fimmtudagur, janúar 09, 2003

Mjog skemmtilegur skoladagur i dag!

For i Sjavarfraedi... ok kannski ekki svo skemmtilegur timi thvi kennarinn gaeti drepid manneskju med leidindum.
Sidan for eg i efnafraedi... hver hefdi truad ad mer thaetti efnafraedi skemmtileg. Tveir professorar og badir mjog skemmtilegir og theim tekst ad gera efnid ahugavert.
Sidan i kvold klukkan half sjo for eg i fyrsta umhverfisfraeditimann minn.... ok thetta er skemmtilegasti kursinn sem eg er i. Adeins eldra lid i thessum tima og kennarinn vill hafa etta sem umraeduhop... honum finnst prof leidinleg og finnst heimskulegt ad leggja hluti a minnid. My kind of guy.

humm annars er ad fretta af minu einstaklega ahugaverda lifi ad eg buin ad vera laera fullt og svona. Ja hitti kaerastann lika svona af og til.

Ja skolinn herna er frabaer... allur posturinn minn var sendur a einhvern postkassa sem eg hafdi ekki hugmynd um. Mer fannst bara soldid skritid ad fa ekki neinn post i heilan manud og for ad spyrjast fyrir tha kom i ljos ad essir halfvitar sendu allt a vitlausan stad. En eg hef nu endurheimt postinn minn og thakka ykkur sem sendu mer jolakort kaerlega fyrir.

Engin ummæli: