þriðjudagur, september 27, 2005

útrás!

Eru ekki einhver løg sem banna framkvæmdir fyrir klukkan 8 á morgnanna??? Their byrjudu fyrir utan hjá mér í gærmorgun kl. 7!!! Og etta var eini dagurinn sem ég gat sofid adeins lengur.

Eftir miklar rannsóknir er ég búin ad komast ad thvi thad er erfidast ad vakna á réttum tíma á thridjudøgum. Ég sef sem sagt oftast yfir mig á thridjudøgum... hata ad vakna og drulla mér út í flýti. Einnig er mesta kaffithørfin á thridjudøgum... I wonder why?

Engin ummæli: