miðvikudagur, september 28, 2005

útþrá

Ok ég er svolítið sorgleg þessa stundina... ég er að skoða vefsíður allra flugfélaga sem ég finn og leita að einhverju ódýru og spá í að skella mér eitthvert fljótlega. Veit ekkert hvert eða hvað ég ætla gera. Mig langar bara eitthvað út í heim.
Kannski maður eigi bara að halda sér heima hjá sér og kannski fara í dagsferð út í Malmö eða eitthvað álíka. Oh!

Engin ummæli: