mánudagur, ágúst 26, 2002

jaeja gott folk!

Helgarsagan!

a fostudag var eg buin i timum ansi snemma. klaradi ad laera og svona og svo var bara tjillad fram a kvold. Thegar kvolda tok var farid og setid herna fyrir utan...tjatta, reykja og svona. Sidan var eitthvad herbergisparty strakamegin a heimavistinni minni.

30 manns i pinulitlu herbergi....meikar ekki sens. En allavega eg kynntist slatta af lidi tharna.....normal a minum aldri. Thad var sidan haldid a skemmtistad sem var med collegenight. En va thad var gedveikt long rod og ekki nenntum vid ad bida....tha var farid a naesta stad.....vesen med skilriki (margir undir logaldri) Logdum oll pening i pukk og thad var farid og keyptur slatti af bjor (mjoooooog mikid) og vid forum oll nidur a strond. Thetta var i kringum 35-45 manns. Eg kenndi ollum ad oskra skal thegar thad var drukkid. Hehehe. mjog fyndid ad heyra thetta lid oskra skal. Annars er Hrebbna ordin medlimur i Alfa gamma pheta eda eitthvad soleidis. Sko thetta er bara hopur folks sem (baedi stelpur og strakar) sem eru alltaf ad gera eitthvad skemmtilegt saman. Thetta er eiginlega bara djok en samt sma alvara.

Loggan kom og var eitthvad ad segja thannig eg og tvaer stelpur akvadum bara ad halda heim a leid en strandapartyid helt samt afram. Thegar eg kom a heimavistina tha var slatti af lidi herna sem eg kannadist vid herna fyrir utan. Settist hja theim og vid vorum ad spjalla og spila poker (upp a ekki neitt) fram undir morgun. Eg for ad sofa um klukkan 7.

Mamma og Pabbi voru buin ad akveda ad saekja mig snemma. Thannig eg thurfti ad vakna fyrir 9 til ad taka saman dotid mitt og gera mig klara. uff erfidur dagur. Thau leyfdu mer tho ad fara ad sofa.

Sidan a sunnudag var farid i golf.... eg sukka feitast. Tharf ad laera ad p'utta. For a strondina og la i solbadi vid sundlaugina. Mjog nettur dagur.

Settid skutladi mer i skolann i morgun. Buin ad vera i timum i allann dag....en a morgun fer eg bara i einn tima. Hey ja i Rokksogu timanum minum erum vid thrju sem erum fra islandi....eg, Toti og Gummi.

Gvud minn almattugur stelpurnar i naesta herbergi eru akkurat nuna ad spila Britney Spears mjooog hatt og syngja og dansa med.

Engin ummæli: