mánudagur, október 28, 2002

Komin heim eftir golf helgi med Arna, Johonnu, Afa og Nancy.

Thad var mjog afslappandi og natturulega gaman ad hitta Arna og Johonnu sem komu med golfsettid mitt, eitthvad af fotum og lakkris! (og sma fleira). Eg var mjog anaegd ad fa lakkris....sko islenskan ekki etta oged sem er selt herna.

Ja golfid spiladi bara agaetlega.....natturulega med fullt sett nuna (erfitt ad akveda hvada kylfu skal nota) en ja spiladi hringinn a 40 punktum og vollinn a pari med forgjof. Sem sagt mjog flott. Eg fer aftur i fyrramalid og tha a ad spila einn hring...svo tharf eg ad fara i skolann.

Jaeja best ad laera sma! Skjaumst seinna.

Engin ummæli: