þriðjudagur, mars 25, 2003

Uff!

Strakur sem byr a heimavistinni herna overdosadi um helgina. Og hann fannst ekki fyrr en tveimur dogum seinna. Mer finnst thetta frekar ohugnanlegt... Thessi strakur var einn af theim sem var alltaf uti ad reykja thannig madur taladi vid hann nokkrum sinnum i viku. Thad er allt i halfgerdu lamasessi akkurat nuna. Eg hafdi ekki einu sinni hugmynd ad hann vaeri einhver eiturlyfjafikill. Humm.... en eg verd ad vidurkenna ad thad er ansi mikid af theim herna. Thad kemur einhver salfraedingur herna i dag og a ad ganga a milli herbergja skilst mer.

Annad i frettum... Laerdomur og thraeldomur...

Engin ummæli: