sunnudagur, maí 07, 2006

Rude awakenings

Eftir brösulegan nætursvefn þar sem ég var alltaf að vakna var ég massíft hamingjusöm að ná loks að sofa eðlilega. Neiiiii ekki var sá svefn langvinnur því klukkan 6 byrjar vekjaraklukka nágrannans míns að hringja. Þetta var sko nein lágvær símhringing eins og ég er með nei nei þetta voru fokkings þokulúðrar. Nágranninn hefur greinilega ekki verið heima því helvítið hringdi fram til klukkan hálf níu. Ég er viss um að einhver hefur hringt í húsvörðinn til að láta slökkva á ógeðinu. ARG!

Engin ummæli: