þriðjudagur, október 22, 2002

Til hamingju med afmaelid Amma Lilla!

Paelid i thvi hun Hrefna Thorisdottir vaknadi klukkan 6 i morgun til ad fara i golf! Ekki malid. Ad visu er eg ordin pinu syfjud nuna.

Eg er ad gera alla brjalada herna med ad vera haett ad reykja. Maniu astandid a mer er ekki ollum til gledi....nema vegna thess eg er buin ad thrifa allt herna....tvisvar. Liggur vid ad madur fari ad thvo hreinan thvott til ad gera eitthvad. hehe!

Jaeja naering svo svefn! Sidan laerdomur.

Engin ummæli: