mánudagur, janúar 06, 2003

Var ad koma ur fyrst timanum a onninni. Vuhu! Sjavarfraedi eda eitthvad alika... sko professorinn er mjog thurr og leit ekki upp einu sinni a ollum fyrirlestrinum. En fyndnast var hann las upp bara til ad athuga hvort allir vaeru skradir i timann... bara fyndid thegar hann var ad reyna ad segja nafnid mitt endadi med thvi ad hann stafadi thad, bad mig svo ad segja thad.... hann virtist enn glorulausari eftir thad.

Eftir halftima er eg ad fara i efnafraeditima... efnafraedi i daglegu lifi... og etta er internetkurs ad hluta, eg er svolitid spennt ad sja hvernig thessi timi verdur.

En hvad er etta Folk eg er buin ad fa EITT email sidan eg kom og thad var fra pabba.... eg hef ekki einu sinni fengid auglysingapost. Hvernig vaeri ad senda sma linu???

Engin ummæli: