mánudagur, febrúar 24, 2003

Skodadi fullt fullt af bonsai trjam, blomum og myndlist ad haetti Japana i gaer. Einstaklega laerdomsrikt. Nei annars var agaett ad fa ad gera eitthvad sem madur gerir ekki a hverjum degi.

Nu styttist i ad ommurnar leggi i heimsreisuna... ok kannski ekki alveg heimsreisa en thaer eru nu ad fara i skemmtiferdasiglingu um karabiska hafid... og sidan enda thaer herna hja mer... woohoo eg fae kannski godan mat tha ekki thetta motuneytisdrasl. Sagdi thad reyndar vid Ommu Doju ad thaer yrdu ad bjoda mer ut ad borda hehehe.

Motuneytismal
ja thad sem er ad fretta af motuneytismalum er thad ad vid erum buin ad fa fund med stjornendum thess. Nu er bara malid ad fa slatta af lidi til ad fara thvi thetta verdur svona thau sitja fyrir svorum. Ef okkur finnst hlutirnir ekki batna eftir thad munum vid fara af stad med undirskriftarlista og fa sidan frettafolk ur nagrenninu til ad koma og skoda thetta. Vid erum buin ad taka myndir af matnum sem synir nakvaemlega hversu ogirnilegur hann er. Ef vid faum bladamenn i malid fer skolinn virkilega ad hugsa sitt mal thvi tha ser folk sem er ad ihuga ad fara i skolann i hvad thau eru ad fara og einnig gamla folkid sem gefur skolanum pening gaeti akvedid ad gera thad ekki. Buin ad athuga einnig hvort ef vid gerum allt thetta hvort thad komi nokkud nidur a okkur personulega NEibb ekkert soleidis. Lika mjog fint ad Forseti nemendarads skuli vera vinur minn thvi hann aetlar ad hjalpa okkur i essu.

Spring Break byrjar naestu helgi.... woohoo heil vika af frii. Ok eg tharf reyndar ad laera en thad verdur liklega farid i Islands of Adventure sem er hluti af Universal Studios. En thad er bara einn dagur aetli madur eydi ekki restinni af timanum a strondinni med baekurnar.

Engin ummæli: