þriðjudagur, september 10, 2002

Aedislegur dagur!
Thad for allt i haaloft herna i dag. Malid er thannig ad brasiliska stelpan sem byr hinum megin vid badherbergid bad mig fyrir tveimur vikum ad fa ad flytja inn i herbergid mitt. Vid forum og fyllum ut pappirana. Og eg helt ad vid vaerum bara ad bida eftir svari. Tvaer adrar vinkonur minar voru bunar ad bidja mig ad fa ad flytja inn i herbergid en eg sagdi ja vid thann sem spurdi fyrst. Fint fint!

jaeja i dag thegar eg kem ur tima, er stelpa ad flytja inn i herbergid mitt. Svo kom i ljos ad thetta er stelpan atti ad vera i herberginu hennar Palomu (brasiliska stelpan) Paloma var buin ad gera thannig radstafanir ad einhver stelpa sem hun kynntist sem var ekki einu sinni a bidlista eftir herbergi. En allavega tha foru thaer allar thrjar saman og gengu fra pappirum an thess ad lata vita. Samkvaemt husreglum er thetta ologlegt, thaer verda ad fa samthykki fra mer. Eg for til RA (su sem raedur herna) og spurdi hvort thetta vaeri hvernig hlutirnir gengu fyrir sig herna.

Hun var vaegast ekki satt vid thetta og skildi fullkomlega ad eg var svolitid reid. Eg var ekki reid yfir ad fa herbergisfelaga heldur hvernig var stadid ad thessu. Malid er eg hef verid hrikalega almennileg vid Palomu en svo gerir hun eitthvad svona. Hinar stelpurnar sem bua herna voru lika mjog reidar. Sidan thegar eg var buin ad fara a fund med Palomu og RAinu (Latoyja) og thad var buid ad utskyra fyrir henni ad thetta var ologlegt tha sprakk allt herna milli Palomu og hinna stelpnanna. Shit thad la vid ad thad vaeri farid ad berjast.

Latoyja thurfti ad koma herna inn og skilja thaer ad. Sidan for allt i haaloft thegar allir foru ad tala saman aftur. Eg helt ro minni otrulegt en satt. Sagdi bara rolega ad mer likadi ekki hvernig vaeri stadid ad malum herna.

Vid tok annar fundur med ollum stelpunum og Latoyju. Thar var talad um allt ekki bara herbergisdaemid heldur lika hvad er alltaf mikill havadi herna inni. Eg sagdi ad mer finndist mjog erfitt ad laera herna stundum og ad eg faeri nidur i thvottahus til ad lesa. Thad sem kom i ljos enginn hafdi yfir neinu ad kvarta vid mig en milli allra hinna var ymislegt sem betur matti fara.

Herbergisfelagadaemid verdur leyst thannig ad thad verdur gerd beidni ad minni halfu, nyja herbergisfelagans mins, Latoyju og vinkonu minnar ad nyja stelpan skipti vid vinkonu mina. Eg vona ad allt gangi eftir.

Svo til ad toppa allt tha thegar var verid ad taka kojurnar i sundur missir nyja stelpan rumid og eg held thvi og bakid a mer er allverulega kvalid nuna.

Mjog erfidur dagur!!!! En goda vid daginn er ad thad er buid ad laga kaelinguna mina. Gudi se lof!

Engin ummæli: