miðvikudagur, febrúar 26, 2003

Achlo achlo.

Folk ad reyna ad fa mig til ad verda senator i Student Government herna.... uh kann ekki ad thyda etta. En eg var ekki viss, nog ad gera med skolann og rugby. Kannski a naestu onn. Aldrei ad vita.

Nu er mer farid ad hlakka massa til naestu viku. Eg byrja helgina a rugbymoti a laugardag og sunnudag og sidan afsloppun og laerdomur a manudag, sidan einhvern timan i vikunni skemmtigardarnir og svo ommurnar a manudag og thridjudag.

Oh gellurnar sem bua med mer voru allar a leidina a strondina en thar sem eg tharf ad laera gat eg ekki farid med... eg er lika ad fara i tima klukkan rumlega 6. Fer liklega a fostudag jafnvel a morgun a strondina ad fa sma lit. Ogedslega flott tha sja allir marblettina mina.... oj!





mánudagur, febrúar 24, 2003

Skodadi fullt fullt af bonsai trjam, blomum og myndlist ad haetti Japana i gaer. Einstaklega laerdomsrikt. Nei annars var agaett ad fa ad gera eitthvad sem madur gerir ekki a hverjum degi.

Nu styttist i ad ommurnar leggi i heimsreisuna... ok kannski ekki alveg heimsreisa en thaer eru nu ad fara i skemmtiferdasiglingu um karabiska hafid... og sidan enda thaer herna hja mer... woohoo eg fae kannski godan mat tha ekki thetta motuneytisdrasl. Sagdi thad reyndar vid Ommu Doju ad thaer yrdu ad bjoda mer ut ad borda hehehe.

Motuneytismal
ja thad sem er ad fretta af motuneytismalum er thad ad vid erum buin ad fa fund med stjornendum thess. Nu er bara malid ad fa slatta af lidi til ad fara thvi thetta verdur svona thau sitja fyrir svorum. Ef okkur finnst hlutirnir ekki batna eftir thad munum vid fara af stad med undirskriftarlista og fa sidan frettafolk ur nagrenninu til ad koma og skoda thetta. Vid erum buin ad taka myndir af matnum sem synir nakvaemlega hversu ogirnilegur hann er. Ef vid faum bladamenn i malid fer skolinn virkilega ad hugsa sitt mal thvi tha ser folk sem er ad ihuga ad fara i skolann i hvad thau eru ad fara og einnig gamla folkid sem gefur skolanum pening gaeti akvedid ad gera thad ekki. Buin ad athuga einnig hvort ef vid gerum allt thetta hvort thad komi nokkud nidur a okkur personulega NEibb ekkert soleidis. Lika mjog fint ad Forseti nemendarads skuli vera vinur minn thvi hann aetlar ad hjalpa okkur i essu.

Spring Break byrjar naestu helgi.... woohoo heil vika af frii. Ok eg tharf reyndar ad laera en thad verdur liklega farid i Islands of Adventure sem er hluti af Universal Studios. En thad er bara einn dagur aetli madur eydi ekki restinni af timanum a strondinni med baekurnar.

sunnudagur, febrúar 23, 2003

Saelt veri lidid....
Ja eg er enn a lifi eftir leiki gaerdagsins. Vid vorum ad spila sterkustu lidin a Florida, University of Florida og Fort Lauderdale's Women's Rugby. Allir heldu ad thessi lid myndu gjorsamlega vada yfir okkur thar sem vid erum svo oreynt lid. En neibb jafntefli vid Ft.lauderdale og 3-1 UF (ath. yfirleitt er skorad MIKLU meira i leik). Thetta var ekkert sma skemmtilegt. Eg stod mig vel i nyju stodunni minni. Held barasta betur en i gomlu stodunni.

Eftir leikinn eins og alltaf fara allir og fa ser bjor saman. Thad er talid vera hluti af leiknum meira ad segja. Vid vorum allar farnar ad finna nett a okkur. Thannig vid akvadum nokkrar (asamt bilstjora sem fekk ekki neinn bjor) ad fara a Denny's og fa okkur is. Sko fyrir tha sem vita ekki tha er Denny's stadur sem er opinn 24/7 og mjog vinsaell thegar madur er ad fara heim af djamminu. Ekta djammmatur! Gerdum okkur ad nettum fiflum thar inni. Allavega ein gellan i lidinu minu tok upp a thvi ad segja ollum tharna inni vedurfrettirnar (stormvidvaranir) og fyndna var hun var edru.

Thetta er ekkert sma skemmtilegur hopur og ithrottin er frabaer eini gallinn er hva madur faer marga marbletti. Eg er svo anaegd ad hafa byrjad i essu.

I dag er malid ad vera soldid menningarlegur....
Jon og eg erum ad fara a safn. Japanskt safn eda eitthvad soleidis eg held thad heitir Morikami. Mjog ahugavert. O well bless dullurnar minar.

laugardagur, febrúar 22, 2003

Eg heiti Tommi Tomatur.....

Vid kiktum a strondina i gaer i ca einn og halfan tima eg var med solarvorn og alles en neibb eg brann. Ekki skemmtilegt. Eg er buin ad vera ad bada mig i aloe Vera og thad virdist hafa god ahrif.

I dag er svo rugbyleikur og djamm eftir a! Vid erum ad spila a moti frekar sterku lidi og eg fekk martradir i nott um ad thaer myndu drepa okkur. Oh jaeja laet ykkur vita a morgun hvernig gekk. Sem betur fer er hann ekki fyrr en klukkan sex thannig eg brenn ekki enn frekar.

Annars for eg i bio i gaer a OLD SCHOOL thokkalega god mynd... mikid hlegid.

Best ad fara ad birgja sig upp af vatni og naera sig.
Oskid mer gods gengis.... eda allavega ad eg lifi leikinn af.

föstudagur, febrúar 21, 2003

enn og aftur er verid ad bidja um simanumer....


Ok her er etta:

Hrefna Thorisdottir
1900 DADE Ave
FAU box #579
Boca Raton, FL 33431
USA

Siminn er 561-297-2949
Thad er best ad hringja i mig a morgnanna (athugid 5 tima munur) og svo er einnig haegt ad hringja seint a kvoldin (eg fer ekki snemma ad sofa) sko ma alltaf reyna ad hringja thad er svona happa glappa hvort eg er herna.

Jaeja eg er thotin a aefingu....

mánudagur, febrúar 17, 2003

Eg er nu barasta hissa nuna....

Loggan heima a Islandi alveg ad standa sig. Thad var brotist inn i billinn hans Davids (og minn) og thadan stolid fullt af geisladiskum og fina geislaspilaranum... eina rudan var algerlega molvud. Loggan er buin ad finna spilarann og geisladiskana.

Bara buin ad vera ad lesa eins og vitleysingur i dag... hefur einhver lesid rosalega skritna sogu eftir Kafka sem heitir Metamorphisis? Ok tha ma su persona alveg utskyra soguna fyrir mer... Hrebbna ekki alveg ad fatta. Buin ad na thvi ad kallinn breyttist i poddu. En er thad allt?

Motuneytismaturinn er farinn ad gera mig veika aftur... eg held eg hafi fengid snert af matareitrun um helgina. Eina sem eg held nidri er vatn og svo einstaki avoxtur. Uff mig langar ekki ad borda tharna lengur. Eg reyni ad borda bara matinn sem er ekki talinn vera i ahaettuflokknum (samkvaemt folkinu sem bordar tharna). Getidi imyndad ykkur hvad madur verdur leidur a ad borda salot og samlokur tvisvar a dag a hverjum degi? MIG LANGAR I MOMMUMAT!!!!!
Svo annad folkid sem vinnur tharna bordar ekki einu thad sem er i bodi.... er thad ekki soldid spooky? Eg keypti box af jardarberjum i gaer er ad hugsa um ad hafa thad sem kvoldmatinn. (bara verst ad hafa ekki sykur og rjoma)

Eg er liklega ad gera Britney Spears addaendurnar herna i ibudinni brjalada a mer... spila Norah Jones og Portishead til skiptis. Let them suffer! I have!


Jaeja nu eru komnar myndir af lidinu herna uti... thar a medal kaerastanum... tjekkid a thvi herna til hlidar.

Buin ad fara i profid gekk held eg barasta agaetlega... eg er otrulega rydgud i staerdfraedi. Bara hamingjusom yfir ad thetta skuli vera buid.

Eg er auli... eg downloadi ollum islensku eurovision logunum... bara til ad heyra. En thessi Eivor Palsdottir er bara flott.... otruleg rodd.

Jaeja vid Lex, Javier, Tema og eg aetlum ad kikja a kaffihus i kvold... vid fundum eitt Starbucks sem er med saeti uti thar sem haegt er sitja i godu yfirlaeti. Skjaumst seinna!

föstudagur, febrúar 14, 2003

AAAAA hvad er eiginlega ad gerast??? I morgun vaknadi eg klukkan 7 ja ja ekki malid ja klukkan sjoooo. For i morgunmat og laerdi og svona.

Oh eg a svooo saetan kaerasta! i dag er valentinusardagur eins og flestir vita. I gaerkvoldi fekk eg bunt af rosum, kort og ljod (frumsamid) og i dag fekk eg enn fleiri rosir. Oh bara saett!

Uff svo er svaka prof a morgun... eg kvidi nett fyrir.

fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Hey eg setti inn slatta af myndum fra aramotunum heima (thar sem eg var ekki), fjolskyldubodi og svo hedan og thadan myndir. Linkurinn er herna til hlidar.
Eg veit ekki hvad er ad mer... Eg vaknadi klukkan half atta i morgun alveg sjalf an vekjaraklukku og eg er bara ykt hress og skemmtileg. Eg tharf ekki ad fara i tima fyrr en halffjogur i dag. Naegur timi til ad lesa og laera. Eg for meira ad segja ut i motuneyti og nadi mer i morgunmat... sem hefur eiginlega aldrei gerst.mmmm ferskar melonur og ananas, nybakadar muffur og thess hattar. Hrebbna bara ekki skilja hvad er i gangi.

I gaer var ca 30 stiga hiti en i dag er mun kaldara... kannski vegna thess ad solin er varla komin upp tihihi.

For i umhverfisfraedi i gaerkvoldi og thar var mikid raett um thetta strid i Irak. Einnig var raett um serstodu Islands thegar ad kemur ad nytingu natturuaudlinda til ad hita upp hus okkar og bua til rafmagn.... kemur barasta i ljos ad professorinn er mikill Islandsaddaandi og hefur komid thangad marg oft. Hann fattadi lika hvadan eg var bara a ad lesa nafnid. Geri adrir betur!

Uff tek eftir eg skrifa alltof sjaldan... baeti ur thvi eg lofa!

mánudagur, febrúar 10, 2003

Aedislegur dagur i dag!!!

Geggjad vedur... thannig i stad thess ad sitja inni og laera forum vid nokkur ut a strond med baekurnar og flatmogudum thar a medan vid lasum hinu merku fraedi. Ha hvernig er vedrid a Islandi?? muhahahaha

Meira um herbergisfelagann.... hun fer heim alltaf helgar (eins gott annars vaeri eg buin ad berja hana) en kvikindid gleymir oftast ad slokkva a vekjaraklukkunni sinni. Alla vega hefur thad verid tilfellid sidustu fjorar helgar. En thessi helgi var verst... draslid for ad bjalla klukkan half sex um morguninn!!! Flestir vita ad eg er EKKI morgunhressasta manneskja i heimi. Eg er nu buin ad reyna ad laera ad slokkva a thessu apparati en hun er med margar stillingar eda eitthvad og ekkert virkar hja mer. Halloooo ad thurfa ad standa upp klukkan half sex a morgnanna um helgar til ad slokkva a annarra manna vekjaraklukkum fer virkilega i mig.

föstudagur, febrúar 07, 2003

Sigrun er best!!!
Hun hringdi i mig i kvold... ad visu rett i thann mund thegar eg var ad fara a aefingu. Ekkert sma gaman ad heyra i einhverjum.

vuhu! naestum thvi helgi.... bara ad komast i gegnum mjooog annasaman dag a morgun og tha er komin helgi.... ad visu fer helgin i ad laera sjavarfraedi og thvo thvott en splittar ekki diff... nae upp kannski sma svefn. Jafnvel glapi a video eda eitthvad alika.

Fekk tilbod ad spila leik um helgina en tha med odru lidi en thvi midur tharf eg ad laera.... saga lifs mins.

David brodir er vist a nemo nuna... vonandi er massa gaman hja honum.

Oh eg er svooo threytt a Emmanuellu sem er i herbergi med mer. Ef siminn hringir og hann er vid hlidina a ther... tekuru hann yfirleitt ekki upp? Ekki hun, hun let hann bara hringja thangad til eg sem var frammi ad laera kom hlaupandi til ad svara i hann. Thad hefdi bara verid schniiild ef siminn hefdi verid til hennar... en thvi midur var svo ekki. Nett pirrud a henni. Svo er hun farin ad taka upp a thvi ad laesa herberginu thegar eg sit vid tolvuna, eg meina akkuru. Ef einhver aetlar thangad inn tha se eg thad. En sem betur fer hefur hun enn ekki laest lyklana mina inni... ef hun gerir thad tha snappa eg!

Geisp best ad halda afram ad laera og sidan einhvern timan fara ad sofa.

þriðjudagur, febrúar 04, 2003

Uff mer leidist!

Meika ekki ad laera meira i dag... sko vissudi hvada takn eru notud i kjarnorku efnafraedi??? og hvada lofttegundir eru i sjonum??? og James Lovelock setti fram kenningu sem kennd er vid Gaiu??? og Frankenstein er leidinleg bok!!!

I dag var Hrebbna svaka dugleg ad kynna rugby... fekk slatta af stelpum til ad koma og kikja a aefingu. Skemmtilegast var samt thegar eg og tvaer adrar stelpur akvadum ad taka sma synikennslu.... skemmtum gestum og gangandi med thvi... .rugbystrakarnir hlogu mikid ad okkur.

Thad er buid ad vera geggjad gott vedur i dag... mer skilst ad strandirnar her i kring eru fullar af folki sem er ad sleikja solina og buid ad vera thannig undanfarna daga.

Hitti loksins einhverja Islendinga i dag... i fyrsta skipti sidan eg kom aftur ut (ad undanskildum afa) Jammsi Toti og Gummi enn a lifi. Toti og eg forum ad tala aftur um etta blessada islendingaparty sem atti ad vera fyrir jol. Kannski vid latum barasta verda af thvi!

mánudagur, febrúar 03, 2003

OUCH kvoldmaturinn minn redst a mig!!! F'ini sunnudagsmaturinn minn (orbylgjumatur) akvad bara ad brenna mig... buhuhuhu. En thetta er allt i lagi eg lifi etta af. Laet bara hjukra mer i kvold.

A morgun er ithrottadagur eda eitthvad soleidis i skolanum. Thannig a morgun mun eg vera vid eitthvad bord ad kynna rugby og fa folk til ad byrja ad aefa. Ja eg veit nebblilega svoooo mikid um essa ithrott.

Thad er vid frostmark inni a heimavistinni nuna... mun kaldara her inni en uti. Allir ad krokna. Aldrei getur verid normalt hitastig herna inni!

Hvad er eg buin ad gera af viti um helgina: EKKERT!!! (ad undanskildum sma laerdom)

Dabbi brodir er vist farinn ad paela i ad fara eitthvad ut i nam (USA). Hann utskrifast i vor ur verslo og sidan aetlar hann ut eftir aramot. Thetta gefur mommu og pabba enn frekari afsakanir ad koma oftar hingad til ad spila golf. Ja ja nota bornin sin sem afsokun til ad spila golf..... :)

sunnudagur, febrúar 02, 2003

Eitthvad fyrir Pabba og alla hina golfarana
TIL HAMINGJU MED AFMAELID IRIS og TELMA!!!!

Ja og i kvold er arshatid hja saumo oh hvad eg vildi eg vaeri heima a Froni nuna.
Eg held mamma og pabbi seu a Isafirdi i heimsokn hja klaninu. Tvistarnir eiga afmaeli a morgun og Hekla atti afmaeli um daginn. Nog af afmaelum!!!

Geisp... eg er lot...