mánudagur, september 05, 2005

Erfið helgi að baki

Kristín og Þórunn komust örugglega á áfangastað og má segja að þær hafa fengið að sjá dágóðan hluta af Kaupmannahöfn á mjög stuttum tíma... þegar ég hef aðeins meiri tíma þá mun ég skrifa nákvæmlega hvað á daga okkar hefur drifið en nú þarf ég að drífa mig í stærðfræðitíma...vúhú!

Komment helgarinnar: Fyrstur út er fúlegg! Segir manneskjan sem var fyrst út!

Engin ummæli: