mánudagur, ágúst 11, 2008

Interrail

Erum i R'om nuna.... alltof heitt herna og moskito flugurnar elska okkur thvilikt. Erum bunar ad sja svoooooo marga fallega stadi i Evropu.

Byrjudum i Hamborg forum thadan til Hrefnu og Ben i Kaiserslautern thadan til Trier og Lux. Svo kiktum vid a Dijon i nokkra daga og svo thadan til Marseille. Kiktum a Nice svo thadan til a Milano. Svo var thad Florence og Toskana heradid. Svo komum vid hingad til Rom. Hedan er thad svo strandbaer fyrir utan Rimini og svo Gardavatnid ad hitta Birnu og co. Svo aetlum vid til Ljubljana og Vin og Prag og Berlin.

Thetta er geggjud ferd......