Thá er fyrsta prófid búid og thad kom mér á óvart ad ég gat virkilega svarad einhverju.... fæ ad vita hvort ég hafi svarad rétt á føstudag.
Nú er tæp vika thangad til vid verdum ad vera búin med verkefnid og svo fer vika eftir thad ad undirbúa vørnina og útlitid á øllu saman. Thad er alveg ótrúlega mikid sem á eftir ad klára og thar á medal módel af húsinu....shiiiit. Geri rád fyrir ad eyda stærstum hluta sólarhringsins fyrir framan tølvuna mína í skólanum hina klukkutímana verd ég í vinnunni. Súrt ad hanga inni thegar thad er svona gott vedur úti.... en baaara tvær vikur thangad til ég er frjáls.
Fólk er farid ad boda komu sína hingad í sumar... bara gaman ad thví. Madur tharf ad fara ad finna hluti til ad bralla med túristana.
miðvikudagur, maí 31, 2006
mánudagur, maí 29, 2006
Thad er búid ad loka á msn hér í skólanum.... fúlt!
Fórum fjøgur, Hildur, Thráinn, Gaui og ég á Jensen Bøfhus í gær. Hefdum betur átt ad fara eitthvad annad. Bidum í einn og hálfan tíma eftir vondum mat og lélegum afsøkunum frá starfsfólki. En ég bjó til hermenn úr tannstønglum med byssum og alles... their voru meira ad segja í føtum....hehehehe. Svo fóru hermennirnir mínir í stríd vid starfsfólk veitingahúsins.... nema hva starfsfólkid vissi thad bara ekki. Já stundum er hægt ad føndra úr ótrúlegustu hlutum.
Hildur, Thráinn og Gaui eru búin ad vera dugleg ad drekka bjór um helgina og fara í skrítnustu leiki í heimi. Vid skulum bara segja ad vid erum øll med marbletti. En thetta teymi er búinn ad eyda miklum tíma á Viking House í bjórsull. Gaui var sérlega vinsæll thegar hann ákvad ad koma í heimsókn til mín ad ná í hledslutæki klukkan 6 á sunnudagsmorgni... hann fékk ekki hledslutæki né gódar móttøkur. Thráinn hinsvegar grunadi ad ég yrdi ekki hamingjusøm svona snemma morguns og faldi sig í lyftunni....svo heyrdist frá honum "sagdi thér Gaui" Ég hefndi mín med ad vekja Gaua thegar ég var á leid til vinnu um 11 leytid sama morgunn.... híhíhí.
Ég var sem sagt ad vinna alla helgina og reyna ad læra inni á milli. Stærdfrædi/edlisfrædipróf á morgun... shiiiiiiit. Etta reddast! Næstu tvær vikur verda erfidar.... og nú eru einungis 2 vikur thangad til ég verd 25 ára.... what happened to the time?
Fórum fjøgur, Hildur, Thráinn, Gaui og ég á Jensen Bøfhus í gær. Hefdum betur átt ad fara eitthvad annad. Bidum í einn og hálfan tíma eftir vondum mat og lélegum afsøkunum frá starfsfólki. En ég bjó til hermenn úr tannstønglum med byssum og alles... their voru meira ad segja í føtum....hehehehe. Svo fóru hermennirnir mínir í stríd vid starfsfólk veitingahúsins.... nema hva starfsfólkid vissi thad bara ekki. Já stundum er hægt ad føndra úr ótrúlegustu hlutum.
Hildur, Thráinn og Gaui eru búin ad vera dugleg ad drekka bjór um helgina og fara í skrítnustu leiki í heimi. Vid skulum bara segja ad vid erum øll med marbletti. En thetta teymi er búinn ad eyda miklum tíma á Viking House í bjórsull. Gaui var sérlega vinsæll thegar hann ákvad ad koma í heimsókn til mín ad ná í hledslutæki klukkan 6 á sunnudagsmorgni... hann fékk ekki hledslutæki né gódar móttøkur. Thráinn hinsvegar grunadi ad ég yrdi ekki hamingjusøm svona snemma morguns og faldi sig í lyftunni....svo heyrdist frá honum "sagdi thér Gaui" Ég hefndi mín med ad vekja Gaua thegar ég var á leid til vinnu um 11 leytid sama morgunn.... híhíhí.
Ég var sem sagt ad vinna alla helgina og reyna ad læra inni á milli. Stærdfrædi/edlisfrædipróf á morgun... shiiiiiiit. Etta reddast! Næstu tvær vikur verda erfidar.... og nú eru einungis 2 vikur thangad til ég verd 25 ára.... what happened to the time?
miðvikudagur, maí 24, 2006
Dead Sexíííí
Ég held ég hafi aldrei á ævinni verið jafn kynþokkafull og ákkúrat núna. Er að kafna í eigin líkama.... ofnæmi sem aldrei fyrr. Nebbinn stíflaður, tárin leka og skrítin hljóð koma upp úr kokinu. Afrekaskráin er ekki uppá marga fiska í dag og allt einhvern veginn ofsa erfitt. Eðlisfræðin og stærðfræðin virðist ókljúfanleg þegar manni líður illa og ekki nenni ég að skúra hérna heima hjá mér. Hvað á maður þá að gera?
mánudagur, maí 22, 2006
Stundum er maður misgáfaður
Nýja múvið mitt heitir fall on da ass.... gerði þetta múv nokkrum sinnum á laugardag, og er nú veeeel marin.
Já var svo spreyjuð með brúnkuspreyi.... á aðra löppina. Er voða sæt núna.
Var allverulega þunn í gær, átti erfitt með að vinna. Meðan drykkjufélagar mínir sátu upp í sófa og gláptu á imbann fékk ég að strita.... telst þetta sanngjarnt?
Drykkjuleikir voru spilaðir eins og við fengum borgað fyrir það. Sumir voru óheppnari en aðrir í frönskuleiknum....
En annars ætla ég bara að vera hér í DK í sumar og lifa lífinu. Drekka bjór og sleikja sólina. Það mega allir koma í heimsókn til mín. Já ég sem sagt veit ekkert hvenær eða hvort ég kíki á frónið í sumar.
Já var svo spreyjuð með brúnkuspreyi.... á aðra löppina. Er voða sæt núna.
Var allverulega þunn í gær, átti erfitt með að vinna. Meðan drykkjufélagar mínir sátu upp í sófa og gláptu á imbann fékk ég að strita.... telst þetta sanngjarnt?
Drykkjuleikir voru spilaðir eins og við fengum borgað fyrir það. Sumir voru óheppnari en aðrir í frönskuleiknum....
En annars ætla ég bara að vera hér í DK í sumar og lifa lífinu. Drekka bjór og sleikja sólina. Það mega allir koma í heimsókn til mín. Já ég sem sagt veit ekkert hvenær eða hvort ég kíki á frónið í sumar.
miðvikudagur, maí 17, 2006
Nei nei ekkert frekar...
Ég held það sé góð hugmynd hjá mér að skipta um lækni hérna í DK. Ég hef farið til þessa læknis sem mér var ávísað 2 sinnum síðan ég flutti út.... Síðast var þegar ég var með magnaða streptókokkasýkingu og hann sagði þetta væri bara smááááá hálsbólga, þá heimtaði ég sjálf að fara til háls, nef og eyrnalæknis sökum ansi tíðra og sárra hálsbólgna. En í dag varð ég bara hálf reið. Ég er búin að vera með eitthvað tak í bakinu undanfarna daga, venjulegt íbúfen ekkert að virka þannig ég hélt kannski þetta væri eitthvað meira en vöðvabólga og ákveð fyrst ég var nú komin þangað að fá áfyllingu á ofnæmislyf.
Kallinn fer að spyrja mig hvaða ofnæmislyf ég hef verið að taka... ég segi honum það og segi mér finnst það ekki hafa sömu virkni og áður. Nei nei þá spyr hann ertu þá ekki bara meira í kringum ofnæmisáreiti alveg eins og ég sé eitthvað fífl sem reynir ekki að forðast etta. Ég segi ekkert meira en vanalega. Svo spyr hann þarftu nokkuð að taka þessi lyf? Ég sagði jaaaa ekki nema ég vilji anda. Hann frekar fúll eitthvað... og segir svo að lokum "mér líður ekki vel að vera að ávísa svona mikið af lyfjum". Ég sagði tvennt af þessu þarf ég að taka á hverjum degi til að fúnkera og hitt get ég fengið út í apóteki án recepts, því ég fékk bara aðeins sterkara íbúfen fyrir bakið sem nota bene hann tjekkaði ekki einu sinni á.
ARG! Þarf ég nokkuð að taka ofnæmislyf.... hahahahah góður! Ég tel ofnæmistöflur ekki vera lyf sem maður færi að ofnota eða misnota, þetta er eitthvað sem ég á eftir að taka það sem eftir er ævinnar. OG ég skil bara ekki tregðuna við að ávísa þessu. Þetta er eins og að segja hjartasjúklingnum að hætta að taka hjartalyfin!
Kallinn fer að spyrja mig hvaða ofnæmislyf ég hef verið að taka... ég segi honum það og segi mér finnst það ekki hafa sömu virkni og áður. Nei nei þá spyr hann ertu þá ekki bara meira í kringum ofnæmisáreiti alveg eins og ég sé eitthvað fífl sem reynir ekki að forðast etta. Ég segi ekkert meira en vanalega. Svo spyr hann þarftu nokkuð að taka þessi lyf? Ég sagði jaaaa ekki nema ég vilji anda. Hann frekar fúll eitthvað... og segir svo að lokum "mér líður ekki vel að vera að ávísa svona mikið af lyfjum". Ég sagði tvennt af þessu þarf ég að taka á hverjum degi til að fúnkera og hitt get ég fengið út í apóteki án recepts, því ég fékk bara aðeins sterkara íbúfen fyrir bakið sem nota bene hann tjekkaði ekki einu sinni á.
ARG! Þarf ég nokkuð að taka ofnæmislyf.... hahahahah góður! Ég tel ofnæmistöflur ekki vera lyf sem maður færi að ofnota eða misnota, þetta er eitthvað sem ég á eftir að taka það sem eftir er ævinnar. OG ég skil bara ekki tregðuna við að ávísa þessu. Þetta er eins og að segja hjartasjúklingnum að hætta að taka hjartalyfin!
föstudagur, maí 12, 2006
Stressið búið í bili
Prófið gekk barasta vel... allavega miklu betur en ég hafði þorað að vona. Sátt við það. Það er löng helgi hér í Danaveldi, ég fæ barasta frí í heila 5 daga! En megnið af þeim tíma mun ég verja í vinnunni.
Þegar ég var um það bil að ljúka vinnu í dag komu Þráinn og Maríanna að bögga mig. Endaði með að ég fór á rómantískt deit með þeim tveim.... út að borða og svo í bíó. Voða gaman og frábært að geta tjillað aðeins. Afslöppun hefur ekki verið mikil upp á síðkastið og sést það kannski helst á íbúðinni minni sem er eins og eftir sprengingu. Ég bara nenni ekki að laga til í augnablikinu en ég þreif allt hátt og lágt í vinnunni í dag, það var baaaaara lítið að gera!
Fáranlegt eins og veðrið er búið að vera gott að undanförnu hef ég ekki náð að sleikja sólina neitt. Í síðustu viku var maður fyrir framan tölvuna meirihlutann af sólarhringnum og svo þegar það er loks búið eyði ég sólarstundum inni á dimmum bar. Samt er það fyrsta sem ég geri á morgnanna er að maka á mig sólarvörn.... humm ljósin frá bjórkælinum eru svona svaka sterk...
Þegar ég var um það bil að ljúka vinnu í dag komu Þráinn og Maríanna að bögga mig. Endaði með að ég fór á rómantískt deit með þeim tveim.... út að borða og svo í bíó. Voða gaman og frábært að geta tjillað aðeins. Afslöppun hefur ekki verið mikil upp á síðkastið og sést það kannski helst á íbúðinni minni sem er eins og eftir sprengingu. Ég bara nenni ekki að laga til í augnablikinu en ég þreif allt hátt og lágt í vinnunni í dag, það var baaaaara lítið að gera!
Fáranlegt eins og veðrið er búið að vera gott að undanförnu hef ég ekki náð að sleikja sólina neitt. Í síðustu viku var maður fyrir framan tölvuna meirihlutann af sólarhringnum og svo þegar það er loks búið eyði ég sólarstundum inni á dimmum bar. Samt er það fyrsta sem ég geri á morgnanna er að maka á mig sólarvörn.... humm ljósin frá bjórkælinum eru svona svaka sterk...
mánudagur, maí 08, 2006
Ok ef etta gerist aftur thá rydst ég inn med hælaskóinn minn...
sko vegna thess ég á ekki hamar! En já vekjaraklukka nágrannans gauladi frá klukkan hálf sex til klukkan 8 eda thá fór ég á fætur. Var ordin nett tæp á gedi... málid thetta er ekki thetta venjulega snooze neiiiii heldur samfellt flaut! Bara pirrandi.
Ekki eins og madur hafi vaknad eitthvad fallega sídustu daga thá er hópurinn minn ad gera út af vid mig. Thessa stundina langar mig helst ad gráta úr pirringi og svefnleysi. Svo í thokkabót er ég komin med ofnæmi og ekki batnar skapid vid thad. Liggur vid ad ég slái øllu bara upp í kæruleysi og fái mér bjór... en neiiiiii samviskan mín leyfir thad ekkert.
Nóg af vælinu mínu.... Hrebbna vertu sterk.
Note to self: ekki hlusta á Sigurrós thegar madur vorkennir sjálfum sér... thá vorkennir madur sér enn meira.
Ekki eins og madur hafi vaknad eitthvad fallega sídustu daga thá er hópurinn minn ad gera út af vid mig. Thessa stundina langar mig helst ad gráta úr pirringi og svefnleysi. Svo í thokkabót er ég komin med ofnæmi og ekki batnar skapid vid thad. Liggur vid ad ég slái øllu bara upp í kæruleysi og fái mér bjór... en neiiiiii samviskan mín leyfir thad ekkert.
Nóg af vælinu mínu.... Hrebbna vertu sterk.
Note to self: ekki hlusta á Sigurrós thegar madur vorkennir sjálfum sér... thá vorkennir madur sér enn meira.
sunnudagur, maí 07, 2006
Rude awakenings
Eftir brösulegan nætursvefn þar sem ég var alltaf að vakna var ég massíft hamingjusöm að ná loks að sofa eðlilega. Neiiiii ekki var sá svefn langvinnur því klukkan 6 byrjar vekjaraklukka nágrannans míns að hringja. Þetta var sko nein lágvær símhringing eins og ég er með nei nei þetta voru fokkings þokulúðrar. Nágranninn hefur greinilega ekki verið heima því helvítið hringdi fram til klukkan hálf níu. Ég er viss um að einhver hefur hringt í húsvörðinn til að láta slökkva á ógeðinu. ARG!
laugardagur, maí 06, 2006
Af óskipulagi og öðru
já ég er ofuróskipulögð þessa dagana... veit bara ekki hvar ég á að byrja á neinu. Mig vantar pillur sem gera mann skipulagðan, gefa manni ofursjálfsaga og gáfur til að geta allt léttilega. Ég er bara of góð við sjálfa mig.
Annars fór ég á Carlsberg safnið í gær... nokkrir bjórar smakkaðir og svona. Svo var haldið yfir til Svíþjóðar í mat til Tomma og Björk. MmMmMm... grillmatur er bara svoooo góður. Nema náttúrulega dagurinn í dag hefur gjörsamlega verið ónýtur sökum of margra bjóra í gær.
Mér finnst líka svindl að vita til þess að eiginlega flestir eru að verða búin í prófum og að komast í sumarfrí... nema ég! Einn og hálfur mánuður til stefnu. Þá getur maður hætt að hafa samviskubit yfir að vera haugur.
Annars fór ég á Carlsberg safnið í gær... nokkrir bjórar smakkaðir og svona. Svo var haldið yfir til Svíþjóðar í mat til Tomma og Björk. MmMmMm... grillmatur er bara svoooo góður. Nema náttúrulega dagurinn í dag hefur gjörsamlega verið ónýtur sökum of margra bjóra í gær.
Mér finnst líka svindl að vita til þess að eiginlega flestir eru að verða búin í prófum og að komast í sumarfrí... nema ég! Einn og hálfur mánuður til stefnu. Þá getur maður hætt að hafa samviskubit yfir að vera haugur.
miðvikudagur, maí 03, 2006
Geimverurnar eru að koma...
Geimverurnar eru á leiðinni, allir í skjól!!! Það er sem sagt verið að prófa neyðarflauturnar í dag, þvílík læti. Annars er ég bara í smá áfalli það er bara 3. maí og ég er að stressa mig á að mánuðurinn er að verða búinn. Málið er bara það er svolítið mikið sem maður þarf að klára á næstu dögum og ég sé bara ekki alveg fram á að sofa mikið á næstunni.
Svo er minns komin á hjól og er málið núna að hætta að nota metró og strætó....yeah right!
Svo er minns komin á hjól og er málið núna að hætta að nota metró og strætó....yeah right!
mánudagur, maí 01, 2006
Gistiheimili Hrebbnu A702
Margmennt hefur verið í A702 um helgina en ég tók að mér að hýsa nokkra sem voru heimilislausir og aðra sem búa í sveit. Alls vorum við 4 hérna um helgina og ég tel helvíti nett að engin rifrildi né árekstrar voru í þessu stóra svæði. Auðvitað eins og góðri húsfrú sæmir eldaði ég ofan í herinn... bæði í gegnum tölvu og með old-fashioned aðferðum.
Mig langar svoooo í stærri íbúð!!! Spurning um að fara jafnvel að sækja um stærri íbúð á öðrum kollegíum því ég greinilega kemst ekkert áfram hér í eitthvað stærra.
Til lykke með 1. maí... sumarið er með sanni loksins komið. í dag er hugmyndin að fara með slatta af íslendingum og grilla og drekka öl í Fælledparken. Stuð það!
Styttist í próf... erum með eitt próf eftir 10 daga og gvuð hvað maður verður að spýta í lófana og fara að vera dugleg. Svo er lokapróf í stærðfræði-eðlisfræðinni 30. maí.... shiiiiiiit! Svo er allt búið 16. júní.... þá verður fagnað bæði afmæli og próflokum.
Mig langar svoooo í stærri íbúð!!! Spurning um að fara jafnvel að sækja um stærri íbúð á öðrum kollegíum því ég greinilega kemst ekkert áfram hér í eitthvað stærra.
Til lykke með 1. maí... sumarið er með sanni loksins komið. í dag er hugmyndin að fara með slatta af íslendingum og grilla og drekka öl í Fælledparken. Stuð það!
Styttist í próf... erum með eitt próf eftir 10 daga og gvuð hvað maður verður að spýta í lófana og fara að vera dugleg. Svo er lokapróf í stærðfræði-eðlisfræðinni 30. maí.... shiiiiiiit! Svo er allt búið 16. júní.... þá verður fagnað bæði afmæli og próflokum.