þriðjudagur, september 24, 2002

Herbergisfelaginn er loksins farin ad sofa i herberginu og va hun getur sofid (hun svaf i alla nott og svo i naestum allann dag). Eg er samt vodalega litid buin ad tala vid hana.
Eins og eg sagdi adur tha er eg ad drukkna i vinnu. Ritgerdir, verkefni og nog ad lesa. Ja takk Gydilius fyrir brefid...gjorsamlega bjargadi deginum minum. Sem sagt mjog gaman ad fa bref og thess hattar.

Jaeja eg aetla ad halda afram med verkefnid mitt aetli madur verdur ekki vakandi eitthvad frameftir ad klara....typiskt eg!

Engin ummæli: