fimmtudagur, janúar 09, 2003

AAAARG!!!
Eg var ad fa mjog slaemar frettir af heiman.... thad er buid ad selja Cafe Presto!! Einhver veisluthjonusta keypti stadinn. Thau eru ekki einu sinni viss hvort thau muni hafa opid a kvoldin... og allar girnilegu kokurnar farnar, thau afgreida Latte i Irish coffee glosum og eg veit ekki hvad og hvad. Eg er buin ad vinna a thessum stad i langan tima og hef eytt godum hluta fritima mins tharna og allt i einu er eg heimilislaus... ok thad er ad segja ef eg er a Islandi og tharf ad fara a kaffihus. Nu verda vist varakaffihusin ad adalkaffihusum.

Einn minutar thogn til ad minnast Cafe Presto eins og thad var.

Engin ummæli: