fimmtudagur, september 15, 2005

Erfitt ad vakna

Vodalega er erfitt ad vakna suma daga. Thad eru einhverjar svaka framkvæmdir heima hjá mér og gvud hvad their byrja snemma med læti... takk fyrir um 6 á morgnanna.

I-pod eyrnartólin mín eru ad gefa upp øndina... hægra megin er ég búin ad líma saman efsta lagid vid hátalarann... vinstri hlutinn fékk ad fara í smá bad í skúringaføtu í gær... virkar samt. Kannski ég thurfi ad hoppa út í Fona og kaupa mér ný heyrnartól.

Í gærkveldi fór Hrebbna ad horfa á fótbolta. Ég hef nú ekki verid talin mikil fótboltaáhugamanneskja hingad til og ég hugsa ad ég muni ekki gerast thad á næstunni. Lidid sem mér var sagt ad halda med vann... en thad var Barcelona. Annars var thetta ágætis skemmtun, thad voru alveg nokkrir sætir ad spila thannig madur fylgdist bara med theim. Markmadurinn hjá Barcelona sló alveg í gegn hjá okkur stelpunum.

Jæja nú er ég farin ad læra smá Ciao!

Engin ummæli: