miðvikudagur, maí 31, 2006

Ætti ad vera stressud...

Thá er fyrsta prófid búid og thad kom mér á óvart ad ég gat virkilega svarad einhverju.... fæ ad vita hvort ég hafi svarad rétt á føstudag.

Nú er tæp vika thangad til vid verdum ad vera búin med verkefnid og svo fer vika eftir thad ad undirbúa vørnina og útlitid á øllu saman. Thad er alveg ótrúlega mikid sem á eftir ad klára og thar á medal módel af húsinu....shiiiit. Geri rád fyrir ad eyda stærstum hluta sólarhringsins fyrir framan tølvuna mína í skólanum hina klukkutímana verd ég í vinnunni. Súrt ad hanga inni thegar thad er svona gott vedur úti.... en baaara tvær vikur thangad til ég er frjáls.

Fólk er farid ad boda komu sína hingad í sumar... bara gaman ad thví. Madur tharf ad fara ad finna hluti til ad bralla med túristana.

Engin ummæli: