fimmtudagur, ágúst 29, 2002

Enn og aftur ad herbergisfelagaveseni. Sko eg fekk ad vita ad thad er bidlisti thannig eg fae herbergisfelaga hvort sem eg vil thad eda ekki. Jaeja um leid og Promise flutti ut tha komu tvaer vinkonur minar og spurdu mig hvort thaer maettu ekki flytja inn. Uff eg thurfti thess vegna ad akveda hvora eg vildi fa i herbergid. Shit ekkert sma erfitt ad segja nei veistu hun var fyrri til ad spyrja mig. Ae en thad vard enginn sar eda neitt.

Netid herna er eitthvad voda skritid....virkar bara stundum....sukkar feitast. I gaerkvoldi eftir laerdom var bara setid uti og tjattad fram a nott...meira ad segja vid logguna (mjog skemmtilegar loggur herna). Kvoldid adur var farid og keyptur bjor og spilad. Mjog gaman. Madur kynnist nyju folki a hverjum degi. Otrulegt mer finnst svo gaman i timum ad eg hlakka virkilega til ad fara i tha. Laeri lika yfirleitt alveg strax. Ad visu erfidasti kursinn minn er Rannsoknaradferdir i Salfraedi. Thetta er lokaarskurs i salfraedi. ups...eg er ekki einu sinni med major i salfraedi. En thetta er samt efni sem eg thekki og hef gaman af.

miðvikudagur, ágúst 28, 2002

Nei thetta var ekki mer ad kenna! Eg hitti hana 3 sinnum....thannig hun haetti ekki vegna thess ad eg var svo leidinleg.

þriðjudagur, ágúst 27, 2002

World breaking news!!!

Herbergisfelaginn minn hun Promise var ad flytja ut! Hun akvad bara ad haetta i skolanum og fara frekar i herinn. Thannig eg er bara ein med herbergid eins og er. Ansi thaegilegt. En thad er aldrei ad vita thad gaeti einhver annar flutt inn.

mánudagur, ágúst 26, 2002

jaeja gott folk!

Helgarsagan!

a fostudag var eg buin i timum ansi snemma. klaradi ad laera og svona og svo var bara tjillad fram a kvold. Thegar kvolda tok var farid og setid herna fyrir utan...tjatta, reykja og svona. Sidan var eitthvad herbergisparty strakamegin a heimavistinni minni.

30 manns i pinulitlu herbergi....meikar ekki sens. En allavega eg kynntist slatta af lidi tharna.....normal a minum aldri. Thad var sidan haldid a skemmtistad sem var med collegenight. En va thad var gedveikt long rod og ekki nenntum vid ad bida....tha var farid a naesta stad.....vesen med skilriki (margir undir logaldri) Logdum oll pening i pukk og thad var farid og keyptur slatti af bjor (mjoooooog mikid) og vid forum oll nidur a strond. Thetta var i kringum 35-45 manns. Eg kenndi ollum ad oskra skal thegar thad var drukkid. Hehehe. mjog fyndid ad heyra thetta lid oskra skal. Annars er Hrebbna ordin medlimur i Alfa gamma pheta eda eitthvad soleidis. Sko thetta er bara hopur folks sem (baedi stelpur og strakar) sem eru alltaf ad gera eitthvad skemmtilegt saman. Thetta er eiginlega bara djok en samt sma alvara.

Loggan kom og var eitthvad ad segja thannig eg og tvaer stelpur akvadum bara ad halda heim a leid en strandapartyid helt samt afram. Thegar eg kom a heimavistina tha var slatti af lidi herna sem eg kannadist vid herna fyrir utan. Settist hja theim og vid vorum ad spjalla og spila poker (upp a ekki neitt) fram undir morgun. Eg for ad sofa um klukkan 7.

Mamma og Pabbi voru buin ad akveda ad saekja mig snemma. Thannig eg thurfti ad vakna fyrir 9 til ad taka saman dotid mitt og gera mig klara. uff erfidur dagur. Thau leyfdu mer tho ad fara ad sofa.

Sidan a sunnudag var farid i golf.... eg sukka feitast. Tharf ad laera ad p'utta. For a strondina og la i solbadi vid sundlaugina. Mjog nettur dagur.

Settid skutladi mer i skolann i morgun. Buin ad vera i timum i allann dag....en a morgun fer eg bara i einn tima. Hey ja i Rokksogu timanum minum erum vid thrju sem erum fra islandi....eg, Toti og Gummi.

Gvud minn almattugur stelpurnar i naesta herbergi eru akkurat nuna ad spila Britney Spears mjooog hatt og syngja og dansa med.

laugardagur, ágúst 24, 2002

For a djammid i gaer kynntist alltof mikid af folki...er nuna a leidinni til mommu og pabba....skrifa djammsoguna seinna. Adios

föstudagur, ágúst 23, 2002

ja thetta var frettabrefid!
Frettir af Hrebbnu


Vid flugum til Baltimore 9. Agust. Eftir sma verslunaraedi i frihofninni var loks farid I flugvelina. Takk Helena fyrir pakkann. Eftir ansi langt flug….eg var allavega komin med nog. Lentum og forum a hotelid ad sofa (tokum ad visu sma stopp a veitingastad og tokum sma pool-mot)

Morguninn eftir var sidan flugid til Florida. Thar lenti eg i svaka oryggistjekki. Sko vid hlidid a leidinni I flugvelina var eg stoppud…mamma og pabbi fengu ad fara en ekki eg. Eg var med fullt fullt af handfarangri og thad var leitad i thvi ollu. Sidan var eg latin fara ur skonum og thad var leitad a mer. Ef draslid pipti vard ad threifa a thvi svaedi. Hallo thad er jarn i brjostholdurum. Skarra samt en ad einn strakur thurfti ad hneppa fra buxunum fyrir framan fullt af folki. En annars var eg lang sidust i velina.

Spiludum golf I viku og tjilludum. Aedislegir vellir! Og eg var ad spila thokkalega vel.

Kom og skodadi herbergid mitt 18. Agust. Flutti svo inn daginn eftir. Vid erum sko fjorar saman med skrifstofuna en 8 saman med
badherbergi. Thetta eru allt mjog finar stelpur. Svolitid barnalegar enda allar 18 ara. Eg hitti herbergisfelagann minn I gaer I fyrsta skipti og hun virdist mjog fin.

Thegar oll skriffinnskan var buin (tok gedveikt langan tima) fekk eg loks ad velja tima. Byrjadi I timum I gaer. Ekkert sma gaman. I einum bekknum eru 400 manns og I odrum eru 7 manns. Thannig thetta er ansi frabrugdid thvi sem var I menntaskola.

Eg er buin ad kynnast alveg slatta af folki. Audda hef eg thefad upp islendinga. Sko thad sest alveg langar leidir ad thetta eru islendingar. Eg var a althjodaskrifstofunni og se stelpu thar sem mer fannst lita ut eins og islendingur. Og sidan labbar inn strakur og fer ad tala ensku med islenskum hreim vid nokkrar manneskjur. Eg sagdi ekki neitt fyrr en thau sem sagt stelpan og strakurinn foru ad tala saman a islensku…..ja eg helt lika ad thid vaerud islendingar. Svo var einn annar strakur (strakurinn sem hafdi samband vid mig I gegnum heimasiduna) hitti hann lika a althjodaskrifstofunni. Sidan hitti eg annann I motuneytinu med thessum sem eg hitti fyrst. Heimurinn er svo hrikalega litill.

Eg er buin ad veggfodra “skrifstofuna” mina med myndum af ykkur lidinu heima. Um helgina fer eg og hitti mommu og pabba og verd hja theim a strondinni….aetli madur spili ekki sma golf lika.

Jaeja folk skrifid mer nu, eg vil fa frettir af thvi sem er ad ske heima td hvernig var menningarnott?

E-mailin min eru hrebbna@visir.is hrebbna@hotmail.com htho2438@fau.edu


Heimilisfangid mitt er:

Hrefna Thorisdottir
FAU box # 0579
1900 Dade Ave.
Boca Raton, Fl
33431-6497
USA

Sidan er alltaf vinsaelt thegar thad er hringt I thetta numer: 561-297-9249

Latid heyra I ykkur.

Kvedja fra floridabuanum,

Hrefna aka Hrebbna aka Hefna aka hebbna aka Iceland (folk a I sma erfidleikum med ad segja nafnid mitt)

miðvikudagur, ágúst 21, 2002

Eg er loksins buin ad skra mig i tima. Svo aetlar afi ad koma a morgun og eg fae tolvu. Oh eg hlakka svoooo til! Tha verd eg virk aftur a msn. Komin med frahvarfseinkenni.

Fyndid gellurnar herna a heimavistinni fara ekki ut an thess ad mala sig. Thaer geta sko ekki einu sinni farid ut i bud nema ad fara med ansi mikid af meiki, maskara, gloss, og audda augnskugga. Eg hef ekki einu sinni tekid upp malningargraejurnar sidan eg kom.

Eg verd nu samt ad vidurkenna ad thau eru oll pinu barnaleg. Enda flest bara 18 ara en morg thessara sem eru eldri eru ekkert skarri. Tilvist stelpnanna herna a haedinni minni snyst um ad hitta saeta straka. Sko ef karlmadur (strakur) svo mikid sem horfir a thaer hvad tha talar vid thaer tha faer madur ad heyra thad i marga daga.

Fyndid eg er med draumaherbergisfelagann.....hun er aldrei herna. En svo er onnur stelpa sem eg hef kynnst med roommate fra hell. Sko fyrst thegar eg sa hana tha helt eg ad hun vaeri strakur...var meira ad segja handviss um thad en svo sagdi vinkona min ad thetta vaeri sem sagt herbergisfelagi hennar. Hun er mjog furduleg, donaleg og thad eru ogedslega margir ad tala um hana. AE greyid samt.

Eg er ad spa hvort eg eigi ad fara i bio i kvold eda hvort se ekki best ad fara ad leita ad stofunum sem eg tharf ad fara i a morgun. Fara sidan snemma ad sofa. Eitthvad sem eg hef ekki gert undanfarnar naetur.

Audda er eg buin ad hitta eitthva af islendingum. Sko madur thekkir tha langar leidir!

Tharf ad yfirgefa tolvuna fleiri frettir seinna.

þriðjudagur, ágúst 20, 2002

hey ja folk hrebbna@visir.is er eitthva bilad thannig vinsamlegast senda a hrebbna@hotmail.com danke sjon!

mánudagur, ágúst 19, 2002

Buin ad flytja inn i herbergid....var ad gera thad adan. hef ekki enn hitt hana Promise, herbergisfelagann. En thetta er mjog fint. Tharf ad hengja upp nokkrar myndir og svona tha verdur etta svaka kosy.
Eg er farin ad spila golfid nokkud vel, mamma og pabbi aetla ad yfirgefa mig i nokkra daga og svo saekja mig um helgina. Tha verdum vid a strondinni a Plantation.

Er i turkey-dinner hja Afa og fru nuna. Forum i brunch i gaer a eitthva svaka fint hotel. Madur er buin ad skoda marga vel flotta veitingastadi. En eg hef ekkert djammad sidan eg kom ut. Otrulegt en satt. Kannski einn og einn bjor eftir golfid og eitt raudvin med matnum aldrei meir. Baeti ur essu bradum. Thegar eg er buin ad kynnast folki.

Leiter!

fimmtudagur, ágúst 15, 2002

Hae lid!
Spiladi golf i morgun og gekk thokkalega. Natturulega vellirnir herna eru brjaladir. For i skolann ad redda rest....bara bid! Tharf ad maeta aftur i fyrramalid ad klara bara svo eg fai ad fara svo loksins i tima 22 agust. Folkid herna er soldid vitlaust finnst mer. Skriffinnskan er otruleg....nei taladu vid thennan og svo thennan og tha mattu tala vid mig. Sami hringur aftur og aftur. Sat og beid i tvo tima i dag til ad fa ad vita hvad eg aetti ad gera naest...en svo thegar rodin var komin ad mer tha nei sko thu attir ad fara thangad fyrst...eg hleyp af stad og tha var buid ad loka thar. Ogedslega omurlegt. Byrja a byrjun i fyrramalid.

Annad sem eg hef tekid eftir er ad allir herna eru a brjalaedislega flottum bilum. Allir nybonadir og otjonadir engar druslur her skal eg segja ykkur, sko mer var sagt ad folk byr i algerum hreysum en a samt thvilikan blaeju bens eda eitthvad alika. Her segir billinn allt um manneskjuna....hvar stend eg tha sem diahatsu eigandi???? Annars held eg ad thad verdi soldid erfitt ad vera billaus herna en bara f'int ad fa sma leikfimi og aefingu ad hjola allt.

Jaeja aetla ad fara ad bera a mig aftersun.....sma brennd!

Leiter!!!


P.s. eg fekk bleikt avisanahefti....med myndum! Faranlegt!

miðvikudagur, ágúst 14, 2002

Buin ad skra mig i skolann! Komin med bankareikning og buin ad fara nokkrum sinnum i golf.
Hringurinn i morgun var ansi flottur fekk birdie og for a 30 punktum og thad bara med thremur kylfum thvi eg hef bara thrjar.

Annars er lifid bara rolegt! Eins og er. Tharf ad snuast um skolasvaedid ad gera hitt og thetta. Fae nebblilega ekki ad skra mig i tima fyrr en allt er komid a sinn stad. Otrulega gaman samt ad vera herna thvilikur nostalgiu filingur. thegar eg er flutt inn i herbergid mitt og komin med tolvu set eg inn frettir daglega. Like I always have.

mánudagur, ágúst 12, 2002

Hae hae komin til florida, lenti i ad tad var leitad a mer og ollu dotinu minu a flugvellinum! hvergi haegt ad fa gott kaffi... eg er nuna a internetstad sem rukkar randyrt a minutuna en um leid og eg kem i skolann blogga eg alla solarsoguna. hey ja buin ad sja skolann minn og hann er ekkert sma stor og flottur. Jaeja bjortimi tala vid ykkur seinna!

föstudagur, ágúst 09, 2002

Bless kæra Ísland.....sjáumst næsta sumar!

Allt klárt ég komin í gírinn.....ég er þá bara farin! BÆ!

fimmtudagur, ágúst 08, 2002

Geisp....erfitt að vakna svona snemma! (ok sofnaði aftur en samt)!

miðvikudagur, ágúst 07, 2002

Síðasta kvöldmáltíðin var áðan.....bróðir minn fer í nótt. Ég þarf sem sagt að vakna klukkan 4:30 í nótt og keyra hann út á flugvöll. Oh ég er svo góð systir! Nei annars svindl hann er að fara í fyllerísferð til Krítar og ég er að flytja en samt þarf ég að kveðja hann.....HANN á að kveðja mig!
Bara tjill dagur á morgun samt....klipping og dúllerí síðan bara players um kvöldið. Allir að mæta þangað til að kveðja mig! Veit iggi alveg klukkan hvað en einhvern tíman. Tha last icelandic beer for awhile!
Ég get nú samt ekki neitað því að hnúturinn í maganum verður sífellt stærri. Eiginlega komin inn á stress stigið.....annaðhvort fer ég að öskra eða ég verð alveg hrikalega syfjuð.

skrifa meir um stress kastið á morgun.....
Bla bla bla!
Var að passa mestu snúllur í heimi. Frændsystkini mín Hekla og Hugi. Jæja nú eru bara nokkrar þvottavélar eftir og svo henda því í ferðatösku og svo adios amigos! Samt er ég ekki enn búin að gera mér grein fyrir því að ég sé að flytja....jújú ég er að fara til útlanda en flytja neiii. Svo þegar settið yfirgefur mig þá verð ég alein í útlandinu.

mánudagur, ágúst 05, 2002

Djamm í bænum um verslunarmannahelgi er soldið furðulegt fyrirbæri! Mjög rólegt eitthvað en samt brjálað.

Ég fór með Írisi, Kötlu og Huldu í bæinn. Byrjuðum á Vegamótum í nettu tjilli. Hittum þar Tinnu, Ómar og skólabræður mína tvo. Mökkurinn þarna inni var hrikalegur en það mátti ekki opna glugga vegna áhættu við að fá ákæru fyrir hávaðamengun. Ef fólk býr í miðbænum myndi ég halda að það ætti að íhuga það að flytja ef það ætlar að kvarta undan hávaðamengun. Þegar súrefnið var að þrotum þá var haldið út. Hópurinn hafði breyst þá aðeins nú voru það ég, Íris og Anna Rakel sem héldum uppi fjörinu í bænum. Við ætluðum að fara á hverfisbarinn en röð dauðans var þar, þannig við skoppuðum um bæinn í góðum fíling. Enduðum á gauknum....þar voru englarnir að spila. Stuttu eftir komuna og smá trylltan dans braut ég hælinn af skónum mínum....eins og allir vita þegar ég djamma kemur alltaf eitthvað fyrir....oftar en ekki tengist það skónum mínum. Nú voru góð ráð dýr...hvað skyldi gera? Ég smellti mér bara úr skónum og var berfætt og dansaði eins og ég ætti lífið að leysa.

Ég hitti þarna mjög athyglisvert fólk, fleiri voru á síðasta djamminu sínu á Íslandi í bili. Það var nefnilega einn þarna sem var að djamma vegna þess að hann var að fara í meðferð á þriðjudag. Já já þekkti sko Einar Ágúst síðan þeir voru saman í meðferð '99. Svo voru náttúrulega litlu börnin frá Dýrafirði. Tveir strákar sem voru 18-19 ára fannst ég og Anna Rakel voða skemmtilegar. Síðan fór annar þeirra að tala við mig. Spurði mig hvað ég væri gömul ég sagði að ég væri nú eldri en hann. Ha veistu hvað ég er gamall? já örugglega að verða 19 ára. Vá maður þú ert skyggn eða eitthvað. Já ég er frá Dýrafirði veistu hvar það er? Já reyndar. Vó maður hefuru komið þangað? Já var nú bara á Ísafirði fyrir tveimur vikum. Shit fórstu á Sæluhelgina? Já reyndar. Kúl maður það var massa djamm. Svo var þarna einn sem var allann tímann sem við vorum þarna að sniglast í kringum okkur, alltaf að horfa á okkur dansa, dansaði ekkert sjálfur. Nema dansaði við síðasta lagið og fór. ég kalla hann virkilega félagslegabældagaurinn. Don carlione náði að fanga hjarta (sem var undir áhrifum) Írisar. Hann þóttist vera að læra atvinnuflugmanninn. Hann elti Írisi eins og hvolpur.

Í dag vaknaði ég og var ekki þunn. Þetta er eitthvað sem ég hef ekki upplifað í langan tíma. Fara á massa djamm fram undir morgun og vera ekki þunn. Framtakssemin hefur því verið með mesta móti í dag.

sunnudagur, ágúst 04, 2002

Komin heim af fjölskylduútihátíðinni Núpur 2002. Golfmótið sem haldið var á laugardaginn var stórkostlegt og fór ættarhöfðinginn með sigur úr býtum. Verndari mótsins var Haukur spúnkýgaur og pusludýrin. Ölvun var í meðallagi og mátti helst greina meðal fólks yfir fertugt. unglingadrykkja var engin, ekkert eiturlyfjavesen, ekkert símasamband! Ætli maður kíkji ekki í miðbæ Reykjavíkur í kvöld og tjekka á stemmingunni. Ég er búin að skála svooo oft um helgina fyrir að vera ekki í eyjum að hálfa væri nóg. Mér var hlýtt! Það var þurrt þar sem ég var...inni! Og þetta kostaði ekki neitt! Mikið er ég fegin! Samt held ég að það verði erfiðast í kvöld liðið að hringja þegar brekkusöngurinn er. Nei ég yrði bara veik og myndi vera veik í margar vikur.

Svo er ég líka að flytja út á föstudag!

föstudagur, ágúst 02, 2002

Akkuru er ég veik um leið og ég þarf ekki að vinna?
Minns er hættur að vinna.... nú er það bara að pakka svo er ég fariiiiin! mér finnst ekkert smá sárt að vera ekki á leiðinni til eyja. Allir búnir að vera að hringja í mig..hey ertu ekki á leiðinni til eyja...kemuru ekki bara á sunnudaginn... and so on. Ég verð bara upp í bústað með familíunni og svo klára að pakka. ANDSK.....Þráinn var að hringja, meðan ég var að blogga,.....frá eyjum! Já við sjáumst bara á sunnudaginn! Nei veistu ég held ekki. Mig langar geðveikt. Of dýrt og allt það. Ef einhver vorkennir mér, og mun sakna mín geðveikt þá má sú mannsveskja bjóða mér til eyja! Mig langar ógó mikið að kveðja allt liðið mitt með því að fara til Eyja.

Þvottavélin er á fullu...ég fer bráðum að halda að hún drepist af ofnotkun. Ekkert smá að þvo öll fötin sem ég á. Allar myndir sem ég á eru komnar í töskuna. Setti hið öfluga drykkjuspil Rehab í umsjá Kötlu, þannig ef einhver vill fá það lánað talið við hana. Gaf henni líka pils og kjól, skilaði Heru anorak sem Katla hélt að ég ætti.


nottin else for now!

fimmtudagur, ágúst 01, 2002

Hey people! Frímann Holiday here. Nei kannski ekki alveg. En ég er hætt að vinna. Vaknaði samt klukkan 7:30 í morgun og ætlaði á fætur...en mundi ó já ég er hætt. Ljúft!
Þarf samt að fara niður í vinnu og kenna fólki á útflutningskerfið. Já svo bíður bankinn mín. Ætla að kíkja á Kötlu í vinnuna og Önnu Jónu líka. Svo náttúrulega síðasti skúringadagurinn í dag.

Kristín og Bjarki eru núna á leiðinni til Krítar. Æ Kristín ég kem aftur næsta sumar. Ég náði loksins í símann minn til Írisar (sko Hulda kom með hann þangað) Vill einhver segja mér hvaða myndir voru teknar á laugardag. Ég man eftir að hafa tekið 2 en ekki heila filmu. Horfðum á videóspólu af afmæli hennar Írisar þegar hún var 8 ára þá var ég 6 ára, ótrúlega fyndið! Ég var svo hrikalega feimin að hálfa væri nóg....og Íris mjög ákveðin (frek).