklega ad fara a einhverja tonleika. Veit thad ekki enntha. En vinur okkar Lex er i hljomsveit og vill ad vid komum ad horfa. Sjaum til hvort heilsan leyfi thad.
Nonni og Rikki koma rett eftir hadegi til min. Vid svona erum ad spekulera og spa hvad vid eigum ad gera. Akvedum ad skella okkur til Miami. Brunum thangad og finnum hotel. Og sidan hefst bjorsotur. Gerum okkur djammklar og forum a South Beach. Allir veitingastadir og klubbar og barir eru vid gotu sem heitir Oceanview Drive. Vid tokum sma svona utsynisgongu fyrst til ad finna ut hvert vid aetludum ad fara.
Byrjudum a einum drykk a bar/skemmtistad sem heitir Mango. Thetta var svona Latinostadur. Klukkan var bara rumlega fimm thannig thad var ekkert djamm komid almennilega i gang. Thannig vid forum a Planet Hollywood og faum okkur ad borda. Forum og skodudum strondina. Fundum einhvern bar sem heitir Clevelander og thad var donsk stelpa ad vinna thar. Vid slogum i gegn med okkar frabaeru donsku. Thvi naest var gengid um og skodad hvar mesta fjorid var....thad reyndist vera a Mango. Ok byrjad rolega ekkert vera ad dansa neitt of. Svo sleppti madur ser alveg og dansadi og dansadi. Var ad reyna ad kenna strakunum salsa en thad var ekki ad virka.
Malid er thegar eg var ad reyna ad kenna strakunum ad dansa tha voru fleiri sem voru ad reyna ad laera thad lika, med thvi ad horfa a hinn frabaera danskennara....mig. Thad var svoooooo gaman. Thetta var svona Coyote Ugly bar....starfsfolkid dansadi uppi a bordum. Gedveik stemming, frabaer hljomsveit.
Jaeja en strakunum fannst nog komid af thessum stad....thannig vid forum aftur yfir a Clevelander. Thar var hljomsveit byrjud ad spila. Ok yfirleitt ef thad er enginn ad dansa tha sleppi eg thvi lika. En i thetta sinn fekk eg Nonna til ad dansa og viti menn tha fylltist dansgolfid.
Eitthvad var Rikki ordin threyttur hehumm....thannig vid forum heim.
Heilsan var ekki alveg heima i morgun thegar eg vaknadi. En eg ida enntha mig langar ad dansa meira. Sko eg elska svona salsa tonlist.
I kvold er eg liklega ad fara a einhverja tonleika. Veit thad ekki enntha. En vinur okkar Lex er i hljomsveit og vill ad vid komum ad horfa. Sjaum til hvort heilsan leyfi thad.
fimmtudagur, september 12, 2002
Til ad hressa okkur vid i dag kiktum vid i mallinn. U eg keypti gedveikt flotta sko a naestum thvi ekkert. Samt thad er of mikid af budum tharna sem madur hefur ekki einu sinni efni a ad skoda i.
I kvold er eg ad fara a einhvern skemmtistad med fullt af vinum minum. Eitt braedralagid herna stendur fyrir thvi thannig thad verdur alveg slatti af lidi ur skolanum tharna. Eg vona ad thad verdi skemmtilegt. En aetli eg verdi ekki edru eins og fyrri daginn. Thad er allt odruvisi ad drekka her en heima. Eg veit ekki afhverju en thad er thad.
A morgun koma Rikki og Nonni ad heimsaekja mig. Thannig thad verdur tekinn einhver themi med theim. Nog ad gera.
i kvold er fundur....aftur med ollum herna sem bua saman. Vegna rifrildanna sem hafa verid undanfarna daga. Thad verdur frodlegt ad sja hvort eitthvad breytist.
I kvold er eg ad fara a einhvern skemmtistad med fullt af vinum minum. Eitt braedralagid herna stendur fyrir thvi thannig thad verdur alveg slatti af lidi ur skolanum tharna. Eg vona ad thad verdi skemmtilegt. En aetli eg verdi ekki edru eins og fyrri daginn. Thad er allt odruvisi ad drekka her en heima. Eg veit ekki afhverju en thad er thad.
A morgun koma Rikki og Nonni ad heimsaekja mig. Thannig thad verdur tekinn einhver themi med theim. Nog ad gera.
i kvold er fundur....aftur med ollum herna sem bua saman. Vegna rifrildanna sem hafa verid undanfarna daga. Thad verdur frodlegt ad sja hvort eitthvad breytist.
miðvikudagur, september 11, 2002
þriðjudagur, september 10, 2002
Aedislegur dagur!
Thad for allt i haaloft herna i dag. Malid er thannig ad brasiliska stelpan sem byr hinum megin vid badherbergid bad mig fyrir tveimur vikum ad fa ad flytja inn i herbergid mitt. Vid forum og fyllum ut pappirana. Og eg helt ad vid vaerum bara ad bida eftir svari. Tvaer adrar vinkonur minar voru bunar ad bidja mig ad fa ad flytja inn i herbergid en eg sagdi ja vid thann sem spurdi fyrst. Fint fint!
jaeja i dag thegar eg kem ur tima, er stelpa ad flytja inn i herbergid mitt. Svo kom i ljos ad thetta er stelpan atti ad vera i herberginu hennar Palomu (brasiliska stelpan) Paloma var buin ad gera thannig radstafanir ad einhver stelpa sem hun kynntist sem var ekki einu sinni a bidlista eftir herbergi. En allavega tha foru thaer allar thrjar saman og gengu fra pappirum an thess ad lata vita. Samkvaemt husreglum er thetta ologlegt, thaer verda ad fa samthykki fra mer. Eg for til RA (su sem raedur herna) og spurdi hvort thetta vaeri hvernig hlutirnir gengu fyrir sig herna.
Hun var vaegast ekki satt vid thetta og skildi fullkomlega ad eg var svolitid reid. Eg var ekki reid yfir ad fa herbergisfelaga heldur hvernig var stadid ad thessu. Malid er eg hef verid hrikalega almennileg vid Palomu en svo gerir hun eitthvad svona. Hinar stelpurnar sem bua herna voru lika mjog reidar. Sidan thegar eg var buin ad fara a fund med Palomu og RAinu (Latoyja) og thad var buid ad utskyra fyrir henni ad thetta var ologlegt tha sprakk allt herna milli Palomu og hinna stelpnanna. Shit thad la vid ad thad vaeri farid ad berjast.
Latoyja thurfti ad koma herna inn og skilja thaer ad. Sidan for allt i haaloft thegar allir foru ad tala saman aftur. Eg helt ro minni otrulegt en satt. Sagdi bara rolega ad mer likadi ekki hvernig vaeri stadid ad malum herna.
Vid tok annar fundur med ollum stelpunum og Latoyju. Thar var talad um allt ekki bara herbergisdaemid heldur lika hvad er alltaf mikill havadi herna inni. Eg sagdi ad mer finndist mjog erfitt ad laera herna stundum og ad eg faeri nidur i thvottahus til ad lesa. Thad sem kom i ljos enginn hafdi yfir neinu ad kvarta vid mig en milli allra hinna var ymislegt sem betur matti fara.
Herbergisfelagadaemid verdur leyst thannig ad thad verdur gerd beidni ad minni halfu, nyja herbergisfelagans mins, Latoyju og vinkonu minnar ad nyja stelpan skipti vid vinkonu mina. Eg vona ad allt gangi eftir.
Svo til ad toppa allt tha thegar var verid ad taka kojurnar i sundur missir nyja stelpan rumid og eg held thvi og bakid a mer er allverulega kvalid nuna.
Mjog erfidur dagur!!!! En goda vid daginn er ad thad er buid ad laga kaelinguna mina. Gudi se lof!
Thad for allt i haaloft herna i dag. Malid er thannig ad brasiliska stelpan sem byr hinum megin vid badherbergid bad mig fyrir tveimur vikum ad fa ad flytja inn i herbergid mitt. Vid forum og fyllum ut pappirana. Og eg helt ad vid vaerum bara ad bida eftir svari. Tvaer adrar vinkonur minar voru bunar ad bidja mig ad fa ad flytja inn i herbergid en eg sagdi ja vid thann sem spurdi fyrst. Fint fint!
jaeja i dag thegar eg kem ur tima, er stelpa ad flytja inn i herbergid mitt. Svo kom i ljos ad thetta er stelpan atti ad vera i herberginu hennar Palomu (brasiliska stelpan) Paloma var buin ad gera thannig radstafanir ad einhver stelpa sem hun kynntist sem var ekki einu sinni a bidlista eftir herbergi. En allavega tha foru thaer allar thrjar saman og gengu fra pappirum an thess ad lata vita. Samkvaemt husreglum er thetta ologlegt, thaer verda ad fa samthykki fra mer. Eg for til RA (su sem raedur herna) og spurdi hvort thetta vaeri hvernig hlutirnir gengu fyrir sig herna.
Hun var vaegast ekki satt vid thetta og skildi fullkomlega ad eg var svolitid reid. Eg var ekki reid yfir ad fa herbergisfelaga heldur hvernig var stadid ad thessu. Malid er eg hef verid hrikalega almennileg vid Palomu en svo gerir hun eitthvad svona. Hinar stelpurnar sem bua herna voru lika mjog reidar. Sidan thegar eg var buin ad fara a fund med Palomu og RAinu (Latoyja) og thad var buid ad utskyra fyrir henni ad thetta var ologlegt tha sprakk allt herna milli Palomu og hinna stelpnanna. Shit thad la vid ad thad vaeri farid ad berjast.
Latoyja thurfti ad koma herna inn og skilja thaer ad. Sidan for allt i haaloft thegar allir foru ad tala saman aftur. Eg helt ro minni otrulegt en satt. Sagdi bara rolega ad mer likadi ekki hvernig vaeri stadid ad malum herna.
Vid tok annar fundur med ollum stelpunum og Latoyju. Thar var talad um allt ekki bara herbergisdaemid heldur lika hvad er alltaf mikill havadi herna inni. Eg sagdi ad mer finndist mjog erfitt ad laera herna stundum og ad eg faeri nidur i thvottahus til ad lesa. Thad sem kom i ljos enginn hafdi yfir neinu ad kvarta vid mig en milli allra hinna var ymislegt sem betur matti fara.
Herbergisfelagadaemid verdur leyst thannig ad thad verdur gerd beidni ad minni halfu, nyja herbergisfelagans mins, Latoyju og vinkonu minnar ad nyja stelpan skipti vid vinkonu mina. Eg vona ad allt gangi eftir.
Svo til ad toppa allt tha thegar var verid ad taka kojurnar i sundur missir nyja stelpan rumid og eg held thvi og bakid a mer er allverulega kvalid nuna.
Mjog erfidur dagur!!!! En goda vid daginn er ad thad er buid ad laga kaelinguna mina. Gudi se lof!
mánudagur, september 09, 2002
sunnudagur, september 08, 2002
Var ad koma ur bio, Serving Sara. Nett mynd eg hlo allavega (eg held meira ad segja ad eg hafi hlegid mest af ollum i salnum) Ein vinkona min sem var med for adeins i taugarnar a mer. Sko malid er ad eg tholi ekki thegar folk er ad kjafta i bio. A medan myndin var las hun oll skiltin (hallo thau voru ofa) upphatt og svo komu svona komment: hey sjadu...tre, blom, sundlaug eda eitthvad annad faranlegt. Thad er barasta ekki haegt ad fara med svona folki i bio.
Folk sendid mer e-mail eda eitthvad!!!!!
Folk sendid mer e-mail eda eitthvad!!!!!
laugardagur, september 07, 2002
Thessa dagana tala eg naestum jafn mikla norsku og ensku. Thad er allt fullt af nordmonnum herna ad thad er eiginlega faranlegt. Alveg sama hvert madur fer. Fint tha aefist eg i fleiri tungumalum.
Thessa helgina foru flestar stelpurnar heim til sin thannig thad verdur hljott a heimavistinni. Allavega a minu svaedi. Thad er agaett! Tha verdur madur liklega ekki vakin vid song Britney Spears i botni.
Thessa helgina foru flestar stelpurnar heim til sin thannig thad verdur hljott a heimavistinni. Allavega a minu svaedi. Thad er agaett! Tha verdur madur liklega ekki vakin vid song Britney Spears i botni.
föstudagur, september 06, 2002
fimmtudagur, september 05, 2002
Svaka stud i gaerdag! Thad foru allir ad rifast vid alla! Nema eg....i alvorunni. Reyni ad skipta mer sem minnst af. Sko eg bjost vid ad hnefar faeru a loft en svo vard ekki. Uff erfitt thegar 6 stelpur eru ad oskra i einu. Thad er vist svona i fleiri herbergjum.
Eg fludi bara...for med Lex vinkonu minni ut ad hanga...vinir okkar budu okkur tha med a eitthvad daemi i Cheesecake Factory (mongo stor veitingastadur sem serhaefir sig i ostakokum). Thad var nett gaman thar svo thegar vid komum aftur hoppudum vid yfir a Skolabarinn og fullt af hljomsveitum voru ad spila. Svo thegar their voru haettir ad spila tha settust their hja okkur og foru ad tjatta vid okkur. Mjog gaman. Spiludum pool.....eg stinka feitast i pool. Pant ekki vera i lidi med Hrebbnu.
Kvoldid endadi eins og vanalega milli kafla i salfraedibokinni minni var setid a bekkjunum herna fyrir utan. Eg verd ad fara ad taka og framkalla myndir til ad setja a siduna til ad syna ykkur.
Eg fludi bara...for med Lex vinkonu minni ut ad hanga...vinir okkar budu okkur tha med a eitthvad daemi i Cheesecake Factory (mongo stor veitingastadur sem serhaefir sig i ostakokum). Thad var nett gaman thar svo thegar vid komum aftur hoppudum vid yfir a Skolabarinn og fullt af hljomsveitum voru ad spila. Svo thegar their voru haettir ad spila tha settust their hja okkur og foru ad tjatta vid okkur. Mjog gaman. Spiludum pool.....eg stinka feitast i pool. Pant ekki vera i lidi med Hrebbnu.
Kvoldid endadi eins og vanalega milli kafla i salfraedibokinni minni var setid a bekkjunum herna fyrir utan. Eg verd ad fara ad taka og framkalla myndir til ad setja a siduna til ad syna ykkur.
miðvikudagur, september 04, 2002
Hae hae!
Eg er thekkt herna a skolasvaedinu sem stelpan fra Islandi. I dag var eg bara a leidinni i tima og einhver stelpa sem eg minnist ekki ad hafa sed adur stoppar mig og segir ert thu ekki stelpan fra Islandi? Mer bra natturulega nett en sagdi ha ja! Tha var thad thannig ad eg thekki kaerasta hennar og hann var buinn ad segja henni ad eg vaeri svo skemmtileg ad hun aetti endilega ad tala vid mig. (hehe egoboost). Mer fannst thetta frekar furdulegt ad a skolasvaedi thar sem 25.000 nemendur stunda skola ad madur er samt stoppadur uti a midri gotu og thekktur sem Islendingurinn.
Eg er thekkt herna a skolasvaedinu sem stelpan fra Islandi. I dag var eg bara a leidinni i tima og einhver stelpa sem eg minnist ekki ad hafa sed adur stoppar mig og segir ert thu ekki stelpan fra Islandi? Mer bra natturulega nett en sagdi ha ja! Tha var thad thannig ad eg thekki kaerasta hennar og hann var buinn ad segja henni ad eg vaeri svo skemmtileg ad hun aetti endilega ad tala vid mig. (hehe egoboost). Mer fannst thetta frekar furdulegt ad a skolasvaedi thar sem 25.000 nemendur stunda skola ad madur er samt stoppadur uti a midri gotu og thekktur sem Islendingurinn.
þriðjudagur, september 03, 2002
Eftir ad hafa sagt bless vid mommu og pabba a laugardag, for eg til afa bara ad tjilla. Sidan um kvoldid var djammad! Shit frekar haettulegt.....nei nei en thad var drukkid svoldid mikid. Eg var ad minnsta kosti thunn i tvo daga. En thad var gaman. Svo i dag for eg i grillveislu hja einu fraternity sem vinir minir eru i. Their eru ad taka fleiri straka inn i felagid thannig thetta var svo allir gaetu kynnst. Mjog furdulegt. Svo er laerdomurinn mjog sterkur thattur i timaeydslu minni. I kvold er madur bara buinn ad hanga uti a bekkjunum herna fyrir framan ad tjatta vid folkid.
Thad fyrsta sem allir segja vid thegar their fretta ad eg er fra Islandi er o ja thad er graent thar en klaki a graenlandi. Sko ef eg fengi hundrad kall fyrir hvert skipti sem einhver hefur sagt thetta vid mig vaeri eg ordin milljonamaeringur.
Jaeja komin hattatimi....skrifa meira seinna. En endilega folk sendid mer tolvupost og segid mer hvad er ad gerast heima.
Thad fyrsta sem allir segja vid thegar their fretta ad eg er fra Islandi er o ja thad er graent thar en klaki a graenlandi. Sko ef eg fengi hundrad kall fyrir hvert skipti sem einhver hefur sagt thetta vid mig vaeri eg ordin milljonamaeringur.
Jaeja komin hattatimi....skrifa meira seinna. En endilega folk sendid mer tolvupost og segid mer hvad er ad gerast heima.