miðvikudagur, mars 05, 2008

Nýtt líf

Nýja vinnan er vodalega fín og ég er hægt og rólega ad komast inn í hvernig allt fúnkerar thar. Svolítid breyting ad fara ad vinna á stad med fullt fullt af fólki í stad 1-2 á basilic. Reyndar sem stendur er ég líka ad vinna á basilic og eru sumir dagar ansi langir. Ég tók nett grát-threytukast í gærkveldi, eftir ad hafa unnid á bádum stødum, vegna thess mér fannst ad mér vegid.... sem var reyndar ekki alveg rétt en ég túlkadi bara hlutina vitlaust..... hahhahaha ég er vitleysingur. Thrúgusykur og kaffi heldur mér gangandi í augnablikinu.... Thetta minnkar allt á næstu døgum thegar ég minnka vid mig vinnuna á basilic og kemst í rútínu á hinum stadnum. Hlakka ansi mikid til minnar fyrstu fríhelgi sem verdur 21. til 23. mars!!!!! Ég verd ad vidurkenna ad thad er alls ekki eins erfitt og hélt ad yrdi ad vakna fyrir 5 á morgnanna en aftur á móti var ég komin upp í rúm korter í tíu í fyrrakvøld!!!! Thad má med sanni segja ad líf mitt er ad breytast.

Bíd nú eftir ad gestirnir á Basilic drulli sér heim svo ég get farid heim og ad sofa svo ég geti vaknad kl 04.45.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hver er nýja vinnan??

held að það sé léttara að vakna ofursnemma en milli kl. 7-8, væri til í að fá það staðfest.. hehe

kv,. Eva

Nafnlaus sagði...

hæ hæ

Til hamingju með nýju vinnuna :)!!!!

Kveðja Þórunn

Nafnlaus sagði...

hellú reyndi að kommenta um daginn virkaði ekki... en heyrru ertu alveg hætt að taka myndir... eða er það bara tilgangslaust eftir að ég fór til íslands :)

Nafnlaus sagði...

Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Câmera Digital, I hope you enjoy. The address is http://camera-fotografica-digital.blogspot.com. A hug.

Nafnlaus sagði...

Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Celular, I hope you enjoy. The address is http://telefone-celular-brasil.blogspot.com. A hug.