Geimverurnar eru á leiðinni, allir í skjól!!! Það er sem sagt verið að prófa neyðarflauturnar í dag, þvílík læti. Annars er ég bara í smá áfalli það er bara 3. maí og ég er að stressa mig á að mánuðurinn er að verða búinn. Málið er bara það er svolítið mikið sem maður þarf að klára á næstu dögum og ég sé bara ekki alveg fram á að sofa mikið á næstunni.
Svo er minns komin á hjól og er málið núna að hætta að nota metró og strætó....yeah right!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli