þriðjudagur, janúar 28, 2003

Hvernig er haegt ad skrifa 4 sida ritgerd um 2 sida sogu? Allavega mer tokst thad og eg er ekkert sma stolt af mer. Hinsvegar tharf eg ad laera feitt mikid i dag, missi meira ad segja af aefingu vegna thess. En skolinn er numer eitt, tvo og thrju.

Eg er svo hamingjusom tolvan virkar alveg eins og hun a ad gera! Get meira ad segja hlustad a tonlist, skodad netid og prentad ut allt a sama tima!


Engin ummæli: