laugardagur, september 17, 2005

Like a virgin...

Fór á nett djamm í gærkveldi... söng Like a virgin í karókí... dansaði eins og fífl við hundlélega tónlist. Myndirnar segja sitt. Geggjað stuð!

Ég bý á sjöundu hæð.... og lyftan er biluð! Ekki það skemmtilegasta... sem betur fer er ég ekki á áttundu hæð.

Mig vantar metnaðinn til að fara út í búð... nenni því ekki og þarf sérstaklega að fara með flöskur áður en flöskurnar taka yfir íbúðina. Svo ætti ég að laga til og þrífa hérna... sérstaklega þar sem það verður að vera fínt þegar gamla settið kemur og sér hvar ég bý.

Engin ummæli: