föstudagur, janúar 31, 2003

Haeo,
Hvad segist???

Litid ad fretta hedan. For a rugby aefingu i gaer.... ekkert sma gaman. Thjalfarinn var ekkert sma anaegdur med mig. Vorum sko ad aefa ad hlaupa beint a andstaedinginn og reyna ad bjarga boltanum og svona... nett stud. Slasadist ekkert!!!

Thad var fyrirspurn i gestabokinni yfir hvad eg vaeri ad laera. Ekki svo audveld spurning. Sko eg er skrad i Felagsvisindadeild en aukafogin min eru i raun adalgradan min. Aukafogin eru umhverfisfraedi, felagsfraedi og liffraedi. En planid er ad taka masterinn i umhverfisfraedi. Mjog fint eg fae i raun ad rada hvada fog eg tek og svona.
Fogin a thessari onn eru: nutima Efnafraedi , Sjavarfraedi, umhverfisfraedi, vedurfraedi og skaldsagnatulkun.

Thad verdur roleg helgi byst eg vid....eins og alltaf. Aetli thad skemmtilegasta sem eg geri verdi ad horfa a video.

miðvikudagur, janúar 29, 2003

Mamma alveg a kafi i aettfraedinni thessa dagana med tilkomu islendingabokar. Aetli eg se skyld einhverjum skemmtilegum?

Paelidi i thvi eg fram a gang i tvaer minutur (tok natturulega ekki lyklana mina med) og thegar eg kem aftur er buid ad laesa! Favitar! Sem betur fer kom Liz strax.

Nadi ad klara heimavinnuna... var til ad verda thrju i nott ad essu. Sko eg er ekki einhver visindamadur thannig eg veit ekki allt. En sko kennarinn sagdi: "ja eg aetla ad lata ykkur ad fa audvelt verkefni sem thid skillid svo i naesta tima."(athuga segist med djupri visindamannalegri roddu) Ja ja Hrebbna byrjar ad lesa spurningarnar (ekki nema 60 spurningar) eg fatta ekki bofs! Byrja ad fletta upp i bokinni (sem gaeti verid a kinversku og eg myndi skilja meira).. ekkert ad finna thar. Threm timum seinna tha hef eg nad ad svara 25 spurningum! Mjog stolt. Threm timum eftir thad eru komin svor vid 30 i vidbot. Leitadi svo a netinu ad rest! Athugid thetta verkefni var krossaprof!!!! Ja nota bene thetta var Sjavarfraedin! Kennarinn er gjorsamlega veruleikafirrtur!



þriðjudagur, janúar 28, 2003

Hvernig er haegt ad skrifa 4 sida ritgerd um 2 sida sogu? Allavega mer tokst thad og eg er ekkert sma stolt af mer. Hinsvegar tharf eg ad laera feitt mikid i dag, missi meira ad segja af aefingu vegna thess. En skolinn er numer eitt, tvo og thrju.

Eg er svo hamingjusom tolvan virkar alveg eins og hun a ad gera! Get meira ad segja hlustad a tonlist, skodad netid og prentad ut allt a sama tima!


mánudagur, janúar 27, 2003

Eitthvad verid ad kvarta yfir ad thad vanti sima og heimilisfang... hallloooo eg er buin ad posta thad eg veit ekki hvad oft.

Herna er thad einu sinni enn:

Hrefna Thorisdottir
FAU box #579
1900 DADE AVE
Boca Raton, FL 33431

siminn er 561-297-9249
Allir kanar eru i dag ad horfa a ameriskan fotbolta i sjonvarpinu thvi thad er Superbowl Sunday. Eg fatta ekki thennan leik thannig eg er bara buin ad laera og horfa a kellingamyndirnar sem eru a ollum hinum stodvunum i sjonvarpinu. Nett stud!

sunnudagur, janúar 26, 2003

Gekk agaetlega i golfinu um daginn... thad var mjog gaman. Tharf samt sma aefingu.

I gaer hringdu Birna og Hekla i mig... eg var ekkert sma hissa ad heyra i Heklu thegar eg tok upp tolid. Fekk ad tala vid ommu gomlu lika. Paelid i thvi etta er i fyrsta skipti sem einhver hringir sidan eg kom aftur ut (fyrir utan mommu og pabba).

Ok thad er laugardagskvold... eg nenni ekki ad laera meira i dag, heilinn minn meikar ekki meira, og mer drulluleidist eins og er.

A sidustu aefingu vorum vid ad aefa taeklingar... shit mer er enn illt. Eg var ekkert sma dugleg a fimmtudag... for i golf um morguninn, svo a tveggja tima (mjog erfida) aefingu og svo skokkadi heim (sem tok um tuttugu min). Skrokkurinn for lika i verkfall a fostudagsmorgun. Eg gekk um eins og spytukall.

Jaeja eg aetla ad fara ad finna mer eitthvad ad gera. Ciao bellas!

fimmtudagur, janúar 23, 2003

Na na na na na na na (segist med hrekkjusvinafrekjuton) Eg er ad fara i golf!!!

miðvikudagur, janúar 22, 2003

Hae hae,
sorry hvad eg hef ekkert skrifad i nokkra daga... well buin ad vera massa dugleg ad laera. Svo dugleg ad hausinn a mer er farinn ad snuast. Mer lidur eins og eg se svaka gafud... tho eg viti ad eg er thad ekki. Ja svo hef eg ekki verid mikid fyrir framan tolvuna mina thar sem hun er i fylu ut i mig enn einu sinni.

Bara svo allir viti tha nenni eg ekki ad skrifa bref til allra... nema thid sendid mer email tha skal eg svara. En svona frettabref verda ekki send... thid getid bara lesid allt her.

Ok thad er haett ad vera kalt.... barasta ordid hlytt aftur (gleymdist ad segja mer fra thvi i morgun thegar eg var ad klaeda mig) ja ja komin i thykka peysu, rullukragabol, sidbuxur, sokka og lokada sko.... breyttist snarlega i stuttermabol, kvartbuxur og sandala.

Best ad halda afram ad lesa greinar fyrir umhverfisfraedi....

mánudagur, janúar 20, 2003

Vuhu... eg er ekkert sma stolt af mer!!!

Jaeja um ca midnaetti tok Hrebbna sig til og for ad thvo thvott og laga til... klukkan ad verda 4 byst eg vid ad verda buin og etta kostadi mig einungis ca $10. Hey eg veit eg er ruglud... mer leiddist og nennti ekki ad fara ad sofa strax. Eg held eg hafi nu samt ekki verid neitt rosalega vinsael thegar eg var ad thrifa badherbergid thar sem gellurnar hinum megin vid badherbergid voru ad eg best viti sofandi. AE splittar ekki diff... eg er aldrei med laeti eins og allir hinir herna.

Humm... hvad get eg thrifid meira medan eg er ad bida eftir thurrkaranum???

sunnudagur, janúar 19, 2003

Just another boring day....
For i bio i gaerkvoldi med Lex og Javier a myndina Just Married. Mjog god mynd... eg hlo allavega slatta. hehe ok vid vorum oll vinir adur en thau urdu par, en samt er soldid skritid ad fara eitthvad med theim madur er einhvern veginn thridja hjolid. O well splittar ekki diff.... Jon var ad vinna thess vegna for hann ekki med.

Eg er buin ad lofa sjalfri mer ad thvo thvott i dag.... akkuru tharf thad ad vera svona leidinlegt (og dyrt). Nu er bara ad standa vid thetta loford....yeah right!

Getur einhver sagt mer hvernig eg get sett myndir inn a thessa sidu... endilega postid thad her. Danke Schon!

laugardagur, janúar 18, 2003

Thad er skitkalt herna... paelid i thvi eg by a sudur Florida og sem stendur er eg tveimur rullukragabolum, flispeysu og svo thykkri ullarpeysu yfir og samt er mer kalt. Sko thad er engin sol i dag, mjog kalt og rok! Oh hvad thetta minnir mig a Island... hver tharf heimthra thegar madur faer ad upplifa svona.

Ja annars var farid a djammid i Miami i gaerkvoldi... forum a nettann salsaklubb. Ok thad var bara tolud spaenska tharna og eg skildi voda fatt non ablo espanjol!!!. Svo var DJinn alltaf ad segja allir fra thessu landi oskra... yfirleitt Venesuela, Guetemala, Mexico og svoleidis... nema svo allt i einu allir fra Islandi oskra... og eg let sko i mer heyra. Vinur minn hafdi vist sagt honum ad thad vaeri ein manneskja fra Islandi a stadnum. Dansadi eins og vitleysingur. Einhver fertugur feitur karl ad reyna vid mig, thad voru sko aefingar hja okkur ollum ad reyna ad losa mig vid hann. Tokst ad lokum.

Eftir mikinn dans og naestum ekkert afengi... thad er allt odruvisi ad drekka her en heima.... tha var akvedid ad skella ser heim. Um leid og thad var lagst i rumid var madur sofnadur.

Thad er long helgi herna ytra... a manudag er Martin Luther King jr. dagur vuhu! Jaeja eg er farin ad hlyja mer undir saenginni minni (sem eg kom med fra Islandi)

LATER!

föstudagur, janúar 17, 2003

OUCH.... can't move....

For a fyrstu rugby aefingu annarinnar.... shit hvad etta var erfitt! Sko djamm a Islandi fer ekki vel med likamann. En hva eftir nokkrar vikur verdur madur komin i lag aftur. Nokkrar nyjar stelpur ad aefa... fint tha er eg ekki lengur nyji aulinn!
Nu er bara ad fara ad drifa sig i golf.... ja heyriru thad afi?! Sko eg tharf ad vera i godri aefingu thegar mutter og gamli koma i sumar... eg aetla sko ad syna pabba ad hann er ekkert bestur i golfinu lengur. hehehe (yeah right)

Opal birgdirnar eru ad klarast.... og ommurnar koma ekki fyrr en eftir manud.... aaaarg hvad geri eg?

Nu verd eg ad fara ad klara ad lesa blessudu vedurfraedina... skritid eg er ekki einu sinni skrad i visindafag en samt eru oll fogin min visindi.

Var ad komast ad thvi ad kynning a Sjavarfraedi sem eg er ad taka er erfidari en su sem Sjavarverkfraedin (Oceanengineering) er ad taka.... sko theirra er ekki kallad kynning! En sama bokin, sama efnid, meiri heimavinna hja mer! Hey ja svo er theirra professor sko ad kenna i highschool en minn med einhverjar svaka gradur ur finum skolum og hefur verid ad kenna i einhverjum faranlega dyrum og flottum skolum. Mer finnst etta aetti ad vera ofugt! Thvi meira nam sem thessir blessudu professorar hafa thvi meiri likur a ad their geti alls ekki kennt!

Halleluja og megi gud fylgja ykkur ( truarofstaekismenn sem bua med mer og thetta heyrir madur 30 sinnum a dag, eg er ekki beint truadasta manneskjan i heiminum.)

fimmtudagur, janúar 16, 2003

Hallo kallo bimbo....

Eg skil ekki alveg hvernig er haegt ad glosa rumlega 10 sidur fyrir sogu sem er ekki einu sinni 2 sidur ad lengd.... ef einhver getur utskyrt thetta tha endilega skrifid thad i gestabokina.

Lenti i "sma" rifrildi vid Temu i gaer.... eg neita ad raeda eitthvad frekar vid hana. Eg nenni bara ekki ad tala vid folk sem tharf sifellt ad vera ad rifast vid adra... bara i gaer lenti hun i rifrildi vid 4 manneskjur ad eg viti. Tholi ekki svona lid!!!

Byrjud ad hlaupa aftur a kvoldin... fann eg hefdi ekki att ad svindla a reykbindindinu minu.... eg a eftir ad deyja a aefingu i kvold. O well... sjaum til.

Tharf ad thvo thvott nenni thvi engan veginn.... geng bara um nakin eda eitthvad thegar eg a ekkert eftir hreint.

Fer til Miami annad kvold a djammid... hlakka ekkert sma til.... thad er bara gaman ad djamma a South Beach! Schniiild!

humm... hvad hef eg meira einstaklega oahugavert ad segja? Ekkert greinilega.... latid vita af ykkur... gestabokin, email, simi, bref, hugskeyti, sjoskeyti eitthvad!!!!

þriðjudagur, janúar 14, 2003

Hae hae,
Fatt ad fretta her. Aetladi ad fara i golf med afa i morgun en thad var rigning thannig vid frestudum essu. Byrja ad spila rugby a fimmtudag... uff thad verdur erfitt en svaka stud byst eg vid.

Ja eg er ekki buin ad blogga neitt nylega thvi tolvan var eitthvad ad strida mer... og svo er eg buin ad vera a kafi i bokunum. Mer finnst allir kursarnir minir skemmtilegir nema sjavarfraedin.... oj oj oj oj! En tha er bara ad pina sig til ad laera hana.

Nu faekkar odum af lidinu heima a Froni... Elin Asa er farin aftur til Baunalands, Katla er farin til Austurrikis og Solveig er einnig a leidinni thangad og svo hef eg heyrt margar sogur um folk sem er ad paela ad flyja land.

Jaeja best ad fara ad gera eitthvad af viti... eins og klara umhverfisfraediverkefnid mitt.

laugardagur, janúar 11, 2003

Svaka stud i gaerkvoldi...
had var svona stelpu kvold... setti stripur i harid a Liz og klippti Lex... sidan vorum vid med andlitsmaska, slatta af is (sko Hagen Dazs), horfdum a Grease, logudum neglurnar a okkur og bara kjoftudum. Mjog gaman.

Var ad framkalla slatta af myndum... ok eg er ekkert svaka dugleg ad fara med myndir i framkollun. Thad voru myndir tharna sidan vid bjuggum i Mosgerdinu (orugglega sidan eg var i ca 9.bekk), utskriftarmyndir, vinnupartymyndir, skirn tvistanna, Nupsmyndir, utileigumyndir og svo slatti af djammmyndum. Ja eins og eg var buin ad lofa tha mun eg fara i thad ad skanna myndir inn bradum....

I kvold er eg ad fara ad sja Lord of the Rings, Two Towers.... eg hlakka mjog til... Jon ekkert sma godur ad nenna med mer a myndina thar sem hann er buinn ad sja hana.
Va eg er ekkert sma god ad setja stripur i har!!!
Saelt veri lidid!!!

Oh thad var svooo gaman i gaerkvoldi eg og vinur minn Reggie forum i "sma" verslunarleidangur! Sko eg versladi tvo sett af hillum/skuffum, samlokugrill, plakgot, harlit og fullt af odru doteri. Svo litadi eg a mer harid.... nu er eg svaka saet allavega fannst kaerastanum thad. Mer lidur alltaf svo vel eftir ad hafa verslad etta er eins og natturulegt thunglyndislyf fyrir mer.

Thad var frekar erfitt ad vakna i morgun... for sko i fyrsta skipti i morgunmat herna, var ad visu halfsofandi.

Startadi trendi herna i ibudinni minni... er ad fara lita harid a einni herna i kvold sidan aetladi gellan med mer i herbergi ad lita sitt um helgina. Ja aetlum ad lita hana drekka sma islenskt brennivin og blackdeath vodka... tollinn minn thad er ad segja.

Ja eg aetla fljotlega ad fara ad skanna myndir inn svo thid lidid mitt getur sed lidid mitt herna uti.

fimmtudagur, janúar 09, 2003

AAAARG!!!
Eg var ad fa mjog slaemar frettir af heiman.... thad er buid ad selja Cafe Presto!! Einhver veisluthjonusta keypti stadinn. Thau eru ekki einu sinni viss hvort thau muni hafa opid a kvoldin... og allar girnilegu kokurnar farnar, thau afgreida Latte i Irish coffee glosum og eg veit ekki hvad og hvad. Eg er buin ad vinna a thessum stad i langan tima og hef eytt godum hluta fritima mins tharna og allt i einu er eg heimilislaus... ok thad er ad segja ef eg er a Islandi og tharf ad fara a kaffihus. Nu verda vist varakaffihusin ad adalkaffihusum.

Einn minutar thogn til ad minnast Cafe Presto eins og thad var.
Mjog skemmtilegur skoladagur i dag!

For i Sjavarfraedi... ok kannski ekki svo skemmtilegur timi thvi kennarinn gaeti drepid manneskju med leidindum.
Sidan for eg i efnafraedi... hver hefdi truad ad mer thaetti efnafraedi skemmtileg. Tveir professorar og badir mjog skemmtilegir og theim tekst ad gera efnid ahugavert.
Sidan i kvold klukkan half sjo for eg i fyrsta umhverfisfraeditimann minn.... ok thetta er skemmtilegasti kursinn sem eg er i. Adeins eldra lid i thessum tima og kennarinn vill hafa etta sem umraeduhop... honum finnst prof leidinleg og finnst heimskulegt ad leggja hluti a minnid. My kind of guy.

humm annars er ad fretta af minu einstaklega ahugaverda lifi ad eg buin ad vera laera fullt og svona. Ja hitti kaerastann lika svona af og til.

Ja skolinn herna er frabaer... allur posturinn minn var sendur a einhvern postkassa sem eg hafdi ekki hugmynd um. Mer fannst bara soldid skritid ad fa ekki neinn post i heilan manud og for ad spyrjast fyrir tha kom i ljos ad essir halfvitar sendu allt a vitlausan stad. En eg hef nu endurheimt postinn minn og thakka ykkur sem sendu mer jolakort kaerlega fyrir.

þriðjudagur, janúar 07, 2003

Skolinn varla byrjadur og Hrebbna buin ad opna baekurnar og farin ad lesa. Folk helt ad eg vaeri skritin thvi eg var eina manneskjan a skolasvaedinu ad laera. Hey eg aetla sko ad fa flottar einkunnir og etta eru massaerfidir kursar sem eg er i... thannig tha er bara eitt til rada....LAERA.

mánudagur, janúar 06, 2003

Var ad koma ur fyrst timanum a onninni. Vuhu! Sjavarfraedi eda eitthvad alika... sko professorinn er mjog thurr og leit ekki upp einu sinni a ollum fyrirlestrinum. En fyndnast var hann las upp bara til ad athuga hvort allir vaeru skradir i timann... bara fyndid thegar hann var ad reyna ad segja nafnid mitt endadi med thvi ad hann stafadi thad, bad mig svo ad segja thad.... hann virtist enn glorulausari eftir thad.

Eftir halftima er eg ad fara i efnafraeditima... efnafraedi i daglegu lifi... og etta er internetkurs ad hluta, eg er svolitid spennt ad sja hvernig thessi timi verdur.

En hvad er etta Folk eg er buin ad fa EITT email sidan eg kom og thad var fra pabba.... eg hef ekki einu sinni fengid auglysingapost. Hvernig vaeri ad senda sma linu???

sunnudagur, janúar 05, 2003

Hey ja folk heimilisfang og simi hja mer er:

Hrefna Thorisdottir
FAU BOX #579
1900 DADE AVE.
Boca Raton, FL
33431
USA

Simi 561-297-9249
Emailid er hrebbna@hotmail.com, hrebbna@visir.is og htho2438@fau.edu

fimmtudagur, janúar 02, 2003

Eg er komin til Florida, gott vedur og alles.

Gledilega arid! Vonandi skemmtud thid ykkur betur en eg a aramotunum.