Nú ætla ég....aftur... að vera geggjað heilsusamleg! Fór í Bilka í dag og keypti mér fjölvítamín. Mér líður strax miklu betur þó ég sé ekki enn búin að taka eina einustu töflu. Ég er sannfærð um að heilsan sé betri bara við að hafa keypt etta. Svo er annað mál hvort maður muni eftir að taka etta. Já já svo er það sama gamla að vera duglegri við að fara í ræktina og reyna að borða hollt.
Annars fór ég í gærkveldi í mat til Ellu. MMMmmmm ekkert smá gott og ég át á mig gat. Í næstu viku ætla ég svo að elda fyrir hana. Hmmm hvað ætti ég eiginlega að elda?
Svo er bara flöskudagur á morgun....vííííí! Ætli maður kíkji ekki við á skólabarnum í nokkra Hof.
fimmtudagur, september 29, 2005
miðvikudagur, september 28, 2005
Djööööö
Hrebbna vitleysingur!!!
Eyddi óvart einni möppu á tölvunni sem innihélt alla tónlistina mína... og vitiði hvaða takka hún ýtti á.... update i-pod! AAAAAAAAAAAAAAAAARRRRRRRRGGGGGGGGG
Nú hef ég enga tónlist... þarf að hlaða öllu upp á nýtt. Ég er frekar reið út í sjálfa mig þessa stundina!
Eyddi óvart einni möppu á tölvunni sem innihélt alla tónlistina mína... og vitiði hvaða takka hún ýtti á.... update i-pod! AAAAAAAAAAAAAAAAARRRRRRRRGGGGGGGGG
Nú hef ég enga tónlist... þarf að hlaða öllu upp á nýtt. Ég er frekar reið út í sjálfa mig þessa stundina!
útþrá
Ok ég er svolítið sorgleg þessa stundina... ég er að skoða vefsíður allra flugfélaga sem ég finn og leita að einhverju ódýru og spá í að skella mér eitthvert fljótlega. Veit ekkert hvert eða hvað ég ætla gera. Mig langar bara eitthvað út í heim.
Kannski maður eigi bara að halda sér heima hjá sér og kannski fara í dagsferð út í Malmö eða eitthvað álíka. Oh!
Kannski maður eigi bara að halda sér heima hjá sér og kannski fara í dagsferð út í Malmö eða eitthvað álíka. Oh!
ljóskumóment!
Búin að þrá að fara í bíó í lengri tíma... þannig Elín Ása og ég fórum loksins í gærkveldi. Maður varð náttúrulega að sjá Hitchhiker´s Guide to the Galaxy í kvikmyndahúsi. Þess ber að nefna að danir eru mjöööööög eftir á í að sýna myndir. Það er ekki eins mikil bíómenning eins og heima. Svo kostar þetta enn meira en heima hér!!! Eða hvað er annars bíómiðinn komin upp í heima? Fyndna hér er það eru númeruð sæti!!!
Jæja við erum þokkalega tímanlega förum og kaupum okkur popp og kók og bíðum eftir að vera hleypt inn í salinn. Ég kíki á miðann og sé í hvaða sal við erum og labba bara beinustu leið þar inn þegar það er opnað sagði örugglega við hana við ættum að fara í sal 11 þó við ættum að vera í sal 12.... Elín eltir mig bara. Við sitjum þarna og jöpplum á poppinu og horfum á allar auglýsingarnar. Djöfull er etta löng og súr auglýsing... einhver danskur AA fundur. Hmmm ég held barasta ég hafi aldrei séð svona langa auglýsingu. Elín spyr hvort við séum ekki örugglega í réttum sal... ég svara ööö ég er ekki viss. Kíki á miðann. Elín við þurfum að koma okkur héðan út! híhíhí sátum þarna í 20 mín grunlausar um ljóskuskapinn. Svo gat Elín ekki fattað hvernig ætti að opna hurðina þannig enn meiri hlátur. Náðum réttu myndinni á háréttu augnabliki!
Fínasta skemmtun... nema þegar ég var búin í bíó þá voru ansi mörg missed calls og allt frá Hildi. Hún ákvað að fara í leik við sjálfa sig um hvað hún gæti sett mörg missed calls á símann minn.... hún er ekki í lagi.
Jæja við erum þokkalega tímanlega förum og kaupum okkur popp og kók og bíðum eftir að vera hleypt inn í salinn. Ég kíki á miðann og sé í hvaða sal við erum og labba bara beinustu leið þar inn þegar það er opnað sagði örugglega við hana við ættum að fara í sal 11 þó við ættum að vera í sal 12.... Elín eltir mig bara. Við sitjum þarna og jöpplum á poppinu og horfum á allar auglýsingarnar. Djöfull er etta löng og súr auglýsing... einhver danskur AA fundur. Hmmm ég held barasta ég hafi aldrei séð svona langa auglýsingu. Elín spyr hvort við séum ekki örugglega í réttum sal... ég svara ööö ég er ekki viss. Kíki á miðann. Elín við þurfum að koma okkur héðan út! híhíhí sátum þarna í 20 mín grunlausar um ljóskuskapinn. Svo gat Elín ekki fattað hvernig ætti að opna hurðina þannig enn meiri hlátur. Náðum réttu myndinni á háréttu augnabliki!
Fínasta skemmtun... nema þegar ég var búin í bíó þá voru ansi mörg missed calls og allt frá Hildi. Hún ákvað að fara í leik við sjálfa sig um hvað hún gæti sett mörg missed calls á símann minn.... hún er ekki í lagi.
þriðjudagur, september 27, 2005
útrás!
Eru ekki einhver løg sem banna framkvæmdir fyrir klukkan 8 á morgnanna??? Their byrjudu fyrir utan hjá mér í gærmorgun kl. 7!!! Og etta var eini dagurinn sem ég gat sofid adeins lengur.
Eftir miklar rannsóknir er ég búin ad komast ad thvi thad er erfidast ad vakna á réttum tíma á thridjudøgum. Ég sef sem sagt oftast yfir mig á thridjudøgum... hata ad vakna og drulla mér út í flýti. Einnig er mesta kaffithørfin á thridjudøgum... I wonder why?
Eftir miklar rannsóknir er ég búin ad komast ad thvi thad er erfidast ad vakna á réttum tíma á thridjudøgum. Ég sef sem sagt oftast yfir mig á thridjudøgum... hata ad vakna og drulla mér út í flýti. Einnig er mesta kaffithørfin á thridjudøgum... I wonder why?
föstudagur, september 23, 2005
Klukk og það ert þú
Nú hef ég verið klukkuð tvisvar einu sinni af Helenu og svo af Ásgeiri.... satt best að segja hélt ég að ég væri gleymd í bloggheiminum því enginn var búinn að klukka mig. Búin að fylgjast með þessu hingað og þangað undanfarnar vikur.
1. Ég hef fests á ótrúlegustu stöðum... inni í sófa, inni á baðherbergi, í skóm, og uppi á þaki...og fleira sem ég man ekki í augnablikinu. Já ég er sko sem sagt svolítið óheppin. ( ef þið viljið nánari útskýringar verðiði að biðja fallega)
2. Ég elska beljur.
3. Þegar ég var krakki (ca. 3.ára) þá ætlaði ég að giftast George Micheal
4. Ég er skít skít skít hrædd við nálar og sprautur.
5. Ég var vinnualki....ég er það ekki lengur.
Já þá á ég að klukka fólk!
Ég klukka á Ellen, Ellu, Önnu Jónu, Möggu Linnet og Þráin & Maríönnu. Good luck!
1. Ég hef fests á ótrúlegustu stöðum... inni í sófa, inni á baðherbergi, í skóm, og uppi á þaki...og fleira sem ég man ekki í augnablikinu. Já ég er sko sem sagt svolítið óheppin. ( ef þið viljið nánari útskýringar verðiði að biðja fallega)
2. Ég elska beljur.
3. Þegar ég var krakki (ca. 3.ára) þá ætlaði ég að giftast George Micheal
4. Ég er skít skít skít hrædd við nálar og sprautur.
5. Ég var vinnualki....ég er það ekki lengur.
Já þá á ég að klukka fólk!
Ég klukka á Ellen, Ellu, Önnu Jónu, Möggu Linnet og Þráin & Maríönnu. Good luck!
Heimsóknin búin
Snökt snökt þá eru mamma og pabbi farin heim til Íslands eftir annasama daga hér í Köben.
Fyrsta daginn fórum við á kollegíið mitt og settið fékk að sjá hvernig ég bý. Því næst var farið að leita að "hótelinu" þeirra. Hehehehe smá sjokk fyrir fólkið ekki alveg sem var búist við. En you get what you pay for. Því næst var rölt um bæinn og kíkt við í Nyhavn...audda var einn öl drukkinn á Hviids Vinstue. Um kveldið fórum við á gamla vinnustaðinn minn í mat....Reef n Beef. Ég fékk mér krókódílinn...mmmmm og svo fengum við mamma, Aussie discovery og Death by chocolate í eftirrétt. MMMMmmmm
Annan daginn fóru gamla fólkið í golf....kemur á óvart! Um kveldið fórum við í Tívolí! Byrjuðum á að borða á Hereford.... shit hvað maturinn var góður. Svo var farið í tækin. Í gamla daga þurftu mamma og pabbi að hafa hemil á mér og Davíð í kringum svona tæki.... þetta kvöld var ég að hafa hemil á þeim. Við fórum í öll helstu tækin... gamla rússibanann, töfrateppið, Dæmonin (oftar en einu sinni), turninn og fleira. Massa gaman!
Þriðja daginn fóru gamla fólkið í dýragarðinn og garð í Frederiksberg og rölta um allann bæinn. Síðan komu þau og hittu mig og Elín Ásu á Baresso. Við röltum svo með þeim niður strætið. Þess má geta þegar foreldrar mínir eru með í för þá er stoppað oft og svalað þorstanum. Svo enduðum við í drykkjum á Marakesh...ekkert smá flott og þjóninn kom meira að segja með smakk handa okkur. Við borðuðum svo kvöldmat á Italíano... Gamla fólkið vildi endilega sjá Christaniu og audda fórum við þangað og teiguðum öllara í Nemólandi. Svo var farið aftur niður í bæ og tjekkað á nokkrum stöðum áður en haldið var heim á leið.
Síðasta daginn þeirra eyddi mamma í nokkrum verslunum meðan pabba var plantað á kaffihús staðsett í grennd við verslanirnar. Ég kom svo og hitti þau og fór með mömmu í nokkrar búðir og svo borðuðum við á Jensen Böfhus. Þá var bara kominn tími á að fara út á flugvöll. Kvaddi þau, fór að vinna og fór heim og rotaðist fyrir framan sjónvarpið.
Það er búið að vera voðalega ljúft að hafa þau í heimsókn. Þau mega alveg koma oftar.
Fyrsta daginn fórum við á kollegíið mitt og settið fékk að sjá hvernig ég bý. Því næst var farið að leita að "hótelinu" þeirra. Hehehehe smá sjokk fyrir fólkið ekki alveg sem var búist við. En you get what you pay for. Því næst var rölt um bæinn og kíkt við í Nyhavn...audda var einn öl drukkinn á Hviids Vinstue. Um kveldið fórum við á gamla vinnustaðinn minn í mat....Reef n Beef. Ég fékk mér krókódílinn...mmmmm og svo fengum við mamma, Aussie discovery og Death by chocolate í eftirrétt. MMMMmmmm
Annan daginn fóru gamla fólkið í golf....kemur á óvart! Um kveldið fórum við í Tívolí! Byrjuðum á að borða á Hereford.... shit hvað maturinn var góður. Svo var farið í tækin. Í gamla daga þurftu mamma og pabbi að hafa hemil á mér og Davíð í kringum svona tæki.... þetta kvöld var ég að hafa hemil á þeim. Við fórum í öll helstu tækin... gamla rússibanann, töfrateppið, Dæmonin (oftar en einu sinni), turninn og fleira. Massa gaman!
Þriðja daginn fóru gamla fólkið í dýragarðinn og garð í Frederiksberg og rölta um allann bæinn. Síðan komu þau og hittu mig og Elín Ásu á Baresso. Við röltum svo með þeim niður strætið. Þess má geta þegar foreldrar mínir eru með í för þá er stoppað oft og svalað þorstanum. Svo enduðum við í drykkjum á Marakesh...ekkert smá flott og þjóninn kom meira að segja með smakk handa okkur. Við borðuðum svo kvöldmat á Italíano... Gamla fólkið vildi endilega sjá Christaniu og audda fórum við þangað og teiguðum öllara í Nemólandi. Svo var farið aftur niður í bæ og tjekkað á nokkrum stöðum áður en haldið var heim á leið.
Síðasta daginn þeirra eyddi mamma í nokkrum verslunum meðan pabba var plantað á kaffihús staðsett í grennd við verslanirnar. Ég kom svo og hitti þau og fór með mömmu í nokkrar búðir og svo borðuðum við á Jensen Böfhus. Þá var bara kominn tími á að fara út á flugvöll. Kvaddi þau, fór að vinna og fór heim og rotaðist fyrir framan sjónvarpið.
Það er búið að vera voðalega ljúft að hafa þau í heimsókn. Þau mega alveg koma oftar.
mánudagur, september 19, 2005
Bið og meiri bið
Nú sit ég bara hérna og bíð eftir að fara að sækja gamla settið út á flugvöll. Ég er ekkert smá spennt að sjá þau.
La la la la!
Er samt ekki farin að nenna að hoppa með flöskurnar út í búð... finnst einhvern of mikið af þeim til að fara með þær. Kannski ég plati einhvern til að hjálpa mér. Oh ég er svoooo mikill slugsi.
Í kveld fer maður svo að borða á Reef n Beef. Humm ætti maður að fá sér kengúru, krókódíl eða jafnvel Emu?? Humm... hvað finnst ykkur?
La la la la!
Er samt ekki farin að nenna að hoppa með flöskurnar út í búð... finnst einhvern of mikið af þeim til að fara með þær. Kannski ég plati einhvern til að hjálpa mér. Oh ég er svoooo mikill slugsi.
Í kveld fer maður svo að borða á Reef n Beef. Humm ætti maður að fá sér kengúru, krókódíl eða jafnvel Emu?? Humm... hvað finnst ykkur?
sunnudagur, september 18, 2005
Letilíf
Það varð ekkert úr gærdeginum... ég fór ekki einu sinni út úr húsi. Fór samt í heimsókn,fékk heimsókn og náði í Take-away... ljúft að búa á kollegíinu.
Í dag hefur dugnaðurinn verið aðeins meiri... ég hef ekki verið jafnmikill haugur. Búin að skúra og ganga frá þvottinum...loksins! Þyrfti eiginlega að fara og fá lánaða borvélina og klára að hengja upp myndir. En blah! Maður má nú ekki gera of mikið í einu.
Þarf að fara að vinna en gvuð ég held barasta að skúringakvóti dagsins sé uppurinn. Fer og verð massa dugleg þar á eftir. Fyndna er að yfirmaður minn er alltaf að tala um að klóna mig... honum finnst þetta svo vel gert, en málið er að ég er miklu fljótari að þessu en ég á að vera. Núna er ég komin með lykla að pleisinu og má fara og klára etta þegar mig hentar. Kemur sér held ég mjög vel þegar maður nálgast verkefna skil.
Fann loksins DVD fjarstýringuna... hún er búin að vera týnd í lengri tíma... fann hana bakvið ofninn.
Uppgötvun dagsins í gær: það er mute takki á tölvunni sjálfri...hljóðkortið var ekki bilað. Úps! Krúsi var heillengi að reyna að laga hljóðið.
Í dag hefur dugnaðurinn verið aðeins meiri... ég hef ekki verið jafnmikill haugur. Búin að skúra og ganga frá þvottinum...loksins! Þyrfti eiginlega að fara og fá lánaða borvélina og klára að hengja upp myndir. En blah! Maður má nú ekki gera of mikið í einu.
Þarf að fara að vinna en gvuð ég held barasta að skúringakvóti dagsins sé uppurinn. Fer og verð massa dugleg þar á eftir. Fyndna er að yfirmaður minn er alltaf að tala um að klóna mig... honum finnst þetta svo vel gert, en málið er að ég er miklu fljótari að þessu en ég á að vera. Núna er ég komin með lykla að pleisinu og má fara og klára etta þegar mig hentar. Kemur sér held ég mjög vel þegar maður nálgast verkefna skil.
Fann loksins DVD fjarstýringuna... hún er búin að vera týnd í lengri tíma... fann hana bakvið ofninn.
Uppgötvun dagsins í gær: það er mute takki á tölvunni sjálfri...hljóðkortið var ekki bilað. Úps! Krúsi var heillengi að reyna að laga hljóðið.
laugardagur, september 17, 2005
Like a virgin...
Fór á nett djamm í gærkveldi... söng Like a virgin í karókí... dansaði eins og fífl við hundlélega tónlist. Myndirnar segja sitt. Geggjað stuð!
Ég bý á sjöundu hæð.... og lyftan er biluð! Ekki það skemmtilegasta... sem betur fer er ég ekki á áttundu hæð.
Mig vantar metnaðinn til að fara út í búð... nenni því ekki og þarf sérstaklega að fara með flöskur áður en flöskurnar taka yfir íbúðina. Svo ætti ég að laga til og þrífa hérna... sérstaklega þar sem það verður að vera fínt þegar gamla settið kemur og sér hvar ég bý.
Ég bý á sjöundu hæð.... og lyftan er biluð! Ekki það skemmtilegasta... sem betur fer er ég ekki á áttundu hæð.
Mig vantar metnaðinn til að fara út í búð... nenni því ekki og þarf sérstaklega að fara með flöskur áður en flöskurnar taka yfir íbúðina. Svo ætti ég að laga til og þrífa hérna... sérstaklega þar sem það verður að vera fínt þegar gamla settið kemur og sér hvar ég bý.
fimmtudagur, september 15, 2005
Erfitt ad vakna
Vodalega er erfitt ad vakna suma daga. Thad eru einhverjar svaka framkvæmdir heima hjá mér og gvud hvad their byrja snemma med læti... takk fyrir um 6 á morgnanna.
I-pod eyrnartólin mín eru ad gefa upp øndina... hægra megin er ég búin ad líma saman efsta lagid vid hátalarann... vinstri hlutinn fékk ad fara í smá bad í skúringaføtu í gær... virkar samt. Kannski ég thurfi ad hoppa út í Fona og kaupa mér ný heyrnartól.
Í gærkveldi fór Hrebbna ad horfa á fótbolta. Ég hef nú ekki verid talin mikil fótboltaáhugamanneskja hingad til og ég hugsa ad ég muni ekki gerast thad á næstunni. Lidid sem mér var sagt ad halda med vann... en thad var Barcelona. Annars var thetta ágætis skemmtun, thad voru alveg nokkrir sætir ad spila thannig madur fylgdist bara med theim. Markmadurinn hjá Barcelona sló alveg í gegn hjá okkur stelpunum.
Jæja nú er ég farin ad læra smá Ciao!
I-pod eyrnartólin mín eru ad gefa upp øndina... hægra megin er ég búin ad líma saman efsta lagid vid hátalarann... vinstri hlutinn fékk ad fara í smá bad í skúringaføtu í gær... virkar samt. Kannski ég thurfi ad hoppa út í Fona og kaupa mér ný heyrnartól.
Í gærkveldi fór Hrebbna ad horfa á fótbolta. Ég hef nú ekki verid talin mikil fótboltaáhugamanneskja hingad til og ég hugsa ad ég muni ekki gerast thad á næstunni. Lidid sem mér var sagt ad halda med vann... en thad var Barcelona. Annars var thetta ágætis skemmtun, thad voru alveg nokkrir sætir ad spila thannig madur fylgdist bara med theim. Markmadurinn hjá Barcelona sló alveg í gegn hjá okkur stelpunum.
Jæja nú er ég farin ad læra smá Ciao!
þriðjudagur, september 13, 2005
Enn á lífi
Jæja ég er enn á lífi eftir helgina... en verkefninu var mjøg vel fagnad á føstudagskveld medal annars med teiti heima hjá mér! Myndirnar segja meira en thúsund ord.
Nú er madur allann daginn i skólanum og svo beint í vinnuna. Thannig madur fer út á morgnanna um korter yfir sjø og svo er madur ad detta inn heima um 8-9 leytid. Ágætt ad hafa svona rútínu.
Svo koma mínu ástkæru foreldrar á mánudag... djø hlakka ég til. Ætla ad leyfa theim ad bjóda mér út ad borda og svona.
AutoCAD verkefnid bídur mín vúhú!
Nú er madur allann daginn i skólanum og svo beint í vinnuna. Thannig madur fer út á morgnanna um korter yfir sjø og svo er madur ad detta inn heima um 8-9 leytid. Ágætt ad hafa svona rútínu.
Svo koma mínu ástkæru foreldrar á mánudag... djø hlakka ég til. Ætla ad leyfa theim ad bjóda mér út ad borda og svona.
AutoCAD verkefnid bídur mín vúhú!
fimmtudagur, september 08, 2005
TGIF
Nohh barasta komin helgi hjá Hrebbnunni! Kláruðum fyrsta hluta af annarverkefninu í dag...OG skiluðum! Margir hópar eru varla hálfnaðir en það á að skila á morgun. Djööö er ég góður hópstjórnandi. Þetta var meira að segja geggjað flott hjá okkur. Sem þýðir að á morgun erum við í fríi. Ljúft!
Ég var að byrja í nýrri vinnu sem hentar betur með skólanum en kaffihúsið. Ég er sem sagt að skúra skrifstofur í 1.5 tíma á dag... fæ borgað fyrir 2. Meget fint! En svo tek ég einhverjar aukahelgarvaktir á kaffihúsinu... fer reyndar alveg eftir skólanum. Mig grunar að skólinn eigi eftir að taka mestan hluta af sólarhringnum.
Landmælingar eru ekkert sérlega skemmtilegar þótt myndirnar í linknum hér til hliðar benda til annars. En með öllu skemmtilegu fylgir eitthvað leiðinlegt.
Annað kveld ætla nokkrir krakkar úr bekknum að kíkja hingað á Dalslandsgade í smá bjór og stuð. Fagna fyrsta hluta!
Jæja þvotturinn kallar á mig...
Ég var að byrja í nýrri vinnu sem hentar betur með skólanum en kaffihúsið. Ég er sem sagt að skúra skrifstofur í 1.5 tíma á dag... fæ borgað fyrir 2. Meget fint! En svo tek ég einhverjar aukahelgarvaktir á kaffihúsinu... fer reyndar alveg eftir skólanum. Mig grunar að skólinn eigi eftir að taka mestan hluta af sólarhringnum.
Landmælingar eru ekkert sérlega skemmtilegar þótt myndirnar í linknum hér til hliðar benda til annars. En með öllu skemmtilegu fylgir eitthvað leiðinlegt.
Annað kveld ætla nokkrir krakkar úr bekknum að kíkja hingað á Dalslandsgade í smá bjór og stuð. Fagna fyrsta hluta!
Jæja þvotturinn kallar á mig...
miðvikudagur, september 07, 2005
mánudagur, september 05, 2005
myndir gærdagsins
þvílíkt hvað ég er dugleg í dag... myndir frá piknikkinu á ströndinni og frá tívolíinu í gærkveldi eru komnar inn! Ætli ég verði ekki svona dugleg á næstunni þar sem maður er komin með svona helvíti skemmtileg leikföng...fartölva og myndavél. Aint no stopping me now.
Ég er að læra sem stendur en fer að vinna aðeins á eftir. Stelpurnar eru nú staddar í Fields ad eyða árslaunum kærasta sinna hehehehe. Nei nei segi svona bara. Svo í kveld gerum við eitthvað sniðugt er reyndar ekki alveg búin að ákveða hvað það verður en það kemur bara í ljós.
Þórunn og Kristín fara á morgun og Eva og co koma. Daginn eftir Eva fer er Lisi að spá í að kíkja til Köben. Eins og áður hefur komið fram er september greinilega heimsóknarmánuður.
Jæja best ad fara að klára efnislistann fyrir skólann þannig maður þurfi nú ekki að læra í kvöld.
Ég er að læra sem stendur en fer að vinna aðeins á eftir. Stelpurnar eru nú staddar í Fields ad eyða árslaunum kærasta sinna hehehehe. Nei nei segi svona bara. Svo í kveld gerum við eitthvað sniðugt er reyndar ekki alveg búin að ákveða hvað það verður en það kemur bara í ljós.
Þórunn og Kristín fara á morgun og Eva og co koma. Daginn eftir Eva fer er Lisi að spá í að kíkja til Köben. Eins og áður hefur komið fram er september greinilega heimsóknarmánuður.
Jæja best ad fara að klára efnislistann fyrir skólann þannig maður þurfi nú ekki að læra í kvöld.
myndir
ó ég gleymdi að tjá mig um nýjasta leikfangið mitt... Digital myndavél!!!! En já afrakstur laugardagsins má finna í myndaalbúminu hér til hliðar! Set inn myndir frá gærdeginum seinna í dag. ENJOY!
Erfið helgi að baki
Kristín og Þórunn komust örugglega á áfangastað og má segja að þær hafa fengið að sjá dágóðan hluta af Kaupmannahöfn á mjög stuttum tíma... þegar ég hef aðeins meiri tíma þá mun ég skrifa nákvæmlega hvað á daga okkar hefur drifið en nú þarf ég að drífa mig í stærðfræðitíma...vúhú!
Komment helgarinnar: Fyrstur út er fúlegg! Segir manneskjan sem var fyrst út!
Komment helgarinnar: Fyrstur út er fúlegg! Segir manneskjan sem var fyrst út!