fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Eg veit ekki hvad er ad mer... Eg vaknadi klukkan half atta i morgun alveg sjalf an vekjaraklukku og eg er bara ykt hress og skemmtileg. Eg tharf ekki ad fara i tima fyrr en halffjogur i dag. Naegur timi til ad lesa og laera. Eg for meira ad segja ut i motuneyti og nadi mer i morgunmat... sem hefur eiginlega aldrei gerst.mmmm ferskar melonur og ananas, nybakadar muffur og thess hattar. Hrebbna bara ekki skilja hvad er i gangi.

I gaer var ca 30 stiga hiti en i dag er mun kaldara... kannski vegna thess ad solin er varla komin upp tihihi.

For i umhverfisfraedi i gaerkvoldi og thar var mikid raett um thetta strid i Irak. Einnig var raett um serstodu Islands thegar ad kemur ad nytingu natturuaudlinda til ad hita upp hus okkar og bua til rafmagn.... kemur barasta i ljos ad professorinn er mikill Islandsaddaandi og hefur komid thangad marg oft. Hann fattadi lika hvadan eg var bara a ad lesa nafnid. Geri adrir betur!

Uff tek eftir eg skrifa alltof sjaldan... baeti ur thvi eg lofa!

Engin ummæli: