sunnudagur, febrúar 23, 2003

Saelt veri lidid....
Ja eg er enn a lifi eftir leiki gaerdagsins. Vid vorum ad spila sterkustu lidin a Florida, University of Florida og Fort Lauderdale's Women's Rugby. Allir heldu ad thessi lid myndu gjorsamlega vada yfir okkur thar sem vid erum svo oreynt lid. En neibb jafntefli vid Ft.lauderdale og 3-1 UF (ath. yfirleitt er skorad MIKLU meira i leik). Thetta var ekkert sma skemmtilegt. Eg stod mig vel i nyju stodunni minni. Held barasta betur en i gomlu stodunni.

Eftir leikinn eins og alltaf fara allir og fa ser bjor saman. Thad er talid vera hluti af leiknum meira ad segja. Vid vorum allar farnar ad finna nett a okkur. Thannig vid akvadum nokkrar (asamt bilstjora sem fekk ekki neinn bjor) ad fara a Denny's og fa okkur is. Sko fyrir tha sem vita ekki tha er Denny's stadur sem er opinn 24/7 og mjog vinsaell thegar madur er ad fara heim af djamminu. Ekta djammmatur! Gerdum okkur ad nettum fiflum thar inni. Allavega ein gellan i lidinu minu tok upp a thvi ad segja ollum tharna inni vedurfrettirnar (stormvidvaranir) og fyndna var hun var edru.

Thetta er ekkert sma skemmtilegur hopur og ithrottin er frabaer eini gallinn er hva madur faer marga marbletti. Eg er svo anaegd ad hafa byrjad i essu.

I dag er malid ad vera soldid menningarlegur....
Jon og eg erum ad fara a safn. Japanskt safn eda eitthvad soleidis eg held thad heitir Morikami. Mjog ahugavert. O well bless dullurnar minar.

Engin ummæli: