mánudagur, mars 03, 2003

Var ad enda vid ad elda fyrir heila herdeild og allir rosalega anaegdir. Folk truir loksins ad eg kunni virkilega ad elda. A morgun elda Javier og Lex, verdur mjog ahugavert thar sem eg held ad thau seu baedi ad elda i fyrsta skipti.
Ok eg held ad Jon se ad flippa herna vid hlidina a mer... best ad fara ad sinna honum.

MMMM bjortimi!

Engin ummæli: