fimmtudagur, ágúst 29, 2002

Enn og aftur ad herbergisfelagaveseni. Sko eg fekk ad vita ad thad er bidlisti thannig eg fae herbergisfelaga hvort sem eg vil thad eda ekki. Jaeja um leid og Promise flutti ut tha komu tvaer vinkonur minar og spurdu mig hvort thaer maettu ekki flytja inn. Uff eg thurfti thess vegna ad akveda hvora eg vildi fa i herbergid. Shit ekkert sma erfitt ad segja nei veistu hun var fyrri til ad spyrja mig. Ae en thad vard enginn sar eda neitt.

Netid herna er eitthvad voda skritid....virkar bara stundum....sukkar feitast. I gaerkvoldi eftir laerdom var bara setid uti og tjattad fram a nott...meira ad segja vid logguna (mjog skemmtilegar loggur herna). Kvoldid adur var farid og keyptur bjor og spilad. Mjog gaman. Madur kynnist nyju folki a hverjum degi. Otrulegt mer finnst svo gaman i timum ad eg hlakka virkilega til ad fara i tha. Laeri lika yfirleitt alveg strax. Ad visu erfidasti kursinn minn er Rannsoknaradferdir i Salfraedi. Thetta er lokaarskurs i salfraedi. ups...eg er ekki einu sinni med major i salfraedi. En thetta er samt efni sem eg thekki og hef gaman af.

Engin ummæli: